Vikan

Tölublað

Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útiitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingastjóri: Gunnar Stein- dórsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. OG ER TALINN AF, framhaldssaga, 10 og síðasti hluti .................................. Bls. 6 ANNÁLL 20. ALDAR. Merkustu menn og stærstu atburðir aldarinnar .................... Bls. 8 HEIMURINN OG ÉG. Smósaga eftir Mögnu Lúðvíks- dóttur ................................. Bls. 20 SKRIFAR HIÐ LIFANDI TUNGUTAK ALÞÝÐUNNAR. Viðtal við hina nýuppgötvuðu skóldkonu Sigríði fró Vík ................................ Bls. 15 HVINUR í STRÁUM. Nýja skáldsagan hennar Sig- ríðar frá Vík. Fyrsti hluti af þrem .... Bls. 16 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri ver- öld .................................... Bls. 18 FENEYJAR SÖKKVA. Síðari hluti ferðafrásagnar. Eftir Gtsla Sigurðsson.................. Bls. 12 SYNDAFALLIÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU. Grein um nýja Millersleikritið ....................... Bls. 22 FEGURÐARSAMKEPPNIN: Úrslit 1965. Nr. 2 í röð- inni: Guðný Guðjónsdóttir úr Reykjavík . . Bls. 25 ANGELIQUE, framhaldssaga ............... Bls. 28 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstj. Guðríður Gisla- dóttir ................................. Bls. 46 FORSlÐAN Fegurðarsamkeppnin heldur áfram og í þetta sinrt sjáiS þið þá, er dómnefndin hefur valið tii að vera önnur í röðinni úr þessum úrslitum. Hún heitir Guðný Guðjónsdóttir og á heima í Reykjavík. Sjá bls. 25. Kristján Magnússon tók myndina. ALÞÝÐUBANKINN: BANKI FYRIR ALMENNING. Grein eftir Gísla Sigurbjörnsson forstjóra. ÞANNIG ERU LÍFSKJÖRIN MÍN. Grein eftir unga húsmóður norður í landi, þar sem hún lýsir á held- ur átakanlegan hátt lífi sínu og kjörum fjölskyld- unnar. SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld. HVINUR í STRÁUM. Miðhluti skáldsögu Sigríðar frá Vík. ANNÁLL 20. ALDAR. Síðari hluti. Grein eftir John Gunther. FEGURÐARSAMKEPPNIN. Keppandi no. 3: Hekla Pálsdóttir úr Reykjavík. FRELSISÁST OG SVOLÍTIÐ EINKAFRAMTAK. Mynd- ir frá leiksýningu Grímu á Fósturmold í Tjarnarbæ. DAGURINN. Þýdd smásaga. HÚMOR í VIKUBYRIUN ÞETTA ERU MJÖG GÖÐ- IR VARÐHUNDAR. SA STÖRI GELTIR, SÁ LITLI BlTUR. SEGJA YKKUR, AÐ PAÐ ER STYTT UPP. ÞAÐ ER ALLT 1 LAGI MEÐ FRAKKANN. ÞÉR ERUÐ 0F LlTILL I ÞESSARI VIKU I NÆSTA BLAÐI LEIFUR LEIRS tpeikvartsonnetta á skerplu í heiðbirtu svartnættis hvíslar mitt ólcveðna ljóð svo liamraþil nötra við bergmálsins gnýsterku þögn eins og flakaður steinbítur fell ég á afturbeygð kné sem frostvökvi á sturluðum glymskratta brennur mitt blóð í bæn minni um ekkert ég særi yður máttvana rögn við dagmál að kvöldi og bítlanna breimkvak i tré hvar af máttu læra mín báttvirta bókmenntaþjóð sem hjarðir á trosfiski og eddum að kunnugra sögn að misjafnt er kveðið þótt stuðlað og sterkrímað sé VIKAN 12. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.