Vikan

Tölublað

Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 11

Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 11
Adolf Hitler tendraði þann loga sem varð að síðari heimsstyrjöldinni. Af- kastamesti f jöldamorðingi sögunnar. Enginn hefur verið eins áhrifamikill til ills á þessari öld sem hann. o Albert Einstein. Höfundur afstæðis- kenningarinnar og þeirrar hræðilegu formúlu: E=mc 2. Lenin. Mesti stjórnbyltingarmaður vorra tíma, upphafsmaður hins alþjóð- lega kommúnisma. Fáir hafa haft svo víðtæk áhrif á líf meðbræðra sinna sem hann. o Lcngst til hægri: Sigmund Freud. Frumkvöðull sálgrein- ingarvísindanna, uppgötvaði undir- vitundina og þýðingu hennar. AHRIFAMESTU MENN ALDARINNAR Hcnry Ford. Upphafsmaður hílaaldarinnar og frömuður í fjöidaframleiðslu. O Franklin D. Roosevelt. Máttfarinn líkamlega en samt kjörinn forseti Bandaríkjanna fjórum sinnum og stýrði þjóð sinni út úr hroðalegustu kreppu í sögu hennar. 0 Mahatma Gandhi. Indverskur dýrling- ur og fjölgáfaður stjórnmálagarpur í senn. Winston Leonard Spcnccr Churchill. Maður aldarinnar. Ótrúlega fjölhæft ofurmenni, spámaður, sagnfræðingur, rithöfundur og stjórnmálamaöur. Um cngan mann má segja með meiri sanni, að hann hafi bjargað heilli þjóð, jafnvel heiium heimi. m ...... INHttl ÍÍ'lllllí nmmstm ■ ■ • 1 m m

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.