Vikan

Tölublað

Vikan - 21.01.1965, Blaðsíða 16

Vikan - 21.01.1965, Blaðsíða 16
ÁRNASAFN KL. 5. ÁS 50505 - 2. H Keli heildsali ákveður að standa undir kostnaði við að ræna íslenzku handrit- unum úr Árnasafni. Hoffi, bítilóður norrænustúdent kemur með hugmyndina um ránið og til liðs við sig fær hann þar að auki Badda blaðamann, sem er svaka- lega töff gæ, Jóa Jaka hálf- bróður Kela, sem allar vél- ar eru hræddar við, og Rúnu Sveins, tízkudömu og svaka skvísu. Rúna fer fyrst til Kaup- mannahafnar og doblar Thran Karasen (Þráinn Kárason) lýsiskaupmann til að lána þeim athafna- pláss þar. Síðan fer hún á Árnasafn til að forvitnast. Hún tekur afsteypu af lykl- inum að því allrahelgasta, en missir uppdrátt af safn- inu úr veskinu, án þess að taka eftir því. Baddi blaðamaður kynnir sér umhverfi safnsins, en Hoffi dulbýr sig sem pró- fessor og á að fara til safns- ins og velja þau handrit, sem fengur er í að ræna. Keli og Jói Jaki koma síðan þangað með Gullfossi. |gg|» ' ' ■ ■ Hoffi var búinn aS bera handritin fram í ganginn og nú höfðu þau snör handtök og röðuðu þeim í ferða- töskurnar. Jói hélt ó löggunum inn fyrir og hafði sinn undir hvorri hendi. Blaðamenn Vikunnar tóku saman G. K. ffaeröi í stílínn Jg VIKAN 3. tb],

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.