Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 15

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 15
EÐU VINATTUNNAR VINÁTTA KVENNA VINÁTTA KARLA VINKONUR GETA ALDREI TREYST HVOR ANNARRl, ÞEGAR UM KARLMANN ER AÐ RÆÐA. ÞEGAR ÖNNUR REIÐIST HINNI, ÞÁ SEGIR HÚN - EL.SKAN! OG BAKTALAR HANA Á EFTIR byrjun haga litlar stúlkur sér alveg Íeins og drengir. Þær hlaupa um á barnaleikvellinum og gera sér ekki grein fyrir tilveru annarra. En smátt og smátt rennur upp fyrir þeim ljós, — að til séu aðrar verur en „mömmu- stelpa“. Á fjórða aldursárinu leika þær sér langstundum við önnur börn, og gera þá engan greinarmun á hvort þaS eru telpur eða drengir. Á 7—8 ára aldrinum verSur þetta allt öSru- vísi. Þá eru' drengirnir teknir inn i klík- una, eftir aS þeir eru búnir aS sýna hvaS þeir geta. Box og áflog eru mjög vinsæl, sömuleiSis er duglegur boltamaSur alltaf vel séSur. Stúlkurnar safnast ekki i hópa á þenn- an liátt. Mamma þeirra sér oft út litla vin- konu. Þær kynnast kannske jafnöldru á leiSinni i skólann, eSa telpu sem býr á sömu hæS. Meðal þeirra er ekki krafizt neinna afreka. (Þó er þaS ákaflega vinsælt aS eiga pabba, sem á bíl og gefur stund- um ís.) Þær labba fram og aftur, masa og sveifla skólatöskunum, eSa sitja saman í stiganum. Þegar margir drengir eru saman mynda þeir venjulega fótboltaliS eða leynifélag. Drengur yfirgefur ekki félaga sinn þótt fleiri bætist viS á lcikvellinum. Þegar margar telpur eru saman verða oft vandræSi. Orsakirnar eru venjulega und- irferli, slúSur eSa nýr kunningsskapur. Telpur geta misst beztu vinkonu sina ef ný telpa kemur i bekkinn, og oft enda afmæl- isboSin meS gráti. Er þetta táknrænt um vináttu kvenna gegn vináttu karla? Kínverjar hafa táknmerki fyrir friS, og það er ein kona undir einu þaki, og þeir hafa lika merki fyrir stríS, og þaS eru tvær konur undir einu þaki. Ég hefi rætt þessa eiginleika viS tvo unga sálfræðinga, karl og konu. ERU KONUR SVIKULLI EN KARLMENN ? HÚN: MaSur getur reyndar sagt aS til- lineigingin til aS baktala eSa svíkja vinkonu sína sé algeng á æskuárunum, en þaS breyt- ist oftast á gelgjuskeiSinu. MaSur finnur þörfina til aS eiga aS minnsta. kosti eina vinkonu. Og á þeim aldri velur maSur, án þess aS vita þaS, vinkonu eftir vissum regl- um. Fallegu stúlkurnar velja oft frekar ó- ásjálegar vinkonur, og þær ófriSari reyna oft aS fljóta meS þeim sem eru laglegar og vinsælar, til aS komast út aS skemmta sér. En ef tvær vinkonur fara saman út aS dansa og önnur „fær sjans“, þá getur vinkonan beSiS aS lieilsa. Ef keppt er um hylli karl- manna er engin hollusta til. HANN: Aldrei gæti ég tekiS slíkt nærri mér. Ef vinur minn vill fara eitthvaS meS öðruin „gæja“, og ég ekki hitti neinn ann- an, dettur mér ekki i hug aS fara i fýlu, ég fer bara heim. Ef viS erum i félagi segj- um viS blátt áfram: — HeyrSu vinurinn, þetta skaltu fá borgaS, þótt seinna verSi. HÚN: Skritið, — ég meina aS karlmönn- um skuli ekki finnast slíkt álitshnekkir, þeir sem eru svo nákvæmir meS virSinguna. AS fara ein heim af dansleik er hreint reiS- arslag fyrir stúlku, og hún vill lielzt ekki láta það kvisast. Iiún hefnir sin þá jafnvel meS því aS baktala vinkonuna, sem henni þykir i raun og veru vænt um, og getur alls elclci veriS án. MaSur verSur að liafa einhvern til aS tala við. Stúlkur hafa meiri þörf fyrir aS tala, heldur en piltar. Þær hafa tilhneigingu til aS vera svo innilegar hver viS aSra, aS þaS er eins og þær skriSi saman. IIVAD VEIT EIGINMAÐURINN UM VIN- KONU KONU SINNAII? HÚN: Ekkert! Og þó sér hann hana i hverri viku. En vinkonan veit allt um hann. HANN: ÞaS er þess vegna sem karlmenn eiga svo erfitt með aS kyngja þvi aS kon- urnar „segi allt“ um þá. Frá sjónarhóli karlmannsins er slikt alveg óheyrt. Ef vinur minn er eitthvaS ergilegur og ég spyr hvaS ami aS, þá svarar liann í mesta lagi: — Æ, þú veizt, það er kerlingin. — Svo segir hann ckki meir, máliS er afgreitt, og þaS síSasta sem mér dytti í hug væri að koma nálægt „þvi máli“ meir. GætuS þiS liugsaS ykkur aS ég faSmaSi aS mér annan karlmann og segSi: — HeyrSu elskan, hvaS er aS? — Nei þaS gerum viS ekki. Karlmenn eru lieldur ekki eins óþvingaSir, þegar þeir eru einir saman. Konur afklæSa sig ófeimnar, máta föt hver af annarri, og þvi um líkt. HÚN: Á vinnustaSnum tek ég eftir því live létt þaS er aS fá konur til aS tala, og erfitt aS fá orS upp úr karlmönnum. ÞaS cr líka oftar aS konnr leita hjálpar til aS greiða úr vandræðum sínum. Ég hugsa að það sé erfiðara fyrir þá sem ekki geta bland- að geði við aðra. HANN: Sumir tala um allt við eiginkonur sínar, en ég liugsa að karlmenn finni yfir- lcitt ekki þörf til að leysa vandamál sín á þann hátt. Þeir hvila sig og slappa af meS því að fara á veiðar, eða stunda iþróttir, og losna þannig við konuríkið heima um stundarsakir. Englendingar liafa klúbbana, i Þýzkalandi fara menn á bjórstofur, skjóta í mark eða spila á spil. HVAD GERTR KONAN ÞEGAR HÚN REIÐIST VIÐ VINKONU SÍNA? HÚN. Segir — Elskan! -— Og baktalar hana á eftir. HANN: Verði ég reiður viS einhvern segi ég viðkomanda það umbúðalaust. Nei, vinátta karla og kvenna er eins og austur og vestur. f stuttu máli: KarlmaSur er oftast i einliverj- um félagsskap og á einn vin, drykkjubróS- ur eða spilafélaga, en hann talar ekki um einkamál við hann, (nema ef til vill kyn- ferðismál, þau eru í sérflokki). Ef hann lendir i vandræðum, fær hann vingjarn- Framliald á bls. 44. 15 VIKAN 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.