Vikan


Vikan - 12.12.1963, Blaðsíða 44

Vikan - 12.12.1963, Blaðsíða 44
Hentugar jólagjjafir íHERMDs Skrásett vörumerki HITABRÚSAR tna No. 16 Standard V2 lítri*? No. 1616 Major 3/4 lítri No. 16Q Family 1 lítri No. 58Q KAFFIKÖNNUR FALLEGAR ÚRVAL LITA HENTUGAR BIÐJIÐ UM íHERMDs Skrásett vörumerki THERMOS er heimsþekkt fyrir vandaða fram- leiSslu og fallegt útlit. THERMOS ER JÓLAGJÖF f HEIMILIÐ Umboösmaður á íslandi: JOHN LINDSAY H.F. — P. 0. Dox 724 - - Reijkjavík — Simi 15789 DAGBÓK AF MARÍU JÚLÍU segir hann í talstöðina, þó bát- urinn sé að sökkva undir veið- inni. Já, það er einmitt svona, sem þeir hafa það. Núna eru beztu dagar í sögu síldveiðanna. Ókunnugur, sem opnaði fyrir bátabylgjuna og færi að hlusta á skipstjórana tala saman í tal- stöðina, gæti haldið að eitthvað vofveiflegt hefði borið fyrir síld- arstofninn, numið hann upp og eftir sæti flotinn gjaldþrota. Þeir helltu uppá aukakaffi klukkan tvö og maðurinn sem hafði róið í Sandgerði fór að segja sögur af því hverig síld- arskipstjórar „gráta sig í stuð“. — Mikill voðalegur ólánsmað- ur get ég verið, sagði einn mesti síldarkafteinninn, ef eitthvað brá útaf og svo hágrét hann eins og barn. keyrði í land og lét ekki sjá sig í sólarhring, sagði mað- urinn, sem hafði róið í Sand- gerði og saup á kaffinu. Annar hafði líkan sið á. Þegar illa gekk fór hann niður til sín og settist á borð og grét lengi. Þá snérist allt við. Hann fór að fiska. Svo var kaffið búið og ég fór aítur að hlusta á bátabylgj- una. Borgarstjórinn í sildarborg- inni heitir Jón. Jón Einarsson, eða Jón á Fanneyju. Hann er póður borgarstióri. Miklu betri en venjulegir borgarstiórar. Það er Þ'klega af því að síldarborg- in er öðruvísi en aðrar borgir. Jón á Fanneyju veit allt um síld, sem er bess virði að það sé vitað. Það er gott að vita allt um síld. þegar maður er borgarstjóri í svona borg. Jón er skrítinn fugl. Hann hefur ein- kennileea siði. Hann sefur aldrei. Hann bara vakir og bölvar síld- inni. Henn er góður á taugum. Alltaf eins. hress og svartsýnn og baknagar veðrið. Þeir tala míkið við hann og hann gefur þeim upplýsingar, því hann er leitarskip. Liggur úti. þegar hin- ir panga bölvandi í iand, þegar brælir. Jón finnur mikla síld. Góður borgarstióri sér undirsátum sín- um fvrir nægilegri vinnu. Og í nótt er mikið annríki. Siálf- sagt um 80.000 mál og tunnur á leiðinni í land, 8000 tonn af spikfeitri síld, sem verður kom- jn á söltunarplönin í fyrramálið, í frystihúsin og síldarverksmiði- urnar hist og her við Faxaflóa. Svfiaðar síldarstúlkur, dixil- menn og planformenn, fá nóg að gera, því síldarborgin í Mið- nessió er að levsast upp í nerl- ur á þráð, sem þokast inn í hafn- irnar. Fór af vakt kl. 04.00. Kom á vakt kl. 08.00. Það hefur verið mikil síld- veiði í nótt. Veðrið er næstum óbreytt, vestan kaldi, andvari á milli. Nýtt orð er að komast í umferð, eða réttara sagt gamalt orð að fá nýja merkingu: vinna. í gamla daga fóru þeir í báta. Þá voru heiðarleg síldarskip með tvo þunga nótabáta og þegar síld sást var farið í báta. Þá var sagt þeir eru í bátum. Nýju skipin eru með kraftblökk og hafa enga nótabáta, þau geta því ekki farið í báta. Nú eru þeir farnir að segja vinna í staðinn. Á 2311 er oft sagt þessa dagana: Það eru margir að vinna hérna. Það er eitthvað af bátum hér og nokkr- ir að vinna. • Það voru nokkrir bátar enn að vinna. Sumir fastir í botni, eða sátu fastir inni í sinni eig- in nót. Þeir áttu allt undir hjálp- semi náungans. Já, samúðin er blóðrík í síldarborginni í Mið- nessjó. í rauninni á hún sér lítil takmörk. Alltaf virðist vera tími til þess að kippa í bát, snurpa fyrir náungann og yfir- leitt gera allt sem hægt er, jafn- vel þótt veiði tapizt hjá sam- verjanum. Já, hiálpsemi á sér lítil tak- mörk, ekki þá sízt ef eitthvað alvarlegt skeður. Svcna var það í fyrra þegar Elliði fórst. Heill togari var að sökkva í brjáluðu veðri. Bátarnir voru í landi, bát- amir á Hellissandi. Rifi og í Ólafsvík. Auðvitað fóru þeir á stað á litlu bátunum sínum til að bjarga. Gamlir túxamar voru kvntir og fóru í ganff, rámir af elli. Þarna féru þeir af stað á hverri fleyturmi af annarri. 30— 60 tonm til að bjarga fólki af 600 lesta togara, sem var að sökkva í bríáluðu veðri. Storm- skýin þutu um loftið, rokið grenjaði í flúðum og giljum og hafið hafði misst alla stióm á skapsmunum sínum. Ut fóru þeir. út. Yfir straumsvelgina undir Svörtuloftum, þar sem sió- lagið er verra en víðasthvar annarsstaðar. Litlu bátarnir hóf- ust himinhátt og skondruðust niður beliandi stormölduna. Þeir voru að bjarga mönnum úr togara, sem var að farast. Einn sló úr sér og sökk í hvæsandi hafið. Hann var þó 90 tonn. Nýsmíðaður úr eik. Þeir náðu köllunum úr honum og svo skondraðist hann á hafsbotn á nírætt dýpi. Tovarinn sökk líka. Þar fórust tveir unglingar og vindurinn hélt áfram að grenja í flúðunum og giljunum. Hafið hélt áfram að öskra og litlu bát- arnir héldu áfram að hoppa og skoppa yfir heliarbrú. Lvlftast himinhátt á stormöldunni og skondrast svo niður. Þeir kom.ust inn, en hafið slétt- aði vfir eikarbát og 600 tonna toíara. Unglingarnir tveir, sem frusu. náðust. Oiá. Svona er hún blóðrík sam- úðin í liósabænum í Miðnessió. Svona er það á Snæfellsnesi, Vestmannaeyjum fyrri norðan, Ajt — VIKAN 50. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.