Vikan

Tölublað

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 23

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 23
FEGURÐAR SAMKEPPNIN 0RSUT1965 / næsta blaði: Myndir af öllum stúlkunum, sem til úrslita komust og atkvæðaseðill BARA MAGNUSDÚTTIR NO 6 í ÚRSLITUM Bára er 18 ára, fædd á Akranesi, en hefur lengst af átt heima f Reykjavík. Foreldrar hennar eru Elín Ólafsdóttlr og Magnús Ingi- marsson húsasmiður frá Akranesi. Bára er gagnfræðingur og hefur auk þess verið við tungumálanám f Englandi. Hún lærði ballet hjá Sigríði Ármann og stundaði auk þess balletnám f hálft annað ár f Englandi. Einnig dansar hún jass- ballet, sem nú er mjög í tfzku og hefur hún sýnt þá listgrein hér. Bára starfar nú við balletkennslu hjá Sigrfði Ármann. Hún er brún- hærð með blágrá augu. Hæð 166,5 cm, brjóstmál 98 cm, mitti 57 cm, mjaðmir 95 cm. LJÓSM.: KRISTJÁN MAGNÚSSON. LJÓSMYNDASTOFA PÉTURS THOMSEN. VIKAN 16. tbl. 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.