Vikan

Tölublað

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 48
7 daga lagningarvökvinn er nú kominn aftur í sérverzlanir. Hið margeftirsótta STRAUP heimapermanent fyrirliggjandi. Nýtt De Luxe-hárlakk með Luxe-ilmgæðum framar öllu. STRAUB er merkið Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co.li.f. Sími 24333. A ♦ * 6 A-K-8 G-10-7-5-3 D-G-8-7 A G-4 V D-7-5-2 $ A-K-D-8-4-2 Jf» 6 K-10-5 10-6-5 6 K-10-9-5-4-2 rúpíur fyrirfram, forláta teppi og frían flutning fyrir sjálfan sig og fjölskyldu sína. Að því er hann bezt vissi, hafði hann sam- þykkt sex mánaða vinnusamning á gúmmíplantekrunni Lombok á eynni Sebang, og átti að fá heila rúpíu á dag og kofa fyrir fjöl- skyldu sína. Honum hafði verið sagt, að vinnan á plantekrunum værj miklu auðveldari en á rís- ökrunum og vissulega hafði hann séð menn koma heim frá slíkri vinnu til dessa, feita og ánægða, með kýldar vambir ríkra manna og fullar pyngjur af peningum. Það voru stöðugar ráðstefnur milli hans, föður hans og nokk- urra vina hans. Þeir gátu ekki betur séð, en ein rúpía á dag í sex mán. yrðu samtals hvorki meira né minna en 183 rúpíur. Ef eldri konan hans hugsaði um hænsnin og endurnar og ræktaði svolítið grænmeti, og yngri konan hans ynni líka á plantekrunni, gætu þau snúið heim eftir hálft ár sem auðugt fólk. Þau gætu keypt beztu rísakrana í héraðinu og verið hamingusöm, löt og södd alla ævi upp frá því. Þegar Ah- met setti fingrafar sitt á samn- inginn blasti framtíðin við hon- um, í öllum regnbogans litum. Það var ekki fyrr en hann kom á þetta skip, sem óttinn gerði vart við sig. í fyrsta lagi var þar enginn frá hans eigin dessa, og í nokkra daga f annst honum hann einn og glataður í fjöldanum. Það tók hann nokkurn tíma að kom- ast að því, að flestir hinna mann- anna komu einnig frá Jövu og þeir töluðu hans eigið tungumál, þótt það væri með örlítið öðrum hreim; að þeir vissu einnig, hvernig á að planta hrís; að þeir trúðu líka á Allah og spámann hans, ekki síður en hinn ótölu- lega grúa af skiljanlegri og mannlegri guðum húss og hjartna, markaðs og gatna, fljóta og fjalla, fæðingar og dauða. En flestir þessara manna höfðu gleymt heimkynnum sínum og rísökrunum.Þeir voru orðnir kú- líar, og það var þeirra fordæmi sem skelfdi Ahmet. Þeir voru síður en svo ríkir, og þeir litu ekki út fyrir að vera hamingju- samir, þeir höfðu árum saman verið fluttir á milli eyjanna eins og kvikfénaður, og þeir töluðu um gúmmí eins og sjómenn tala um fisk. Svo var að sjá, sem í þessari vinnu skiptust á flóð og fjara, og öryggi væri ekki til. Stundum var nóg gúmmí og vinna handa öllum, vel borguð. Skömmu síðar var kannske of mikið gúmmí, lítið að gera og illa borgað. Kúlíarnir voru ein- kennilegir og rótlausir. Þeir létu sig ekkert neinu skipta, annað en spilaborðin, sem þeir settu upp á mottunum sínum. Þeir smygl- uðu dólitlu af rótsterku bruggi um borð og laumuðu því á milli sín í vatnsbrúsum. Þegar Ahmet reyndi að afla sér vina og kynn- Norður Austur 1 tígull pass 2 tíglar pass pass pass Útspil hjartaþristur. Vestur spilaði út hjartaþristi í spilinu í dag, austur tók tvo hæstu og spil'aði þriðja hjarta. Suður tók slaginn á gosann, spil- aði tígli á ásinn og síðan laufi á ásinn. Síðan var laufaþristur- inn trompaður, spaðagosinn lát- inn út og honum svínað. Vestur tók á kónginn og var það þriðji og síðasti slagur varnarspilar- anna. Hvað er sérstakt við þetta spil spyrjið þið? Reynið þið að trompa laufaþristinn áður en þið spilið tígli og sjáið hvernig fer. Síðan svínið þið spaðagosanum, ast því hverju hann mætti eiga von á í nýju vinnunni, tapaði hann næstum öllum tíu rúpíun- um sínum í fjárhættuspili, og varð drukkinn í fyrsta skipti á ævinni. Yngri konan hans, sem honum þótti mjög vænt um, skammaði hann og hann var með samviskubit í nærri tvo daga. Síðan veiktist sonur hans af hita- sótt og hefði sennilega dáið úr henni, hefði ekki Kínverjinn Fong sótt skipslækninn. Lækn- irinn gaf barninu nokkrar hvítar pillur og hitinn hvarf jafn snögg- lega og hann kom. Síðan tilbað Ahmet Fong. Jafnvel nú, þegar hann skalf af ótta við óþekkta framtíð, varð hann öruggur á ný, er hann hlustaði á Fong. Kín- verjinn, sem var stærri en Java- búarnir, stóð í miðri þvögunfii og sagði þeím hvað þeir ættu að gera, og hvernig þeir ættu að hegða sér við komuna. Fong var framandi af annarri þjóð, með annarskonar trúarbrögð; hann talaði mál þeirra undarlega og höktandi, án fágunar og án þess að gæta kurteisi í fari sínu. Kúl- íarnir vissu ekki sjálfir, hvað hafði gert hann að formanni Suður Vestur 1 spaði pass 4 spaðar pass vestur drepur á kónginn og spil- ar út tígli. Nú kemst suður ekki heim á hendina án þess að gefa vestri slag á tíuna í trompi. Eða segjum að sagnhafi drepi hjartaslaginn í blindum með drottningunni og svíni strax spaðanum. Aftur drepur vestur á kónginn, spilar einspilinu í tígli og annað hvort fær hann slag á tromptíuna eða sagnhafi verður að gefa laufslag. Þegar maður sér þetta spil virðist það mjög einfalt, en við nánari athugun er meira í því en margur heldur. ★ þeirra, og hversvegna þeir þyrpt- ust um hann til þess að missa ekki af einu einasta orði hans og hversvegna þeir voru svo viss- ir um, að hann væri sá eini, sem séð gæti um heill þeirra og vel- ferð. — Vinir, bræður, sagði hann. — Ef þið eruð því sammála, skal ég vera talsmaður ykkar gagn- vart hvítu mönnunum, eins og ég hef verið fyrir svo marga áður. Þið hafið samþykkt samninga, samþykkt þá með fingrafari ykk- ar, en þið gátuð ekki lesið, hvað þar stóð. Samningarnir, vinir, tryggja ykkur peninga, svo lengi sem þið vinnið. En þeir skylda ekki tuan undir neinum kring- umstæðum til þess að sjá ykkur fyrir vinnu vissan tíma. Xuan getur sagt við ykkur á morgun: ■— Farðu heim, kúlíi, hér er ekki meiri vinna fyrir þig. í næstu viku segir hann kannske: — Kúl- íi, gúmmíverðið hefur lækkað, ef þú vilt halda áfram að vinna verðurðu að gera það fyrir hálf laun eða fara heim. Hlustið nú á bræður og vinir: Nú þarf tuan á ykkur að halda, vegna þess að það er að skella á stríð í löndum AQ VUtAN 1(. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.