Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 41

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 41
Make-up 1) FOND DE TEINT SOUPLE HYDRATANT Þessi snyrtiáburður heldur húðinni rakri og hindrar hrukkumyndun, og hentar hann sérstaklega viðkvæmu og þurru hörundi, sem ekki þolir venjulegt púður, sem oftast er notað undir slíka áburði. Hreinsaðar olíuteg- undir í þessum áburði gera það að verkum, að húðin verður mjúk og ljómandi. Hægt er að fá þennan áburð í mismunandi litum, og púður er óþarft. 2) ROUGE TISSULAIRE „LANCASTER varalitur. Þessi varalitur er sérstaklega gerður fyrir viðkvæmar varir. Varirnar verða mjúkar og skínandi, en auk þess endur- nærir þessi varalitur húð- frumur varanna og heldur þeim mjúkum og unglegum. 3) FARD-CREME. „LANCASTER kinnalitur” Mjög eðlilegur andlitsfarði, ag svo auðveldur í meðförum, að jafnvel byrjendur geta náð ágætum árangri. 5) POUDRE „LANCASTER haust- púður“. Lancaster púður er ótrúlega fíngert og þægilegt. Þessvegna situr það mjög þægilega á andlitinu og gefur því mjúk- legt og unglegt útlit. G) LANCASTER steinpúður. Þetta er sérstaklega þjappað, fíngert púður, afar þægilegt fyrir andlitið og auk þess hentugt til skyndisnyrtingar. 4) BRILLIANT POUR PAUPIERES „LANCASTER augnskuggi". Augnskuggi sem mjúkt krem eða sem stöngull. . Einnig til með silfurblæ í mismunandi litum. Hvernig er húð yðar? Þér þurfið ekki annað en spegil og eftirfarandi vitneskju: FEIT HÚÐ. — Gljáandi húð, stórar og grófar svitaholur. Húðin sækir í sig ryk, og fílapensar og hvítir nabbar myndast. Feit húð skiptist í fjögur stig: — 1. Bólur undir húðinni. — 2. Stíflaðar svitaholur. — 3. Nabbar og fílapensar. — 4. Bólur og kýli. — EÐLILEG HÚÐ. — Fín, teygjanleg húð, glóandi áferð eins og á bamsandliti. — ÞURRHÚÐ. — Fín og viðkvæm, engar opnar svita- holur, hætt við fínum hrukkum og æðasliti, þolir illa ertingu. — BLÖNDUÐ HÚÐ. — Feit haka, nef og enni, en þurrar kinnar. Þegar sérfræðingar LANCASTER höfðu rannsakað allar tegundir húðar, völdu þeir þessi snyrtilyf, sem hér fara á eftir. FEIT HÚÐ. EÐLILEG UNG HÚÐ FEIT Á STÖKU STAÐ. EÐLILEG ELDRI HÚÐ, ÞURR Á KÖFLUM. ÞURR, UNG HÚÐ. ÞURR, ELDRI HÚÐ. VIÐKVÆM HÚÐ. Hreinsið með mjólk: Hreinsið með mjólk: Hreinsið með Lait de Hreinsið með Créme Hreinsið með Créme Hreinsið með Créme Lait de Démaquiilage (Lait de Démaquill- Démaquillage de Démaquillage de Démaquillage. de Démaquillage Kvölc (hreinsimjólk). age (hreinsimjólk). (hreinsimjólk), og síðan með Lait Hydratant (rakamjólk). (hreinsikrem), vætið með Lait Hydratant. (hreinsikrem). Nærið með mýkj- Nærið húðina með Nærið hóðina með Nærið með Créme á Nærið með Créme á Nærið með Créme á andi, hreinsandi Créme Nourrissante Créme á 1‘Orange, 1‘Orange, og stund- 1‘Orange, og stund- i'Orange, og stund- Créme Vivifiante (nærandi krem), og og tvisvar eða þrisv- um með Créme Em- um með Créme um með Créme (endurnærandi stundum með Créme ar á viku með bryonnaire, til að Embryonnaire. Embryonnaire. krem), og stöku á 1‘Orange. Créma Embryonn- hindra hrukkumynd- Stöku sinnum Sérum Créme Vivante e sinnum með Einu sinni til tvisvar aire. Stöku sinnum un. Ef rauðir flekkir V skyifdimeðferð, og og/eða Sérum V er z Créme Nourrissante (nærandi krem). í viku. skal svo nota Sérum V, og a. m. k. einu sinni á ári Créme Vivante (yngingarkrem). og bólur eru í húð- inni: mýkjandi Créme Vivifiante (endurnærandi krem). a. m. k. einu sinni á ári, Créme Vivante (yngingarkrem). 2innig mjög gagn- legt. Ef húðin er mjög viðkvæm, ber að nota Créme Vivifiante (endur- nærandi krem). Dagkrem, peaux Dagkrem, peaux Lait Hydratant Lait Hydratant Berið gætilega á Lait Ef húðin er mjög normales et grasses normales et grasses (rakamjólk), og síð- (rakamjólk), og síð- Hydratant (raka- viðkvæm eða hætt u P bo ei fl (Astringent). (Astringent). an Créme de Jour Hydratante (make-up krem). an Créme de Jour Hydratante. Ef húð- in er viðkvæm, notið Juvenile Skin undir. mjóik). Þurrkið laus- lega og berið á litað Fond de Teint. Einnig má nota Juvenile Skin undir. við ofnæmi, ber að nota Juvenile Skin. Ef húðin er þurr, skal nota Créme de Jour pour Peaux Delicates (krem fyr- ir viðkvæma húð). ^ANÍ^ASTER ÚTSÖLUSTAÐIR. — REYKJAVÍK: Tíbrá, Gjafa- og snyrtivörubúðin, Orion, Tízkuskólinn, Holts-Apótek, Tjarnarhárgreiðslustofan. — AKUREYRI: Verzl. Drífa. — VESTMANNAEYJAR: Silfurbúðin. VIKAN 48. tbl. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.