Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 27

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 27
GuSrúnarbúð, Klapparstíg 27, Theodóra Þórðardcttir. Parísartízkan, Hafnarstræti 8, Kristín Magnús. Hjá Báru, Austurstræti 14, Jóhanna I. Pálsdóttir. Feldurinn, Austurstræti 8, Þorbjörg Bernhard. Verzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1, Guðný Árnadóttir. Markaðurinn, Laugavegi 89, Ásthildur Bafnar og Halldóra Kafnar. ( Nú þurfa allir að eignast ný föt fyrir jólin, því allir vita hvaS gerist ella. Nú vill Vikan stuðla að því að kvenþjóðin að minnsta kosti fari ekki í jólaköttinn. Við höfum brugðið okkur í nokkrar helztu tízkuverzlanir borgarinnar og hcr fá lesendur Vikunnar upplýsingar um tízkufötin, hvað þau kosta og hvar þau fást. VETRjARTiZKAN ■■iVERZLUNUM MARINNAR Verzlunin Guðrún v. Rauðarárstíg. Mjög fallega sniðinn svartur, stuttur kvöldkjóll, en línan að ofan og neðan á faldi fylgjast alveg að, kjóllinn er stytztur að framan og síkkar með jöfnum halla aftur og brjóstlínan fylgir alveg sama boga. Kjóllinn er úr mjúku crepi og allur draperaður yfir brjóstin og niöur að mitti, en stór slaufa er að aftan í mittisstað. Örmj’óir tvískiptir hlýrar halda kjólnum uppi. Verðið er kr. 2900.00. Við kjólinn eru notaðir svartir hanzkar upp fyrir olnboga. Þeir eru úr nyloni og hnepptir með nokkrum hnöppum við úlnlið og kosta kr. 270.00. Feldur í Austurstræti. Brún terrylene regnkápa með litlum, giltum hnöppum, spæl á öxlum og skásettum vösum. Mjótt belti fylgir og upp í bakið er há klauf. Verðið er kr. 1785.00. Regnhlífin er gul og fæst líka í Feldinum og kostar hún kr. 595.00. 26 VIKAN 48. tbl. Sérstaklega fallegur svart-hvítur tweedkjóll með nýja sniðinu, sem fellur jafnt en ]>étt að líkamanum. Efnið er lausofið og mjúkt, en á faldi og neðan á kraga er svart ullarkögur. Á smásaumunum niður eftir kjólnum opnast vasar. Stuttar ermar. Verðið er kr. 1785.00. Markaðurinn v. Laugaveg. Tveir stuttir kvöldkjólar, sá t. v. er úr milli- grænu, þykku at'.assilki með sérstaklega fallega sniðnu baki, fleginn næstum niður að mitti þar semopið endar í rós, gerða úr efni kjólsins, en út úr róshmi ganga sprotar með hvítum perlusteinum á endunum. Hann kostar 3195.00. Sá t. h. er Ijósfagurblár úr chiffon, draperað belti og breitt laust stykki frá öxl, sem gengur niður fyrir beltið og endar með breiðum bláum fjaðrabekkjum. Verð hans er kr. 4985.00. Skórnir eru líka fáanlegir í verzluninni og kosta þeir frá kr. 685.00—885.00. VIKAN 48. tbl. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.