Vikan


Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 50

Vikan - 14.11.1963, Blaðsíða 50
Nýtt! Nýtt! PRIMAVERA þurrkhengin margeftirspurðu, eru komin. Hentug yfir baðker og úti á svölum. Hengt upp og tekið niður með einu handtaki. Sendum heim og setjum upp ef óskað er. Sendum gegn póstkröfu um land allt. KEA Akureyri. BJÖRN G. BJÖRNSSON, HEILDVERZUN Skólavörðustíg 3 A, III. hæð. — Sími 17685. un, þegar það spurðist, að óg- urlegt slys liefði orðið, og að Blanche lægi máttlaus í sjúkra- húsinu.“ „Nú, þá — þá hefur þetta bara verið slys.“ „Já, það mátti ætla, en svo fór sannleikurinn að spyrjast. Þetta hafði gerzt beint fyrir framan liliðið á lóðinni þeirra — það var stórt og fallegt hlið úr siníðajárni, og gegnum það varð að fara, þegar ekið var heim að húsinu. Enginn sagði nokkru sinni, hvernig það hefði raunverulega gerzt, en það lék enginn vafi á þvi. Þegar Blanche og Jane Hudson höfðu komið heim þá um kvöldið, hafði Blan- rn — VIKAN 46. tbl. che farið úr bilnum til að opna liliðið, sem beita varð dálitlu lagi við, og þá hafði Jane Hud- son reynt að aka á hana og drepa hana. Hún liafði bara heðið, ]iar til Blanche stóð beint fyrir framan hliðið, og þá hafði hún stigið á benzingjöfina og ekið beint á liana. Það fer Iiroll- ur um mig, bara af að hugsa um þelta.“ Edwin starði á hana fullur efasemda og skelfingar. „En þó er þetta ekki það vcrsta," malaði I)el áfram. „Þeg- ar liún hafði ekið á .Blanclie, stökk hún bara út úr bílnum og hljóp leiðar sinnar. Hugsaðu þér bara; annars er furða, að hún skyldi ekki drepa sig líka, eins og bíllinn var leikinn eftir áreksturinn. Og ég geri ráð fyrir, að hún hefði lieðið bana, ef hún hefði ekki verið svona drukkin. Þú veizt, hvernig drukknir menn sleppa alltaf, þegar þeir lenda í slysum, af því að allir vöðvar eru slakir hjá þeim; livað um það, liún hlýtur að hafa vitað, að Blanche var mikið meidd, en samt forð- aði hún sér, skildi liana bara eftir og liirti ekkert um, þótt hún dæi. Og þetta var systir hennar! Hiin fannst síðar í einhverju ómerkilegu gistihúsi niðri í borg- inni, dauðadrulckin og viti sínu ljær. Þeir reyndu að jafna þetta og brciða yfir það, með því að segja, að liún hcfði fengið tauga- áfall og inyndi ekki eftir neinu. Þeir sögðu, að hún hefði ekki æíiað að meiða Blanche, og að fótur hennar hefði runnið til og lent á benzíngjöfinni. En sumir, sem vita lengra en nefi sínu, eru á allt annari skoðun. Allir vissu, að Jane Hudson var afbrýðissöm gagnvart Blanche og var alltaf að reyna að gera henni einhverja bölvun.“ Del þagnaði og hristi höfuð- ið. „En það hroðalegasta við þetta allt er þó það, að Blanche Hudson mundi hafa dáið ein- mitt þarna á götunni eins og liundur, ef henni hefði ekki tek- izt að skríða upp á tröppurnar hjá nágranna og biðja þar um hjálp. Ef þetta er ekki það versta og ljótasta, sem maður hefur nokkru sinni heyrt. ..“ Edwin leit á diskinn sinn. „Ætli þetta sé ekki einhver saga, sem búin er til hjá kvikmynda- verinu,“ sagði hann. „Á þeim tímum gerðu menn stórkostlegt hneyksli úr öllum sköpuðum hlutum.“ „Ég hefi meira að segja heyrt, að hún hafi verið látin flytjast á hrott um tima eftir slysið,“ liélt Del áfram, „þessi Jane Hudson, sem þú ert svo vitlaus i.“ „Vitlaus í?“ sagði Edwin, leit upp og var reiður. „Ég trúi þessu ekki, það er allt og sumt. Þetta var bara slys, alveg eins og menn sögðu.“ „Jæja, það voru nú líka marg- ir, sem sögðu, að þetta væri öldungis ekkert slys — fólk, sem gat vel vitað um þetta.“ „Kannske ég spyrji liana um þetta næst, þegar ég hitti hana,“ sagði Edwin. Del leit snögglega á liann og horfðist reiðilega í augu við hann. „Ætlar þú að hitta konu af þessu tagi aftur? Konu, sem hefur reynt að drepa systur sína?“ Edwin fór að lilæja, þegar liér var komið. Hláturinn var hálfkæfður, eins og fljót, sem var að brjótast fram úr þrengslum. Hann hló svo ofsa- lega, að hann varð að styðja sig við borðið. Hinum megin við það var Del, og hún virti hann fyrir sér með vaxandi skelíingu. „Edwin?.. Hann hristi höfuðið, lét lilát- urinn deyja út smám saman, en síðan þerraði hann tár af augum sér. „Hafðu engar áhyggjur af þessu," sagði hann, og rödd hans var enn óstyrk eftir þetta móður- sýkiskennda hláturkast. „Ég ætla ekki að hitta hana aftur. Þú hefur á réttu að standa, þii hefur alveg á réttu að standa, maður ætti ekki að leggja lag sitt við fólk, sem getur orðið öðrum að bana — sem getur snöggdrepið. Þá er betra, að ég fái alla tíð þetta hægverkandi eitur þitt, þvi að blóð er miklu þykkara en arsenik.“ Del lileypti brúnum og vissi ekki, hvernig hún ætti að skilja þetta. „Þú mátt ekki tala þann- ig,“ sagði liún. Edwin svaraði ekki. Hann hafði sagt, að hann tryði ekki sögunni. En hann trúði henni. Hann trúði henni sumpart, af því að liún gaf svo inikla skýr- ingu á ýmsu af því, sem hann skildi ekki i fari Jane Hudson, og sumpart af því, að liann lang- aði til að trúa því. Það skapaði einlivers konar skyldleika með honum og Jane Hudson. Framhald í næsta blaði. BRÉFASKIPTI Við unglinga 15—18 ára: Hans- ína R. Ingólfsdóttir, Krossgerði I, Beruneshreppi um Djúpavog, S-Múl. Kristbjörg Björgvinsdótt- ir, Krossagerði II, Beruneshreppi um Djúpavog, S.-Múl. Við pilta 14—16 ára: Þóranna Guðmundsdóttir, Álftamýri 28. íslendingar, sem vilja skrif- ast á við unglinga í Vestur- Englandi, eru vinsamlega beðn- ir að skrifa til Bob Bennet, The Children's Evening Post, Silver Street, Bristol 1. Á sama stað eru fáanleg nöfn þeirra, sem beðið hafa um bréfaskipti við íslenzka unglinga. Við pilta og stúlkur 15—17 ára: Halldóra Tryggvadóttir og Ing- unn Ó. Jónsdóttir, Miðstræti 3, Vestmannaeyjum. Æskilegt að mynd fylgi. Við pilt eða stúlku 15—17 ára: Kristín Halldórsdóttir, Steins- stöðum, Öxnadal. Ólöf Ólafsdóttir, Skólastíg 22, Stykkishólmi. Við pilta eða stúlkur 16—18 ára. Við stúlkur 13—16 ára, mynd fylgi: Gunnar Þór, Hríshóli, Reykhólasveit, A.-Barð. Við fallegar stúlkur 14—16 ára; Gunnar Garðarsson. Hríshóli II, Reykhólasveit, A.-Barð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.