Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 38

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 38
VIKAN BLAÐAUKI Og svo höfum við hér að lokum tvær myndir til fróðleiks og gamans. Efri myndin er tekin þegar fegurðarsamkeppni Norður- landa var haldin hér heima í september 1961. Þó hafði Mar/a Guðmundsdóttir nýlega verið kjörin fegurðardrottning íslands, og var þar af leiðandi með í þessari keppni. Sigurvegari í keppninni varð norska stúlkan, Rigmor Trengereid, 20 óra gömul, en hún er lengst til vinstri ó myndinni. Fyrir aftan hana og aðeins til hægri er María, i miðri fremri röð er Inger Lundquist fró Svíþjóð, næst henni (í aftari röð), Margarethe Schauman frá Finnlandi og lengst til hægri er danska stúlkan, Birgitte Heidberg. Neðri myndin er tekin þegar fegurðarsamkeppnin fór fram 1956. Myndina völdum við aðaliega til þess að sýna les- endum þá breytingu, sem orðið hefur á klæðnaði, hárgreiðslu og snyrtingu kvenna á þeim átta árum, sem liðin eru síðan. Lengst til vinstri — öftustu röð — sjáum við forstöðumann keppninnar, Einar A. Jónsson. Næstur honum er Thorolf Smith, fréttamaður, sem var kynnir keppninnar. Síðan kemur dómnefndin: Haraldur Olafsson, forstjóri, Þorsteinn Jónsson, flugstjóri, Sigurður Grímsson, lögfræðingur, Karólína Péturs- dóttir, Sigurður Magnússon, fulltrúi, Bjarni Konráðsson, lækn- ir, og Njáll Símonarson, forstjóri. Fegurðardrottning íslands 1956, Guðlaug Guðmundsdóttir, er lengst til vinstri í fremstu röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.