Vikan

Tölublað

Vikan - 14.04.1965, Blaðsíða 25

Vikan - 14.04.1965, Blaðsíða 25
FEGURÐAR SAMKEPPNIN URSUT1965 ÞÓRUNN MATTHÍAS- DÓTTIR NO 5 í ÚRSLITUM tórunn er 20 ára og vinnur um þessar mundir hjá Innflutningsdeild SIS. Hún er fædd í Reykjavík, en al- in upp á Hvolsvelli. Foreldrar henn- ar eru Matthías Jochumsson, sem nú er starfsmaður hjá Landakotsspít- ala og Margrét Finnbogadóttir. Þórunn er útskrifuð frá Samvinnu- skólanum í Bifröst og hefur auk þess verið við tungumálanám í Danmörku og Þýzkalandi. Áhuga- mál hennar eru m.a. hestamennska, tónlist og íþróttir. Þórunn er 174 cm á hæð með Ijóst hár og blá augu. Brjóstmál 98, mitti 62 og mjaðmir 96 cm. LJÓSM.: KRISTJÁN MAGNÚSSON. LJÓSMYNDASTOFA PÉTURS THOMSEN. VIKAN 15. tbl. 25 “"""H

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.