Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 35

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 35
LOKATAKMARK í FEGURÐARSAMKEPPNINNI ER SIGUR A LANGASANDI. AÐEINS EIN ÍSLENZK STÚLKA HEFUR NÁÐ ÞVI MARKI: GUÐRÚN BJARNADÓTTIR ÚR NJARÐVÍKUM. 1962 GIIDRÚN BJARNRDÓTTIR Guðrún Bjarnadóttir er sú stúlkn- anna, sem mestum órangri hefur náð í fegurðarsamkeppni erlendis, en hún var kjörin ! efsta sæti „Miss International" á Long Beach í Kali- forniu á síðastliðnu ári. Hún var þá tvítug að aldri. Guðrún er dóttir Sigríðar Stefáns- dóttur og Bjarna Einarssonar, skipa- smiðs í Innri-Njarðvík. Lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur, var á enskum verzlunarskóla í eitt ár og um skeið á skóla fyrir sýning- arstúlkur þar í landi áður en hún tók þátt í keppninni hér heima. Eftir keppnina hér fór hún fljótt til Danmerkur en síðan til Parísar og vann þar sem fyrrisæta fyrir Ijósmyndara. Eftir að hafa hlotið fyrsta sæti í fegurðarsamkeppninni í Bandaríkjunum, var hún á leik- listarskóla í New York í 3 mánuði en fór síðan aftur til Parísar og hefur þar mikið að gera sem fyrir- sæta. Umboðsfyrirtæki hennar þar er Dorian Leigh, hið sama og María Guðmundsdóttir vinnur hjá, og Guð- rún vinnur þar eingöngu sem Ijós- myndafyrirsæta, enda mun það þægilegra og betur greidd atvinna en við fatasýningar. Guðrún hefur mikinn áhuga fyrir leiklist og þá helzt kvikmyndaleik. Hún fer sennilega til Bandaríkjanna í marz eða apríl í atvinnuleit. Hún hefur nú fast aðsetur [ París, þar sem hún leigir íbúð, 3 herbergi og eldhús. Hún leggur aðallega stund á að læra frönsku og skoðar atvinnu sína sem fyrir- sæta ekki sem neitt endatakmark, heldur aðeins þrep á leiðinni. Tekjur hennar eru góðar, en út- gjöld eftir því, ekki sízt þegar tek- ið er með í reikninginn að hún aðstoðar bæði systkini sín fjárhags- lega við nám, Margréti, sem er í skóla í Hull og Stefán, sem stund- ar nám í skipatæknifræði í Sunder- land í Englandi. <5 Andlitsmynd tekin þegar keppn- in hér heima tór fram. VILL VERÐA LEIKARI 0 Myndin sýnir Guðrúnu í auglýsingu úr erlendu blaði. Þannig leit Guðrún út í keppninni hér heima. O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.