Vikan


Vikan - 26.12.1963, Blaðsíða 2

Vikan - 26.12.1963, Blaðsíða 2
IvfWT' ■ . junaráklæöi OLL AKLaÐIN MOLVARIN • NYJUNG: OLL AKLAÐIN Gefjunaráklæðin breyfast sífellt í litum og munztrum, því ræður tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöruvöndun verk- smiðjunnar og gæði íslenzku ullarinnar. Alli þetta hefur hjálpað til að gera Gefj- unaráklæðið vinsælasta húsgagnaáklæð- íð í landinu. MÖLVARIN • NYJUNG í fullri alvöru: Dð taia við guð í síma Eftir nýlega afstaðnar prestí- kosningar hefur það enn kom- izt á dagskrá, hvort ekki væri réllara að skipa presta á svip- aðan liátt og aðra embættismenn ríkisins. Menn fá ævinlega ein- hverjar grillur út af þessu eftir kosningar eins og vonlegt er; einlivernveginn finnst vist fléstum, að áróður, kosninga- skrifstofur og bílar á kjördag séu ekki viðeigandi. Kjörsókn í prestskosningunum í Reykjavík var þó ögn líflegri en ætla mætti eftir kirkjulegum áhuga eins og hann birtist í kirkjusókn. E\ til vill er þar einhverjum annar- legum hlutum um að kenna. Ef til vill er fólk trúhneigðara en fram kemur í kirkjusókn þess. Ástæðurnar eru orðnar ærið margar og liafa alltaf vcrið að hlaða utan á sig siðan þýzkar- inn Lúter kom fram með sína „nýsköpun". Það er nú einu sinni svo, að allt venjulegt fólk þarf að komast í ákveðna stemn- ingu til þess að sambandið við guð -—- ímyndað eða raunveru- lcgt — verði áhrifameira. Af fátæktarástæðum voru byggðar þannig kirkjur á íslandi, að þær voru cinhver óhrjálegustu héis, sem um getur. Trúarleg stemn- ing þar hlýtur að hafa útheimt gifurlega áreynzlu, og afleiðing- in hefur orðið sú, að fólk hefur mikið til liætt að sækja kirkju. Þó eigum við nú orðið guðs- hús, sem eru í senn tígulleg og fögur. En jafnframt ]>vi, sem við hyggjum fegurri og guði þókn- anlegri kirkjur, þá höfum við tekið upp á þeim ósóma að flytja messur í útvarpið. Ég á- lít, að það hafi ef til vill meira en nokkuð annað orðið til þess að ganga af kirkjusókn og trú- arlífi dauðu. Hjá öllum fjölda fólks er það vani að hafa út- varpið opið, hvað sem á dynur og hvort sem nokkur hlustar eða ekki. Oft hef cg orðið vitni að þvi á sunnudögum, að hús- hóndinn les Moggann cða Tim- ann meðan hann lætur mess- Framhald’ á hls. 51 2 VIKAN 51. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.