Vikan

Tölublað

Vikan - 07.01.1965, Blaðsíða 29

Vikan - 07.01.1965, Blaðsíða 29
SMÁSAGA EFTIR INGEBJÖRGU JÓNSDÓTTUR gerSi mér það ekki ljóst í gleði minni yfir að eignast rað- hns, hve erfiðara var að vera húsmóð- ir þar en í tveggja herbergja kjallara- ibúð. Svo ekki sé minnzt á erfitt er alltaf að flytja í næði. Fyrst starir andi skáphurðir það, hve nýtt hús- maður á gljá- og nýmálaða veggi og sér ekki allt hitt, sem er cftir. Og svo — svo flytur mað- ur. Það er pappír fastur innan í baðkerinu og vaskinum og þann pappir þarf að skrúbba burt með stálbursta og ræstidufti. Verkamennirnir hafa skilið eftir svört strilc á gólfunum og þau strik þarf að skúra og skúra endalaust unz þau hverfa að lokum, þegar maður hefur gefið upp vonina um að losna við þau. Það eru húsgögn, sem þarf að koma fyrir og gluggatjöld, sem þarf að hengja upp. Gólf, sem þarf að bóna og myndir, sem þarf að negla fastar. Ég gat vitanlega beðið eftir því að maðurinn minn kæmi heim úr vinnunni á kvöldin og látið hann hjálpa mér. En hann hafði svo mikið að gera og hann har allar fjárhagsáhyggjurnar og hann var svo þreyttur. Ég hef alltaf átt erfitt með að biðja. Mér finnst auðveldara að gera hlutina sjálf, en að bíða eftir því, að einhver annar megi vera að því að aðstoða mig. Mér finnst skemmtilegt að dytta að og laga og gera við og nú hafði ég báðar hendur fullar af vinnu. Ég mátti tæplega vera að því að sinna telpunum mínum Iitlu, Ég varð að láta óupp- sem voru því vanastar að hengdu gluggatjöldin eiga mamma hefði ætið nógan sig og gólfin urðu að vera tíma og vissi ekkert betra óbónuð enn um stund. en að hjálpa börnunum sin- Það reið meira á að gera um við allt. hitt fyrst. Þær skildu það ekki vin- Ég sóti hamar og nagla urnar litlu að mamma vildi og lagaði botninn úr rúm- ekki mömmuleik, mamma Spu hennar Sigríðar ég saumaði ekki kjóla á brúð- sótti nál og hörtvinna og urnar, mamrna bjó ekki leng- saumaði handlegginn á ur um rúmin þeirra og eld- hana Karólínu. Ég lagaði aði drullumall. fyrir Guðrúnu og las lienni Ég hafði í svo mörgu að söguna um hann Tralla, snúast, að ég var kominn sem sagði ija-úa-tra. með eilífan höfuðvérk. Höfuðverkurinn gleymd- Og alltaf hljómuðu raddir ist, þegar brosin birtust Maríu og Guðrúnar fyrir eyr- aftur á andlitum telpnanna um mér — sífellt allan dag- minna og ég sagði við þær inn. Þær kunnu ekki að leika hálfsár en brosandi þó: sér einar og söknuðu sárt „Síðan við fluttum er stóra leikfélagans. alltaf eitthvað ónýtt. Ég „Mamma, lagaðu fyrir mér.“ held að þið eyðileggið „Mamma, Karólína er að leikföngin til þess eins að missa hendina. Saumaðu hana horfa á mig gera við þau.“ á.“ María sagði hneyksluð: „Mamma.lesaðu fyrir mér.“ „Mamma þó!“ „Mamma, botninn er dott- Ég heyrði á hneykslun- inn úr rúminu hennar Sig- inni að ég hafði rétt fyrir riðar.“ mér. En ég slcildi svo vel, að þær voru að beita eina ráðinu, sem þær kunnu til að fá aftur athyglina, sem þær höfðu fengið fyrirhafnar- laust áður fyrr og ég vissi að þær voru of litlar til að skilja, að þetta var aðeins tímabilsástand. „Það er allt í lagi núna elskurnar,“ sagði ég. „Mamma skal laga. Mamma skal laga allt fyrir ykkur.“ Ég færði þær i gallana þeirra og við óðum snjóinn í búðirnar og keypt- um mjólk og mat handa pabba. Ég gleymdi öllu þvi, sem ég átti eftir að gera heima. Ég talaði við telpurnar mínar og naut þess að vera mamma. Þegar við komum heim fór ég inn í eldhúsið. Eldhúsið og stofurnar voru á neðri hæðinni, en svefnherhergin uppi á lofti. Telpurnar gengu upp stigana og fóru inn i herbergið sitt að leika sér. Þær skildu að mamma varð að hugsa um matinn. Samt kölluðu þær af og til og ég hljóp — upp stigana og niður stig- ana. Það er erfitt að búa á tveim hæðum. 'Börnin kalla uppi og matur- inn sýður á hæðinni fyrir neðan.. Mér var ekkert um að láta þær ganga einar upp og miður stigann. Það var enginn dúkur á honum og ekkert teppi — aðeins liarður og oddhvass steinninn. En maðurinn minn sag'ði að þær yrðu að fara stigana sjálfar og vist var það rétt og satt. Kannski vnr það ég ein, sem hélt að þær væru of litlar. Ég heyrði hátt vein meðan ég hrærði í grautarpottinum og þaut fram á gang- inn. Brúðan Sigríður lá handarlaus og höfuðlaus fyrir neðan stigann. Ann- ar handleggurinn lá við liliðina á henni en höfuðið sjálft með rauðu fléttunum hafði hrokkið af og oltið út i horn. Þar lá það með stóra dæld í kinnina. Maria stóð í efstu tröppunni og liorfði á brúðuna sína. Tárin stóðu í augunum á henni. „Hún datt bara sjálf mamma,“ sagði hún. „Það er alveg satt.“ Hún þaut niður stigann og grein brúðuna. „Nú er Sigríður ónýt,“ sagði hún. „Við verðum að hringja á sjúkrabil og svo fer hún á spital- ann og grætur af því að Maria mamma hennar er ekki hjá henni. Finnst þér þ: ð ekki agalegt mamma?“ Við lééum að sjúkrabíllinn kæmi og segði burr, Maria fór með Sigriði á spítalann. Ég var sjúkrabillinn, ég var ökumaðurinn, ég var læknirinn, sem rétti úr dældiiíni á kinninni á brúðunni og setfi höfuðið aftur á. Dyrabjallan hringdi og María og Guðrún hlupu til dyra. „Pahbi er kominn,“ hrópuðu þær. „Pabbi er kominn heim.“ Maðurinn minn leit á mig brosandi þar sem ég lá á hnjánum og lagfærði hrúðuna Sigriði. „Þéi ert alltaf að laga,“ sagði hann. María og Guðrún dönsuðu kringum pabba sinn og sungu: „Mamma kann að laga, mamma getur allt.“ Ég reis á fætur og gekk inn í eld- ' húsið. Ég átti eftir að búa til sósuna og skræla kartöflurnar. Maðurinn minn kom á eftir mér. Framhald á bls. 50. VIKAN 1. tbl. 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.