Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 14

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 14
Maður með beinar og haar herðar eða stuttan háls getur búizt við r.ð kraginn á til- búinn jakka sé of hár, eins og sýnt er á myndinni lengst t. v. Það verður að sníða hann upp aftur og setja hann neðar, svo að efsti hluti flibbans sjá- ist. ílafi maðurinn hins vegar langan og grannan háls, má bú- ast við að kraginn sé of lágur og víður, eins og sést á mynd- inni í miðju; það verður þá að stytta hann. Á mynöinni lengst t.h. má sjá, hvernig rétt snið- inn kragi á að falla að háls- inum. Þrekinn maður með meðallanga handleggi kemst oft að raun um að ermarnar á jakkanum eru of langar, eins og sést á myndinni lengst t. h. Það verður að stytta þær, þannig að u. þ. b. y2 inch. (1,25 cm) sjáist af ermalíningunni. Á meðalþrekinn mann með sér- staklega langa handleggi eru erm- arnar venjulega of stuttar. En þó að þær séu jafnmikið of stuttar og sýnt er á myndinni í miðju, er venjulega hægt að síkka þær eins og með þarf. Rétt sídd sést á myndinni hér næst, sem sýnir hve mikið af skyrtulíningunni á að sjást. Buxur mega hvorki vera of stuttar né of síðar, ef vel á að fara. Á myndinni lengst t. v. eru þær alJtof stuttar, svo að fótleggurinn sýnist of langur og fótur- inn sjálfur of stór. í miðju eru þær of síðar, þannig að brotið fær ekki notið sín, en buxurnar á myndinni hér næst eru hæfilega síð- ar, ná rétt niður á skóinn. ^siiiíiíiíii Lengst t. v. er of þröngur jakki, sem hrukkast í þverhrukkur við hreyfingu, í miðið er jakkinn of víður og gúlpir á bakinu, en á næstu mynd fer hann vel og fell- ur lauslega niður með bakinu. Mitti: Sé buxnastrengurinn of víð- ur, vill efnið leggjast í fellingar undir beltið, eins og sýnt er á mynd t. h. Sé tekið af baksauin- unum, þannig að strengurinn sé inátulegur, hvort sem setið er eða staðið, hverfa fellingarnar. EINKUM FYRIR KARLMENN 14 VIRAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.