Vikan


Vikan - 26.12.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 26.12.1963, Blaðsíða 3
Útgcfandi Hilmir h.f. Ritstióri: Gísli SignrSsson (ábm.). Auglýsingastióri: Gunnar Steindórsson. Blaðamenn: Guffmundur Karlsson og Sisrurffur Hreiffar. Útlitsicikning: Snorri Friffriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320. 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasolu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungsíega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- mót: Rafgraf h.f. VIKAHÍ í NÆSTA BLAÐI FÓLK AF KONUNGAKYNI. Athyglisverð grein um aðalsblóð íslendinga, sem allir eru komnir af kóngafólki. LANGT FINNST ÞEIM, SEM BÍÐUR, Smá- saga eftir Anne Pordeo. KVÍAIIELLAN Á HÚSAFELLI OG SÉRA SNORRI. Grein og myndir. UNDIR FJÖGUR AUGU. Húmor eftir GK. EG EM ÍSLENZKUR MAÐUR. Grein um móral íslenzkra unglinga nú á dögum og afsiðun vclmcgunarinnar. MÉR ER ILLA VIÐ ÓÞÆGINDI. Spaugileg saga af galdrakarli. Annar hluti nýju framhaldssögunnar: FLÓTTINN FRÁ COLDITZ, myndskreytt eftir Baltasar. Fjórði hluti framhaldssögunnar ÞRIGGJA KOSTA VÖL, með teikningum Gylfa Reykdal. Kvennaefni, stjörnuspá, krossgáta og ýmis- legt fleira. ÞESSARI VIKll „Eg em íslenzkur maSur...“ Grein eftir sr. Jóhann Hannesson, prófessor, um íslenzkt siðgæði á tuttugustu öld og alveg sérstaklega um það vandamál gagnvart ungling- unum. Sumir þessara unglinga, segir hann, eru í s/álfu sér ákæra. Ákæra á hendur þeim, sem hafa alið þau upp. Dýrmætust bók í heimi. Ólafur Ólafsson, kristniboði, skrifar grein um þá bók, sem talin er dýrust bók í veröldinni. Það er sú biblía, sem Gutenberg prentaði og nú eru aðeins örfá eintök til af, dreifð um allan heim. Viðtal við Harald Björnsson. Hann er einn af okkar fremstu listamönnum um þessar mundir og segist hafa skömm á því fólki, sem tekur sig hátíðlega. Hann ræðir einkum leiklistina og afskipti sín af henni og kemur víða við. Flóttinn frá Colditz. Ný, hörkuspennandi framhaldssaga hefst hér. Þetta er ekki rómantísk saga, heldur fyrir þá, sem vilja lesa harðsoðnara efni. Nazistar söfnuðu saman í Colditz-fangabúðunum föngum sem alltaf sluppu úr öðrum fangelsum. Þeir sluppu raunar líka frá Colditz og frá þeim flótta segir sagan. FORSIÐAN Haraldur Björnsson, leikari, er maffur meff ákveðn- ar skoðanir. Hann neitaði að halda áfram kennslu við Þjöðleikhússkólann, vegna þess aff honum líkaffi ekki skólinn. Hér er Haraldur staddur á heimili sínu viff Bergstaðastræti. Hann segir frá mörgum af sínum ákveðnu skoffunum í viðtali í blaffinu. Kristján Magnússon tók myndina fyrir Vikuna. VIKAN 51. tbi. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.