Vikan


Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 7

Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 7
Ferðamannastaðir I nágrenni Reykjavlkur 1. í heimavistarherbergjunum, bregða sér í gufugaðstofuhrófatetrið og jafnvel í sundlaug skólans. Auk þess eru seldar veitingar í héraðsskólabyggingunni. Ég kom þar eins og margir aðrir í sumar og gekk þar um garða. Mér fannst það eins og ónumið land. Gufubaðið var enn í skúrn- um niðri við vatnið og gólfið í því var enn ekki grotnað niður. Eitthvað hefur þó verið lappað uppá það. Smíðahús skólans, báru- járnsklætt, stendur eins og gömul og yfirgefin selstöðuverzlun á einum fegursta staðnum við vatnið. Sem gamall nemandi úr Laugarvatnsskóla var ég undrandi á því, hvað skólastofurnar gátu orðnar vistlegir matsalir. Þar voru mörg og góð málverk á nýmáluðum veggjum og allt eins snyrtilegt og hægt er að búast við um húsnæði, sem notað er til annars mestan part ársins. Strönd vatnsins er líkt og hún hefur verið síðan heiðingjar létu • ® • VIKAN 46. tbl. 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.