Vikan

Tölublað

Vikan - 08.04.1965, Blaðsíða 41

Vikan - 08.04.1965, Blaðsíða 41
VoriS nálgast og meS hækkandi sól og lengri degi, fylgir ný tízka og ný föt og íslenzkar konur eiga þaS sannarlega skiliS aS klæSast fallegum og smekklegum fötum. — ViljiS þiS fylgjast meS þá eigiS þiS án efa erindi í GuSrúnarbúS á Klapparstígnum til þess að skoSa Vortízkuna '65. VeriS velkomnar í á Klapparstígnum yfir fslandi kom sjálfur til að vígja hann til brauðsins og gefa þau Sveinbjörgu á Bakka saman um leið. Svo var haldin mikil veizla á prestsetrinu eftir messu áður en kirkjugestirnir fóru heim. Guðmar á Bakka og frú Jón- hildur voru þau síðustu sem fóru eftir að hafa enn einu sinni óskað nýju prestshjónunum innilega til hamingju og létu klárana lötra fót fyrir fót heim FARDU NU VARLEGA. ÞAÐ STENDUR 1 BLAÐ- INU, AÐ PAÐ SÉ AL- GENGT AÐ MENN DRUKK- NI 1 BAÐINU. á leið þvi þetta var ekki svo langt. Þetta var fagurt vorkvöld og bjart og hlýtt og dynurinn i fossinum heyrðist langar leið- ir. Guðmar stöðvaði hest sinn og sagði: „Ég sé ekki betur Jónhildur min en að allt sé komið i heila höfn svo við þurfum ekki að koma við í hvamminum okkar núna." „Þú ræður því góði minn," sagði frú Jónhildur bliðlega. „En erum við ekki orðin nógu gömul núna til þess að geta séð i ró og nœði hvaðan myrkrið kemur?" „Það er ekki kannski ekki alveg frá," sagði Guðmar um leið og hann beygði út af þjóð- veginum. „En ég segi þér það satt Jónhildur mín að myrkrið kemur ekki upp úr gljúfrinu. Ég hef svona verið að taka eftir því útundan mér þegar við höf- um staldrað við hérna i hvamm- inum." Hann hjálpaði konu sinni af baki og þau leiddust niður í hvamminn ofan við gljúfrið neðan við fossinn og gengu fram á brúnina. Þar stóðu þau og horfðu á úðann og þegar vornæturrökkrið var fallið á gengu þau aftur upp á veginn og þegar þau voru kom- in á bak sagði Guðmar: „Ætli ég hleypi ekki út kúnum á morg- un úr því veðrið ætlar að verða svona gott?" Glasgow Rangers Framhald af bls. 11. öðluðust þessa skoðun gerð- ust margir atburðir, bæði fyrir og eftir siðaskiptin og það var tími blóðsúthellinga, pyndinga og haturs í garð kaþólskra. Á sinum tima kom það flestum Skotum við og mótmælendakirkja sem reis upp úr þessum ofsóknum gerði lít- ið til að græða gömul sár. Hún hélt þjóðinni öldum saman í ótta við páfatrú Rómar. Það er eins og skozka þjóðin eða að minnsta kosti kirkjan, geti ekki gleymt þessum ofsóknum af hálfu kaþólskra, þvi. enn i dag má heyra beiskar raddir presta í garð páfans og kirkju hans. Árin 1851—56 varð ægileg hungursneyð vegna uppskeru- brests i Suður írlandi. Enska stjórnin, sem réði þar þá, vildi litið hjálpa hinum bágstöddu írum með þeim afleiðingum að þeir flýðu i þúsundatali frá ætt- landi sinu til að leita sér bjarg- ræðis. Árið 1865 höfðu um 100. 000 írar leitað hælis í Skotlandi, aðallega í Glasgow og nágrenni. Flutningurinn á þessu fólki hélt áfram að nokkru leyti þangað til fyrri heimsstyrjöldin brauzt út árið 1914. írarnir voru hraustir, en að mestu leyti ólæsir og þótti feng- ur að fá þá til erfiðisvinnu i verksmiðjum borgarinnar. Skot- arnir voru ekki hrifnir af þessu. Verkalýðsfélögin þeirra voru um þessar mundir varla skipulðgð og þegar írar tóku að bjóða nið- ur vinnulaunin þótti Skotum nóg um. Óeirðir brutust út. Enn- fremur voru írarnir flestir ka- þólskir og það i sjálfu sér var nægileg afsökun fyrir bardaga. Árið 1888 stofnaði kaþólskur prestur i Glasgow knattspyrnu- lið sem hann kallaði Glasgow Celtic (Keltar). Þetta var gert i góðgerðarskyni og rann allur ágóðinn af leikunum í svokallað- an máltiðasjóð handa fátækum irskum börnum. Glasgow Celtic VIKAN 14. tbl. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.