Vikan

Tölublað

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 29

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 29
L « I BILflR 1965 iv, ) í " ' i 'N -.'.''v: "> ■■ vð-XÍ 1 ' ‘ ' - ' " -'í - ' ' . MÉÍil S V -"v. Síw li......... ■ ■■■■<■■ ’■•■ V iv>SS í.vT-jíy l*c3si vinsæli fjölskyldubíll kemur í nýrri og lít- Ið eitt bi yttri útgáfu í ár. Hann er rúmbetri ?.ð innan sökum þess að hliðar og rúður hafa fengið bogalínur. Stuðarar eru af nýrri gerð og sömuleiðis grillið að framan. Þetta er mjög lag- legur bíll, en leynir því í engu, að hann er brezkur. Þó eru skyldlcikamerkin við Generai Motors auðsæ. Vélin er aðeins sterkari en áður: 70 hestafla. Hann er fáanlegur með þriggja gíra kassa og stýrisskiptingu svo og með gólfskipt- ingu og fjögurra gíra kassa. Borðabremsur, en einnig fáanlegur með diskabremsum að framan. Hámarkshraði ca. 130 km. Umboð: S.Í.S. Véla- deild. Verð; kr, J?04 þúsund, Volvo Amason Vauxhall Victor IGi í stað þess a ðkoma með nýja gerð eins ob búlzt var við, endurbættu verksmlðjurnar í Gautaborg þennan vandaða og vlnsæla bfl, sem að undanförnu hcfur verið með söluhæstu bílum á íslandl. Nú er hann búlnn diskabremsum og götin á felgunum eru til þess að auka kælingu á bremsunum. Grillið að framan er lítillega breytt, en mcginbreytingin er að innan. Sætin eru gersamlega ný, með stillanlegum bak- halla og stillanlegum lendastuðnlngi. Þctta eiga að vera um þaö bil vönduðustu sæti, sem völ er á í bíl, en það hefur ótrúlega mikið að segja, að sætin þreyti ekki ökumanninn að óþörfu. Volvo Amazon er áfram fáanlegur með 75 og 90 hestafla vélum og hámarkshraðlnn er 150—160 km eftir vélastærð. Skipting í gólfi og fjórir girar áfram. Umboð: Gunnar Ásgelrsson. Verð frá kr. 243 þúsund. Eins og kunnugt er, framleiðir Rambier þrjár gerðir bíla, :sem hver um sig fást svo í mörgum mismunandi útgáfum. IK'rasta og vandaðasta gerðin heitir Ambassador og er með allra veglcgustu bílum. Hann hefur í ár verið gerður með hreinum og köntuðum línum, cn af meiri smekkvísi en titt «r um ameríska bíla. Hann er ýmist tveggja eða fjögurra dyra og hægt er að velja um 6 strokka 155 hestafla vél eða 270 hestafla V-8. Sú fyrrncfnda er af splunkunýrri gcrð, sem þcir hafa unnið að í áraraðir. Sú véi eyðir aðeins 12 lítrum í innanbæjarakstrl og vinnur frábærlcga vel. Hámarkshraði allt að 200 km. Ambassador er Iítið eitt lcngri og breiðari en áður og 19 cm undlr hann. Fáanlegur sjálfskiptur, með stýris- skiptingu eða gólfskiptingu og „overdrive". Umboð: Jón Lofts- son. Verð á Rambler 880: 324 þús. en Rambler 990 (sjá mynd) kostar 377 þúsund. VULAN ». tkL 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.