Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 8

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 8
ROVER 2000 Rover-verksmiðjurnar hafa um langt skeið framleitt vandaða bíla, sem eru svo hátt skrifaðir í Englandi, að brezku ráðherr- arnir hafa ekið í slíkum bílum. En mörgum fannst þeir dálítið þunglamalegir og gamaldags. Það þóttu talsverðar fréttir í fyrra, þegar Rover kom með splunkunýja gerð á markaðinn, nýtízkulega og spennandi, en samt með þessum greinilegu gæðamerkjum, sem verið hafa einkenni Rover. Útlitið er lát- laust og einfalt a la Pininfarina. Að innan eru sætin bólstruð með leðri og aðskildir stólar að framan. Valhnota i dyrum og mælaborði, sem annars er mjög brezkt og kannske dálítið gam- aldags, en gæti sómt sér i Cad- illac. Tæknilega er Rover 2000 talinn framúrskarandi á mörg- um sviðum. Diskabremsur með loftþrýstiútbúnaði á öllum hjól- um. Vélin er fjögurra strokka, 1978cc, 90 hestafla og hámarks- hraðinn um 155 km. Viðbragð 0—100 km 14.3 sek. Fjórar dyr, teppi á gólfi, sætin sniðin fyrir fjóra, en bíllinn löglegur fyrir fimm. Umboð: Heildverzlunin Hekla. Vestur-þýzkir perlon sokkar GRVALS framleiðsla 30 den, 20 den. Crepe. Fóst í sérverzlunum. Heildverzlun G. BERGMANN Laufásvegi 16 — Sími 189-70. SUNSIP er bragðljúfur ávaxtadrykkur. SUNSIP mega sykursjúkir drekka. SUNSIP-dælan eykur hreinlæti og sparar mik- i8. 1 dæling og fylliS glasið með vatni. SUNSIP vilja jafnt börn sem fullorðnir. SUNSIP er drykkur allra á heimili og vinnu- stað. REYNIÐ Sunsip OG ÞÉR KAUPIÐ AVALLT SUNSIP SK0DA 1000 Fleiri og fleiri bílategundir afnema drifskaftið og taka annaðhvort upp framhjóladrif með vélinni framí, eða afturhjóladrif með vélinni afturi. Á stóru bilasýningunni i Earls Court í London vakti ný gerð af Skoda talsverða athygli, einkum vegna þess að mörgum fannst að kauðaskapnum hefði verið útrýmt úr þessum bil, en hann hefur verið furðu lífseigur í austantjaldsbílum. Auk þess er þessi nýja gerð með vélina aftur i og drif á afturhjólum. Skoda hefur haft orð á sér fyrir að vera sterkur bíll og það virtist þessi líka vera og vel búinu að öllu leyti. Bodýið virtist vandað, sjálfstæð upp- henging á öllum hjólum, alsamstilltur gírkassi og stillanlegur halli á bökum. Borðabremsur. Vélin er 988cc, 45 hestafla og hámarks- hraði nálægt 120 km. Umboð: Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Verð: 135—140 þús. SIMCA 1000 Þessi snotri smábíll hefur til- einkað sér Corvair-lagið með fremur skörpum kanti allt um kring, en fer smekklega með það eins og von var til af Frans- mönnum. Þetta er bjartur og rúmgóður bíll miðað við stærð og í ár hefúr hann fengið ný og endurbætt sæti og hillu undir mælaborði. Bíllinn hefúr líflega vinnslu, enda er hann með 52,5 hestafla vél og er það fremur stór vél fyrir ekki stærri bíl. Hámarkshraði 135 km. Sjálfstæð upphenging á öllum hjólum, borðabremsur, alsamstilltur gír- kassi, fjögurra dyra og búinn sérstakri hljóðeinangrun, sem dregur mikið úr þyt frá vegi og vélarhljóði. Umboð: Bergur Lárusson. Vé'rð: 133 þús. g VIKAN 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.