Vikan

Tölublað

Vikan - 08.04.1965, Blaðsíða 23

Vikan - 08.04.1965, Blaðsíða 23
ii!§! ^ R-»kík»S«¥,:'>í-k- n s f V Sænsk stofa í nú- tímastíl, búin létt- um en framúrskar- andi vönduðum húsgögnum. Sér- staklega er stóllinn góður gripur og fallegur. Leslampi i hefðbundnum Stíl og plastkúla, sem hangir niður úr loft- inu, bera þægilega birtu. Undir glugg- anum er bekkur fyrir blóm og plötu- spilara og þar eru líka svamppúðar. Sófaborð og sófi í stíl, hvorttveggja úr eik, ópalgler í borðplötunni. Litir stofunnar endur- teknir í þrem púð- um í sóffanum. Bakveggurinn Ijós- blór, gluggatjöld gró, stóllinn orange gulur. V____________________:__) Gamalt, enskt svefnherbergi. Fyrir utan gluggana, sem eru óneitanlega dó- lítið borulegir og órólegt veggfóðrið, er herbergið mjög friðsælt eins og svefn- herbergi eiga að vera en eru ekki alltaf. Renndir stólpar á rúmunum, há kommóða með spegli, snyrtiborð, hornskápur, hægindastóll, ruggustóll og tveir léttir stólar. Stofa hjá ungum arkitekt í Þýzkalandi. Hér hefur hann not- að gamlan ruggustól og látið smíða með honum mjög ein- föld furuhúsgögn. Borðið er geirneglt. Brúnt, loðið teppi á gólfinu. Brún gluggatjöld, púðarnir á bekkjunum með blá- um litbrigðum. Þetta getur verið prýðileg lausn fyrir ungt fólk, sem ekki hefur efni á því að kaupa sér dýr húsgögn — en vantar eitthvað í stofuna. VIKAN 14. tbl. 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.