Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 18

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 18
Sonur Errols Flynn hyggst feta í fótspor föður síns og gerast kvikmyndaleikari. Sean Flynn er tuttugu ára gamall með skolleitt hár og blá augu og hann er mjög líkur föður sínum. Hann býr í París ásamt móður sinni. Honum leiðist Amerika og segir að ef fólk vilji lifa lífinu þá eigi það að búa í Evrópu. Hann hefur þegar leikið í einni kvikmynd „Sonur kapteins Blods“ en þessi sama mynd gerði föður hans einmitt frægan fyrir þrjátíu árum síðan. . En Sean vill ekki láta líkja sér við föður sinn hann segir að hann sé ekkert til að vera stoltur af og hann muni aldrei verða stoltur af því að vera sonur hans. Hann segir að hann hafi aðeins leikið 1 þessari mynd af því að honum hafi vantað peninga og móðir hans hafi endilega viljað að hann gerðist kvikmyndaleikari svo hann hafi látið tilleiðast af því að hann hefði hvort sem var ekkert sérstakt haft að gera um þetta leyti. En segir hann áður er. ég byrjaði að leika var það alltaf minn óskadraumur að verða sjómaður en nú er ég búinn að fá leik- bakteríuna í blóðið. Já, segir hann ég veit að ég fékk hlutverkið út á nafn föður míns. En nú ætla ég að standa á mín- um eigin fótum hér eftir og sýna heiminum að ég get orðið frægur út á mitt eigið nafn. Yvette Mimieux sem líkist svo mjög Lönu Turner, Kim Novak og Grase Kelly er aðal uppáhald Metro-Goldwyn-Mayer um þess- ar mundir. Slúður kerlingin hún Hedda Hopper segir að nú liafi „Metro eitthvað til að tefla á móti Brigitte Bardot þar sem þeir hafi Yvelte.“ Bob Hope kallar hana ungu Zsu Zsu. Svo hún hefur nóg af aðdáendum og þar á jneðal er hinn luttugu og fimm ára gamli Evan Engber scm er að læra læknisfræði sem Yvette ætlar að giftast við fyrsta lækifæri. llngu stjörnurnar f kvikmyndaheiminum Soraya fyrrum Persiudrottn- ing hefur lagt margt fyrir sig um dagana. Það nýjasta er að hún ætli að gerast kvikmynda- leikkona. Og er þegar búið að iaka nokkrar reynslu myndir af Jjenni seni allar munu hafa tek- ist mjög vel. Og hér sést ein þeirra sem tekin hefur verið af lienni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.