Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 2

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 2
í fullrl alvöru: HVERSVEGNA? HANN HEFUR VERIÐ NEFNDUR - Fjölhæfasta farartækið á landi - Bóndinn getur ekki skroppið milíi staða í strætisvagni, það getur presturinn heldur ekki gert né héraðslæknirinn, eða sýslumaðurinn né neinn þeirra, sem í dreifbýlinu búa. Þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir og fjölskyldur þeirra geta treyst á íslenzkum vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum LÁND^ ^ROVER Ferðamenn, fjallamenn, veiðimenn og aðrir þeir, sem þurfa traust- an, aflmikinn og þægilegan bíl - ættu að athuga það hvort Land- Rover sé ekki einmitt bíllinn, sem uppfyllir kröfur þeirra og óskir. - Fjjölhæfasta farartækið á lancfli - HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hvaö er gott og hvað er oí fflikið? Ekki alls fyrir löngu var sá er Jielta ritar á ferð í því litla og vinalega landi Luxembourg. Það er að visu aðeins einn fer- tugasti hluti af stærð Islands, en á móti því vegur, að íbúatala landsins er helmingi hærri en okkar. Svo hvor er stærri, þeg- ar öllu er á botninn hvolft? Nú skiptir það ckki máli, en það er fróðlegt að svipast um hjá annarri smáþjóð, sem verð- ur að taka afstöðu ti 1 þeirra vandamála sem mannfæð i land- inu veldur. Til dæmis kom ég Jiar i heimsókn á ritstjórnar- skrifstofur stærsta vikublaðs landsins. Það blað er í allmiklu minna broti en Vikan og einn- ig mun minna að síðutali. Upp- lag þess var nákvæmlega helm- ingi stærra en upplag Vikunnar svo útbreiðslan er að hundraðs- hluta nákvæmlega sú sama. Blað- ið er skrifað á þýzku og sumt al' því jafnvel á frönsku, en þjóðin er vel læs á hæði þessi mál. Það er alveg óhætt að slá Jiví föstu, að þetta blað er helmingi ódýrara, hvað útgáfukostnað snertir en Vikan. Jafn óhætt er að slá því föstu, að ]iað stenzt á engan hátt samkeppni við Vikuna, hvað efni snertir og út- lit. Þar á ritstjórninni virtist enginn kunna til verks í út- litsteikningu á blaði og útkoman var frcmur óásjálegur hræri- grautur. Ég tók eftir því, að einstöku sinnum voru litprent- aðar auglýsingar í blaðinu, en al'tur á móti var kápan aðeins í svörtu og heldur bragðdauf. Ég spurði ])á að þvi, hvort þeir gætu ekki prentað kápu blaðs- ins í lit. Þeir svöruðu: „Jú, það væri hægt, en við teljum, að það sé ekki rétt að koma fólkinu upp á of mikið.“ f nútíma kaupsýslu niundi þetta sjónarinið vera álitið harla íhaldssamt. Satt er það og rétt, að svo má illu venjast, að gott Framhald á bls. 50. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.