Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 2

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 2
Reynslan sannar, að PENOL skólapenninn er óreið- anlegasti skólapenninn, sem nú er völ á. Hann er einkar sterkur, og nýja blekkerfið tryggir, að blekið þornar ekki, þótt penninn liggi ónotaður. Hann Ukur við sér um leið og hann snertir pappír- - ómetanlegur kostur í daglegri notkun. P'NOL s'á fblekungurinn er framleiddur meS hir.um eftirsótta, sveig|an!ega penna. P, NOL sjálfbiekungurinn er með nýju blek- kerfi. PENOL sjálfbiekungurinn er framleiddur úr cbrjótan'egu undraefni: „DELRIN". PENOL sjájfblekungurinn er þægilegur í hsndi, fallegur í útiiti og viðurkenndur af skriftarkennurum. 15352 f ■ OÍ bragtf... tilvalin tœkifœrisgjöf Það er ávallt bezt að skrifa með sjálfblekungi. Kaupið því PENOL sjáifblekunginn strax í dag. Hann kostar 153,50 með Quink blekfyllingu, og fæst í öllum bókaverzlunum Innkaupasambands bóksala. í FULLRI flLVÖRU Annað landaielgísmáB ísland er á stónim svæðum örfoka; þar er aðeins svartur sandur og sumsstaðar eru raun- ar aðeins klappirnar berar eft- ir, því jafnvel sandurinn er fok- inn burt. Við höfum ekkert gagn og engar nytjar af þesskonar landi, en sandurinn heldur á- fram að fjúka á gróðurlendi; eyðingin heldur áfram. Siðan * sandgræðslulögin voru samþykkt árið 1907 hefur stórvirki verið unnið og flæmi lands grædd upp, sem áður voru eyðimörk svo sem Rangársandur og Hólsand- ur á Fjöllum. Fjárveitingin til landgræðslumála hefur sífellt verið að aukast ■— er rúmar sjö milljónir nú i ár — en samt hefur alltaf vantað mikið á, að fullur skilningur væri fyrir hendi á þýðingu landgræðslunn- ar. Enn vantar mikið til að búið sé að hefta sandfok. í þurrki og snarpri norðanátt er moldar- og sandmökkurinn af Hauka- dalsheiðinni yfir öllu Suður- landi. Fyrir jól var lagt fram á al- þingi frumvarp um landgræðslu og gróðurvernd, tvö nauðsynja- mál, sem eiga að mynda eina stofnun. Það er að sjálfsögðu ekki nóg að hefta sandfokið og eyðinguna. Sjálf gróðurverndin hefur gífurlega þýðingu. Þar verður þyngst á metunum of- fjölgun fjár í högum og á af- réttum. Fénu heldur áfram að fjölga, en meðalþungi dilka stendur í stað og fer víða lækk- andi. Það er ofsett á marga af- rétti. Samkvæmt hinum nýju lög- um getur sandgræðslustjóri farið þess á leit við búnaðardeild Atvinnudeildar Háskóla íslands, að heitarþol á ákveðnum svæð- um sá vísindalega rannsakað og siðan getur hann krafizt ítölu fjár á þetta land. Bændum, sem þó eiga afkomu sína undir gæð- um landsins, hefur fundizt, að hver væri sjálfum sér næstur, og víða hlaðið svo á hcitilöndin að um hreina rányrkju er að ræða. Flestir munu þó viður- kenna, að féð sé orðið of margt miðað við beitarþol og að af- * raksturinn á hverja vetrarfóðr- aða á sé jafnvel farinn að minnka. En samt er barizt í blindni; reynt að ná því upp með fjöldanum sem tapast á of- beitinni. Hér verður Páll sand- græðslustjóri að taka rösklega í taumana, annars stendur fyrir dyrum sú landeyðing, sem eng- inn ræður við. GS. 2 VIKAN 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.