Vikan

Issue

Vikan - 29.04.1965, Page 15

Vikan - 29.04.1965, Page 15
fyrir þessa ný|u uppfinningu. Dr. Franklin reiknar líka með því að nota uppfinningu sína í Afríku, þar sem tsetseflugan herjar á naut- gripina. I framtíðinni vonast hann líka til að geta framleitt mjólkina úr gróðri, sem kýr éta ekki, og framleiða ^mjólk á þeim stöðum þar sem kýr eru alls ekki til. Bezt af öllu er, að nú er hægt að gefa kún- um frí frá mjólkurframleiðslunni, og ala þær aðeins til matar. _________________/ ( ''j Síðan sífiast V_______________/ r 20.000 dollarar á tímann Sá sem er til hægri á myndinni heitir J. Paul Getty, og er talinn auðugasti maður heimsins. Hann byrjaði með tvær hendur tómar, en hafði heppnina með sér, þegar menn voru sem óðast að finna olíulindir í Texas. Hvar sem Getty keypti landspiidu, flæddi olían upp í stríðum straumum og nú á hann m.a. stóran flota olíu- skipa auk aðskiljanlegra stórfyrirtækja, sem flest eru í Bandarikjunum. Annars býr Getty í Er.g'andi og hefur komið sér heldur þokkalega fyrir þar. Hann keypti stóran, gamlan kastala, eða kannske mætti kalla það höll, og þar býr hann. Getty er mikill áhugamaður um myndlist og ákafur safnari. En auk þess hefur hann feng- izt ta'svert við ritstörf; skrifað greinar í Playboy og sjá'fsævisögu. Myndin er raunar tekin af hon- um í partýi, sem haldið var vegna kollega hans, Nubar Gu'bcnkian, olíumi'ljónera, sem einnig hafði lagt fyrir sig ritstörf og var nú einmitt ao gsfa út sína eigi.n ævisögu til þess að vera ekki s;ðri en Getty. Fróðir menn reiknuðu út, að þeir félagar hefðu til samans haft í vaxta- tek'ur þennan eina klukkutíma, sem partýið stóð yfir, samtals 86.000 ísl. krónur. Gulbenkian tók við olíulindum í Austurlöndum í arf eftir föður sinn, sem kallaður var Herra Fimm Pró- sent. A eftir partýið stungu þeir saman nefjum um stund og ræddu eitthvert mál, sem báðum var mjög kært. Ævisögurnar? Nei, ekki aldeilis. „Við ræddum um smurningsolíu" sagði Gulbenk- ian, „hvað annað skyldi svo sem vera hægt að ta'.a um". r \ r Skíðabíll á íullri ferð. Sítjandi á skíðum Nú er loks komiO aö því aö jafnvel makráöustu Islendingar geta fariö á skíöi án þess aö þurfa aö hugsa til þess meö lirolli og kvíöa aö hreyfa sig meira en góöu hófi gegnir — fyrir þá. Þeir geta nú hæglega lahhaö út í bílinn sinn meö sigar í ann- ari hendinwi og „kók"-flösku í hinni, sett útvarpiö og miöstööina í samband og rúllaö kerrunni þangaö sem snjórinn er. Úr skott- inu (á bílnumJ taka þeir síðan lítinn tveggja manna skíöabíl, setjast í framsætiö og benda frúnni á aö tylla sér fyrir aftan. Svo geta þeir þotiö upp og niöur brekkur um fjöll og firnindi, án þess aö blása ööru úr nös en sígarreyk. Þeir þurfa eickert aö óttast aö detta, þurfa ekki aö fyrirveröa sig fyrir aö kunna ekki á slcíöum — þaö eina, sem þeir þurfa aö gera, er aö vera í síö- um ncerbuxum, því miöstöö er engin í skíöabílnum ennþá. Þaö eru framleiöendur Evinrude og Johnson véla, sem hafa gert þetta nauösynjatæki mögulegt. En tœkiö er nokkurskonar sleöi meö skiöum undir en vél til aö ýta öllu saman áfrann. Upp- haflega voru þaö kanadísku löggurnar (Mount'ies) sem fundu upp á því aö elta glæpamenn um snjóbreiöurnar á skíöabílum, og þótti takast vel. Nú er þetta oröin hálfgerö della í Bandaríkj- unum og allir, sem eiga nokkurn pening á annaö barö, þurfa aö eiga svona bíl. Hann kostar ekki nema 900 dollara, eöa líklega sirka 80—100 þúsund isl. smákrónur iiingaö kominn, meö flutn- ingsgjaldi, tollum og álagningu á allt saman. En þetta ku vera ægilega gaman. íbúðin hans ennþá skuggaleg og óhreyfð. Klukkurnar eru þagnað- ar og vísa á þá stund, er hann fór þaðan hinzta sinn. Annars- staðar í Moskvu er geymdur vagninn, sem flutti hann síðasta spölinn frá bænum Gorki til rússnesku höfuðborgarinnar. Og í grafhýsinu á Rauða torginu liggur lík hans klætt svörtum fötum í glerkistu. Það er smurt til varðveizlu og grafkyrrir sol- dátar standa þar heiðursvörð dag og nótt. Og hvað er þá eðlilegra en að bifreiðar Lenins séu einnig geymdar til huggunar kommún- istum framtíðarinnar? Þessi gamli alþýðuleiðtogi hafði smekk fyrir traustar og góðar vélar. Hann var líkur mörgum höfðingjum Austurlanda að því leyti að hann átti ávalt nokkra Rolls Royce bíla reiðubúna. Einn þeirra, Silver Ghost, model 1920, birtist nýlega á Rauða torginu í samabndi við kvik- myndatöku um líf hans. En stjórnandi safnsins neitaði að lána uppáhalds-Rolls Royce Lenins. Þeir urðu að láta sér nægja nákvæma eftirlíkingu, sem einn nánasti vinur Lenins átti. V_________________________________________________________________ Rolls-Royce bifreið Lenins. Örefgi mei fdgaðan bilmmehh Allt það, sem Lenin skildi eft- ir sig við andlátið árið 1924, eru nú he.lgir dómar hjá Rúss- um. í Kreml er fimm herbergja- VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.