Vikan

Tölublað

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 44

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 44
 Veiðlmenn Skotmenn SKOTFÆRI, RIFFLAR OG HAGLABYSSUR. HAGLASKOT: LEGIA, SELLER & BELLOT. RIFFILSKOT: SAKO, I.C.I. — SELLER & BELLOT. ALLAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI. STENGUR HJÓL LÍNUR SPÆNIR FLUGUR GÚMMÍGALLAR VÖÐLUR VAÐSTÍGVÉL OG FLEIRA í MIKLU ÚRVALI. VESTURRÖST H.F. Garðastræti 2. — Sími 16770. finger var lágvaxinn, ekki meir en fimm fet á hæð og ofan á feit- lögnum líkamanum og gildum, klunnalegum fótleggjunum var stórt og að því virtist nákvæmlega kúlu- laga höfuð, þétt ofan á milli axl- anna. Það var eins og Goldfinger hefði verið settur saman úr líkams- hlutum ósamstæðra manna. Ef til vill, hugsaði Bond, var það til að hylja ófríðleikann sem Goldfinger lagði svona á sig að vera sólbrúnn. Án þessa rauðbrúna litar hefði lík- aminn verið undraljótur. Andlitið, undir burstaklipptu, gulrótarrauðu hárinu var furðulegt, án þess að vera Ijótt, eins og líkaminn. Það var tungllaga en minnti að öðru leyti ekkert á tunglið. Ennið var vei lagað og hátt og þunnar sandgular augnabrúnir voru láréttar yfir stór- um, Ijásbláum augum, krýndum með fölum kömpum. Nefið var holdmikið arnarnef, milli hárra kinnbeina og kinnarnar voru frem- ur vöðvamiklar en feitar. Munnur- in var þunnur en þráðbeinn og fall- ega lagaður. Hakan og kjálkarnir voru með ákveðnum dráttum og geisluðu af heilbrigði. Þegar allt kom til alls, hugsaði Band, var þetta andlit hugsuðar, ef til vill vísindamanns, sem var skeytingar- laus, tilfinninganæmur, krúsrólegur og harðar af sér. Undarleg sam- setning. Hvað fleira gat hann getið sér til? Bond vantreysti alltaf lágvöxn- um mönnum. Þeir uxu upp með minnimáttarkennd. Alla ævina voru þeir að berjast við að verða stórir — stærri en þeir, sem höfðu strftt þeim, þegar þeir voru börn. Nap- oleon hafði verið lágvaxinn, og Hitler sömuleiðis. Það voru litlu mennirnir, sem ollu óþægindunum í heiminum. Og hvað um misheppn- aðan, lágvaxinn mann með rautt hár og ólaglegt andlit? Það gat verið stórhættulegt. Það gat haft ægilegar afleiðingar. En það var einhver dulin orka í þessum manni, sem kom manni tii að halda að ef rafmagnspera væri rekin upp í hann myndi kvikna á henni. Bond brosti að þessari hugsun. í hvaða farveg rann þessi qeysilega orka Gold- fingers? f það að safna auðæfum? Fékk hún útrás í kynlífi? Sótfist hann eftir völdum? Sennilega allt þetta. Hver gæti saga hans verið? Sem stóð gat hann verið Breti. Hvar var hann fæddur? Hann var ekki Gyðingur — þótt ef til vill væri Gyðingablóð í honum. Hann var ekki Suðurlandabúi að uppruna. Ekki slavneskur. Ef til vill germansk- ur — nei, baltneskur! Hann hlaut að vera frá baltnesku löndunum. Sennilega hafði hann flúið Rússana þaðan. Hann gæti hafa verið var- aður við — eða að foreldrar hans hefðu verið forsjálir og komið hon- um úr landi f tæka tíð. Og hvað hafði síðan gerzt? Hvernig hafði hann farið að þvf að verða einn af auðugustu mönnum heimsins? Það gæti verið gaman að komast að þvf. — Allt tilbúið? kallaði Du Pont til Goldfingers, sem kom f áttina til hans yfir þakið. Þegar hann var komin í föt — þægileg, dökkblá föt og hvíta skyrtu, sem var opin f hálsinn — var Goldfinger þolanleg- ur útlits, en hann gerði ekkert ttl að draga úr þessu stóra, brúna og rauða kúluhöfði og hoidlitu hlust- unartækjunum, sem hann hafði stungið í vinstra eyrað og voru ekki til útlitsbóta. Du Pont sat og snéri baki f hótelið. Goldfinger settist gegnt honum og þeir drógu um spilin. Du Pont vann dráttinn, ýtti spilunum til Goldfing- ers, bankaði í þau með einum fingri til að sýna um að þau væru þegar stokkuð, og að hann kærði sig ekki um að „gera við'' og Goldfinger tók að gefa. Bond gekk til þeirra og settist við hliðina á Du Pont. Hann hallaði sér aftur á bak og slappaði af. Hann braut blaðið um kjöl á fþrótta- síðunni og fylgdist með spila- mennskunni. Eins og Bond hafði hálft um hálft búizt við, var ekki hægt að sjá að þetta væri venju- legt spilasvindl. Goldfinger gaf fljótt og vel en það var langt frá því að hann héldi spilunum á svik- samlegan hátt með þrjá fingur um aðra langhlið spilanna og vfsifing- urinn á efri skammhliðinni — tak- ið, sem þýðir að sá sem gefur, get- ur gefið jöfnum höndum ofan eða neðan af. Og hann bar engan hring, sem hann gat gert stungur f spilin með, né heldur heftiplástur, sem hann gat merkt þau með. Du Pont snéri sér að Bond. — Við gefum fimmtán spil, sagði hann. — Maður dregur tvö og kast- ar einu. Hann tók upp spilin sfn. Bond sá að hann raðaði þeim vönum spilamannshöndum, en flokkaði þau ekki eftir gildi frá vinstri til hægri, né heldur hélt hann lausa- spilunum sínum — en hann hafði tvö að þessu sinni — lengst til vinstri, en hvorttveggja hefði get- að komið skörpum andstæðingi til hjálpar. Spllið byrjaði. Du Pont dró fyrst, tvö furðulega góð lausaspil. Andlit hans sýndi ekkert. Hann kastaði kæruleysislega. Hann þurfti aðeins að draga tvisvar sinnum vel í við- bót til að geta lagt. En hann burfti að vera hepoinn. Með bvf að draaa tvö spil, tvöfölduðu þeir möguleik-' ana á þvf að fá það, sem þeir þurftu. En það tvöfaldaði einniq möauleikana 6 því að draqa qaan- laus soil, sem aðeins söfnuðu stig- um á höndina. Goldfinaer soilaði varleaa. næst- um óbolandi hæqt. Eftir að hafa dreaið, stokkaði hann soilin fram oa aftur áður en hann aat ákveðið hveriu hann ætti að kasta. Fftir briðia dráttinn hafði Du Pont fenaið svo aott á höndina. að hann burfti nú aðeins eitt soil af fimm til að aeta laat oa fellt andstæðinq s;nn með fulla hendi. sem allt yrði tao. Oa eins oa Goldfinaer vissi um hættuna, s°m hann var staddur f, lét hann sér næaia fimmtíu oq laaði kanöstu með þremur lausasoilum oa fiórum fimmum. Á endanum hafði hann aðeins fiöaur soil á hendinni. Undir öllum öðrum kring- umstæðum hefði þetta verið hlæai- lega slæm spilamennska. En eins og allt var f pottinn búið hafði hann Toppgrind tyrir JIMIIHEÍIM 8 F LESTTR'sTÆRfTl R FYRIRLIGGJANDI A F0LK8 OG JEPPABILA sími 40 4 73 || VISAN 16. tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.