Vikan


Vikan - 26.12.1963, Blaðsíða 28

Vikan - 26.12.1963, Blaðsíða 28
MÓÐIRIN. .Framhald af bls. 25 Hún þerraði varfærnislega and- lit barnsins með rökum klút og velti því fyrir sér, hvers vegna móðir barnsins hefði sagt, að hann væri ekki líkur syni hennar. Var það vegna þess, að sjúkdómurinn hafði komið svo skyndilega og svo óttalega? Var það það, sem hafði rofið tengsl- in milli móður og barns? Og skyndilega varð henni hugsað til þess, sem gerzt hafði, þegar Denis lá í örmum hennar í fyrsta sinn. Bundin höfðu ver- ið ný tengsl — á einni einustu sekúnda hafði ósjálfráð, tak- markalaus ást konu til bams kviknað innra með henni. Henni flaug í hug, að e.t.v. bryti þetta í bága við klaustur- reglurnar, en í svipinn gat hún ekki hugsað um, hvað væri rétt og hvað rangt við tilfinningar sínar. Nú var það drengurinn', sem barðist fyrir lífi sínu, dreng- - VIKAN 81.-8», »1, urinn, sem þurfti hjálp í þeirri baráttu. Á meðan á kvöldbænum stóð, og síðar, þegar hún var ein í litla, hvítkalkaða klefanum sín- um með krossmarkinu á veggn- um, hugsaði hún um Denis. Hann var þáttur í bænum henn- ar — hún bað ekki einungis fyr- ir honum. Hann var bænin, sem hún svo auðmjúk og um leið svo undursamlega örugg í trú sinni, sendi guði sínum. Aftur hvíslaði hún út í kyrrðina og myrkrið: Verði þinn vilji. Morguninn eftir lét hún strax hugann reika inn í salinn, þar sem Denis lá. Hann hafði verið órólegur og illa haldinn um nótt- ina, sagði næturhjúkrunarkon- an. Læknirinn hafði komið til hans fjórum sinnum. Óvíst var að segja um heilsu hans næsta sólarhring. Þegar hún leit á litla andlitið, með sjúku heitu vangana, fannst henni hún horfa á sitt eigið barn. Allan þennan langa dag ann- aðist hún hann af alúð, sat hjá hcnum eins lengi og hún gat, þégár ekki sóttu að önnur skvldustörf. Hún sat þarna, þeg- ar læknirinn kom aftur, þegar liðið var á daginn. Hann virtist áhveffjufullur, þegar hann rann- sakaði Denis. Móðir hans verður að vera hiá honum í nótt, sagði hann. — heid. að næstu klukkustundir geti orðið honum hættulegar. í sama mund las læknirinn bænina í auaum systur Maríu, o-* hann sasrði vingjarnlega: — Ég skal tala við abbadísina. svst- ir. svo að þér fáið að vaka. Þér bekkið bennan siúkling, og ‘ég held. að bæði móðir og barn þarfnist yðar. Klukkan siö stakk ungnunnan böfðinu inn um dyrnar og hvísl- aði: — Móðirin. Nunnunni fannst orðið svífa áfram í loftinu eins og skiálf- andi cel'ótónn. Þetta orð, Sem hún Í öli bessi ár hafði heyrt minniu'nar bera fram á svo möre- um, mismunandi málum. f kvöíd átti orðið sér nýian hljóm og nýja merkineu. Það þýddi ást oe umhygeiu. kvíða oe von. Það náði vfir allar bær tilfinningar, s^m hún h«fði fundið til Denis, s’ðustu 3fi kiukkustundirnar. Sc>m nunna var hún vön að grandskoða hug sinn. Ég er ekki móðir þessa barns, hugsaði hún. Éff væri drambsöm ,ef ég héldi að ée gæti komið honum í móður stað. Og drambsemi er hræðileg synd. Hún laeði alla mildi sína í brosið, sem hún sendi unau móð- urinni. þegar hún fylgdi henni að rúminu. — Ó svstír. hann lifir bað ekki af, hvíslaði unga konan. — Víst gerir hann það, sagði systir María hughrevstandi. — Hann er hraustur, lítill drengur, og nú er hann í örmum euðs. Guð er þeim góður, sem þjást. Jean Thompson seig niður í stólinn við hliðina á rúminu. f sömu andránni elnaði Denis sótt- in. Hann veinaði upp og velti sér út á rúmbríkina. Ósjálfrátt greip systir María í hann og hélt honum fast. Handan við rúmið mætti hún óttaslegnum augum Jean Thomp- son. Nunnan leitaði með fætinum að gólfbjöllunni og steig á hana. þar til hún heyrði hröð skref nálgast. Ein hjúkrunarkonan fyllti sprautu. önnur hlióp eftir lækninum. Sýstir María lagði Denis aftur varlega á svæfilinn, þegar krampakastið var um garð gengið, og hvíslaði að móður- inni: — Hann þahfnast yðar. Þér eruð móðir hans. Þér eruð honum allt núna. Ég get aðeins beðið, en bér — bér getið hjálpað honum meira en ég. Með þessum orðum gerði hún yfirbót. Hún fann, að hún varð að hjálpa þessari óttaslegnu ungu konu, móður barnsins, sem nú barðist fyrir lífi sínu, Þegar Jean Thompson sagði: — Ég get ekki. Ég þori ekki, svaraði nunnan: — Jú, þér get- ið bað víst! Þér verðið! Þér eruð móðir hans. Haldið í höndina á honum! Og unga konan horfði á andlit nunnunnar. sem var jafnhvítt og stífuð höfuðslæðan umhverfis bað, os hún fann, að hún var ekki pin. Það ’?ar eins or að horfa í spevil á eigin anaist. Eneinn af heim. sem umhverf- is rúmið stóðu. hevrði kape^lu- klukkuna slá miðnæturslögin. En í beirri ógnarkvrrð. beaar bera- málið frá klukkuhliómunum dó út. h»vrðu þau hlióð, sem var blandið meiri von en hokkur kh-kk”hÞómur - veikt andvarn frá rúminu, þeaar Dems sneri sér á hhðina, oa hann féll í létt- p-i eðlileann svefn. Svstir María dró teppið upp að hökunni á honum blíð’e"a kiappaði hún að honum sæng- inni. Móðirin grét í hlió'ði. Hún greíp í hönd nunnunnar og þrýsti hana, svo að verkiaði í. — Svstir, hvíslaði hún. — Hann sefur. — Já, nú sefur hann lenvi oe safnar ný.ium kröftum, hvíslaði systir María. í litlu herbergi hjúkrunarkon- unnar beið tebolli — sjaldeæfur munaður. Systir María stóð með bollann í höndinni og horfði á Jean Thompson, sem ósiálfrátt brá greiðu í gegnum hárið og púðraði á sér nefið — allt bað, sem kona gerir til að má hurt sporin eftir undangengið sálar- stríð. Skyndilega leit unga kon- an á nunnuna: — Það er undar- legt, sagði hún, — en beear verst horfði, fannst mér þér vita ná- kvæmlega, hvað ég var að hugsa. og samt get ég ekki haft nokk- urt hugboð um . . . ég á við . . . Svstir María brosti og kinkaði stuttlega kolli: —- Ég skil, hvað þér eigið við. En þér voruð hraustar. Jean hristi höfuðið: — Nei. ég var ekki hraust. Ef þér hefð- uð ekki verið þarna, veit ég ekki. hvað ég hefði gert. Ég kaEaði yður systur, er það ekki satt? Ég hef aldrei talað við nunnu fyrr, en samt fannst mér ofur- eðlileRt að kalla yður systur. — Það er ekki að furða, svar- aði systir María. ■— Erum v’ð ekki allar systur — systur, bræð- ur . . . og börn? Hún snerist á hæli, þegar ung- nunnan opnaði dyrnar og gaf henni bendingu. Skyndileg hræðsla greip hana, en henni tókst að buga hana. Denis var vakandi. Gætilega iaut hún yfir hann og strauk dökkt hárið burt frá enninu. Þung augnalokin lyftust, og hann horfði á hana: — Mamma? hvíslaði hann. f síðasta sinn var eins og létt barnshönd hreyfði við hjarta systur Maríu. Hún lét undan

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.