Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 37
-£>■ Keppnismynd siðan í fyrra. Stóra myndin: Tízkumynd frá París. Hér heima um síðustu jó!. C> 1964 PÁLÍNA JÓNMUNDSDÓTTIR Páiína er yngsta fegurðardrottningin, ef reiknaður er tíminn síðan hún h'.aut titilinn, en þcð var á síðasta ári. Þess vegna er minnst frá hennar ferli að segja eftir það. og minnstar breyting- ar hafa orðið á henni sjálfri og hennar högum. Hún fór til keppni á Palma á Mallorca, þar sem 39 stúlkur voru samankomnar síðastliðið sumar, en síðan var ferðinni heitið til Parísar og í s/ningarferð um Frakkland og Sviss á vegum Comité Francais de E'.egance, en það fyrirtæki hefur forráð á flestum þeim keppnum milli fegurðardísa, sem hér hafa farið fram, í Bandaríkjunum og víðar um heim. í september s.l. kom hún aftur til Parísar og hefur unnið þar síðan sem Ijósmyndafyrirsæta. Pálína kom hingað heim til sín um jólin og fór aftur um miðj- an janúar og átti þá að fara í sýningarferð til Lissabon í Portúgal, siðan að vinna við sýningar þegar vortízkan kom fram í París þann 27. janúar og eftir það i tvær sýningarferðir um Þýzkaland. Pálína býr í gistihúsi í París og er ánægð með lífið þar, enda hefur hún góð laun. Pálína er fædd í Stykkishólmi, dóttir Jónmundar Gíslasonar, skipstjóra, og konu hans Halldóru Þorsteinsdóttur. YNGSTA DROTTNINGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.