Vikan

Tölublað

Vikan - 14.04.1965, Blaðsíða 8

Vikan - 14.04.1965, Blaðsíða 8
CERNITIN snyrtivörur Fagurt og heilbrigt hörund vekur hvarvetna athygli og aðdáun. efnin hafa þá sem hver hefur óskað Vegna óska margra er að koma ó markaðinn CERNTIN-dagkrém sem húðin drekkur í sig. Verndar eðlilegan raka húðarinnar. Ágætt undir púður. CERNITIN-næturkrém hefur diúpvirk áhrif á húðina. Styrkir þreytta og slappa húð. Vinnur gegn hrukkum. CERNITIN-Allroundkrém verndar húðina gegn veðri og vindi. Ágætt öllum, sem stunda útilíf og sport. Allround og dagkrém er einnig notað á hendur og fætur. CERNITIN-andlitsvatn hreinsar — án þess að ræna húðina eðli- legri fitu og raka. CERNITIN-hreinsikrém er milt, en hreinsar betur en vatn og sápa. Öll stuðla þessi efni að því að viðhalda og endurvinna fegurð húðarinnar. CERNITIN-snyrtlvörur verða eingöngu scld- ar i sérverzlunum og lyfjabúðum. CERNITIN fæst nú i: LAUGARNESS APOTEKI, KEFLAVÍKUR APOTEKI OG SILFURBÚÐINNI, VESTMANNAEYJUM. Mcðan CERNITIN-snyrtvörur fást ckki á staðnum, má senda pantanir til umboðsins. kosti, kona eftir. CERNITIN-snyrti- Eruð þér AefiaB manngerð? Eruð þér alltaf á hlaupum?________________ Lifið þér í háspennu?______________________ Eruð þér þræll klukkunnar? Þá eruð þér A-manngerð, þá á þessi grein erindi til yðar. Kynnið yður hinar vinsælu Brother saumavélar Verð kr. 4.890.00 og kr. 6.012.00. Baldur Jónsson s.f. Hverfisgötu 37. — Sími 18994. Brother saumavélar Hjarta yðar er í hættu. Ef til vill hefir læknirinn varað yður við og ráð- lagt yður að taka lífinu með ró._______________ Amerískir vísindamenn vilja reyna aðra leið: Hormónagjafir. SJÚKDÓMAR í kransæðum hjartans, þeim blóðæðum sem sjá lijartanu fyrir næringu og súrefni, or- saka núorðið flest dauðs- föll í hinum siðmenntaða heimi. Sjúkdómurinn lýsir sér í æðakölkun og þar af leiðandi lélegri starfsemi kransæðanna, andarteppu og verkjum fyrir brjósti. Sjúklingurinn getur orð- ið alger öryrki og ósjaldan end- ar liann líf sitt á skyndilegan hátt, fær blóðtappa í hjartað. Það hafa komið fram margar kenningar um það, hvað orsak- ar þennan sjúkdóm, en í raun og veru er ekki fengin nein ör- ugg vissa fyrir því ennþá. Þess vegna vakti það athygli hjarta- sérfræðinga um allan hehp, þeg- ar nokkrir vísindamenn í San Francisco létu það uppskátt að þeir hefðu fundið athyglisvert spor í áttina. Þeir sögðu að það væri alveg öruggt að fólk, sem er i mestri hættu með að fá blóðtappa, þjáist af skorti af einhverri hormónategund, einni eða fleiri. Ennþá liafa vísindamennirnir ekki fundið hvaða tegund horm- óna það er sera gegnir þvi hlut- verki að fyrirbyggja að fita og kolesterol safnist fyrir í blóðinu. Þessi X-hormón er ennþá hul- inn leyndardómur, sem liggur grafinn i starfsemi nýrnahett- anna. Nýrnahetturnar framleiða ó- tal margar hormónategundir. Nokkrar þeirra eru velþekktar, t. d. adrealinið og hydrokortis- onið. Aðrir hormónar gera vís- g VIKAN 15. tbl,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.