Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 12

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 12
Ein dularfyllsta persóna sögunnar — VIKAN 48. tbl. Það er fátt, sem aflar jafn mörgum jafn mikillar frægðar og stríð. Mörg nöfn, sem almenningi eru kunn úr sögunni, hefðu að líkindum aldrei komizt á hennar spjöld, hefði það ekki verði af völdum stríðs. Eitt þessara nafna er Arabíu-Lawrence. Hann fæddist í Wales, og um uppruna hans eða vöxt fara engar sögur aðrar en þær, að hann var maður mjög lágvexinn. Á sínum tíma var honum meinuð herseta vegna smæðar hans, og það varð til þess, að hann sneri sér fyrir alvöru að námi. Hann varð á til þess að gera skömmum tíma sér- fræðingur um lönd og líf á svæðunum austan og fyrir botni Miðjarðarhafs og áður en hann varði doktorsritgerð sína í Oxford um þetta efni, hafði hafði dvalið í meir en ár með Aröbum, meðan hann rannsakaði formenjar í Arabíu og á svæðunum í kringum Efrat með leiðangri frá British Museum. Þetta var á árunum fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Tyrkir voru á sveif með Þjóðverjum, en þrýsting- ur þeirra á Arabíu varð Bretum tilefni til óbeinnar árásar. Thomas Edward Lawrence, sem fram til þessa hafði verið talinn of lágvaxinn til þess að gegna skyldum Framhald á bls. 43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.