Vikan

Tölublað

Vikan - 04.03.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 04.03.1965, Blaðsíða 48
SERVIETTUR BROTNARÁ VEIZLUBORÐ Japönsk SÓIfjÖðUP Brjótið í tvennt og síðan í smábrot á þverveginn u.þ.b. % af fletinum, eins og sýnt er á 1.2.3. mynd. Síðan er brotið í miðju langsum, mynd 4 og 5, og látið óbrotna stykkið mynda stuðning með því að bretta því upp á rönd á bakhlið, mynd 6 og 7. o C A. 1. lo. 1 o. f B í 0. 2 f »f!o. .1 2 :::1 # 4 I Þriðja sólfjöðupin Sðlfjöðup Brotið eftir miðju og síðan endarnir A-B rétt upp að miðlínu O, ca. 3—4 cm. frá brúninni (mynd 1 og 2). Síðan er hinum endan- um C-D brotið á sama hátt á hinni hliðinni (mynd 3). Brotið í smá- brot þversum (mynd 4). Síðan eru yztu brotin dregin varlega út, þannig að yztu brotin hvíli lárétt á borðinu. Gott er að presssa brotin í, svo að þau haldist vel. VIKAN 9. tbl. rc~ (4.1 N > Brjótið saman í tvennt, en þannig að brúnin A-B sé nokkrum sm. ofar en C-D, (mynd I). Neðri brúnin E- F er brotin upp á sama hátt, nokkrum cm. neðar en C-D. Þverbrotið, (mynd 3). Hliðarnar dregnar lóð- rétt að borðinu og þrýst vel að, svo að hún standi vel og stöðugt. Hvað er fermostatpEata? Tvær skíðapeysur Margar eldavélar hafa nú orðið eina eða fleiri svokallaðar termostatplötur. Það er bæði á heilum plötum og spíralplötum, sem hægt er að koma þessum sjálfstýrða útbúnaði við. Termostat er þá í miðju plötunnar eins og lítill upphækkaður og fjaðraður takki. Sé pottur settur á slíka plötu, á að stilla á vissan hita, og fylgist þá þessi takki með hitanum á botni pottsins og rýfur straumnin þegar hann ofhitnar, en kveikir aftur, þegar þess þarf. Það getur tekið dálítinn tíma að finna rétta hitastillingu, en þegar sú æfing er fengin, geta þessar plötur verið til mikilla þæginda. Það fer auðvitað eftir því, hvað verið er að elda, hve hátt hitastigið á að vera. Þrnnig þarf ekkert að fylgjast með matnum, það sýður ekki út úr og það brennur ekki við! Termostat-platan getur orðið að vcnjulegri plötu, þegar þess er óskað, en þá er þessi útbúnaður tek- inn úr sambandi. A sumum eldavélum eru plötur, sam eru ekki eins og venjulegar plötur — hitna t.d. mjög fljótt, en ofhitna aldrei, en það er ckki sama og termostatplötur. Termostat-plötur eru sérlega heppilegar til að hita upp mat, til að sjóða ýmsa rétti, sem þurfa langa og hæga suðu, fyrir supur, sem vilja sjóða upp úr og fyrir grænmeti, sem ekki þolir hraða og mikla suðu, einnig fyrir þann mat, sem hætta er á að brenni við. Svo eru þannig plötur auðvitað sérlega heppilegar þegar húsmóðirin þarf að fara út og getur ekki staðið yfir matnum — sérstak- lega, þegar þær eru með þannig útbúnaoi, að hægt er að láta þær kveikja á sér sjálfar á vissum tíma, þótt enginn sé viðstaddur. £$ þið byr}ið strax, geiið ]bið ha$t aðra hvora þessa peysu tilbúna flyrir páska. Stærð: 40, 42. Yfirvídd: 98 sm. Sídd: 66 sm. Efni: 1450 gr. af fjórþættu ullar- garni (Marks Pourense). Peysan er öll prjónuð með tvöföldu garninu. Prjónar nr. 5V2 og 7. Einn hnútur í munztrinu er prj. með því að prj. 5 sinnum í eina I. Prj. fyrst framan í lykkjuna, þá einu sinni aftan í lykkjuna, fram- an í I., aftan í I. og að lokum framan í lykkjuna. Prjónið fremur laust, svo hnúturinn verði laus og léttur. Að snúa til hægri, er gert með því að láta 1 I. á aukaprjón og láta hann liggja á röngu, prj. 2 I. sl. og prjóna síðan lykkjuna af aukaprjóninum brugðna. Að snúa til vinstri, er gert með Framhald á hls. 50. . lÉlll | M ______

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.