Vikan

Tölublað

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 8

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 8
Norðurlandaferð 26. júní til 10. júlí Hin vinsæla Norðurlandaferð okkar hefst 26. júní. Ferðast msð bifreiðum og skipum um fegurstu héruð Nor- egs. Ennfremur vorður ferðast um suðurhluta Sví^óðar og dvalið í Kaup- mannahöfn í fjóra daga. Þetta er skemmtileg sumarferð sem éhætt er að mæla með. FERDHSKRIFSTOFHN Ingólfsstræti — Gegnt ócimla E i Símar 17600 og 17560. HVAÐ VARÐ i m m\iríQr ÞRJAR ? Einu sinni fyrir ekki mjög iöngu síðan, var í Egyptalandi kóngur, er átti sér þrjár dætur. Þær voru bornar til auðs og valda, nú verða þær sjálfar að vinna fyrir sér. Þrjár ungar stúlkur komu nýlega til Beirut til að heimsækia móður sína. Enginn veitti komu þeirra athygli. En öðruvisi mér áður brá. Hefðu þessar sömu stú'.kur komið til höf- uðborgar Líbanons fyrir rúmum áratug, hefði ekkert, sem til er í borginni og landinu, ver- ið sparað til að gera þeim dvölina sem ánægjulegasta. Hverjar eru þá þessar ungu stúlkur, sem hafa séð tvenna tímana, þrátt fyrir ungan aldur? Þær voru i 'neiminn bornar undir skugga egypsku krúnunnar, en það höfuðdjásn hef- ur, sem kunnugt er, alls ekki ómerka sögu að baki. Stúlkubörnin ólust upp við skilyrði, hverra fyrirmynd vel hefði mátt vera Þús- und og ein nótt. Faðir þeirra var Farúk kóngur. Byrjunin var svo sem ekki dónaleg. Þann 20. janúar 1938 gekk Farúk Egyptalands- konungur, sem þá var ekki riema átján ára gamall, að eiga persnesku prinssessuna Safínas Súlfíkar, sem ekki var nema fimmtán. Astin var ekkert smáræði framan af og kóng- urinn gaf brúði sinni kenningarheitið Farída, sem útleggst Hin Eina, Hin Heittelskaða eða eitthvað í þeim dúr. Þrjár dætur eignuðust þau,- Feríal, fædda 17. nóvember 1938, Fosíu, fædda 7. apríl 1940 og Fadíu, sem er í heiminn Porin 15. a'esember 1943. En veqir forlcgv'nna eru viðsjárverðir og órannsakanlegir. H ‘ncbandið, sem í upp- hafi var stútfullt at geis'andi hamingju, leystist upp, Farúk rak frá sér drottninguna sína Einu Heittelskuðu og tók bamunga stúlku, Narriman að nafni, að sér ( staðinn, enda þótt hún væri þá trúlofuð öðrum. En vilji konungsins var lög, og þá var Narriman einmitt það sem hann vildi . . . Farída og dætur hennar lentu nú í skugg- anum, en ekki leið á löngu áður en fleira gerðist. Farúk var allt annað en vinsæll meðal Það voru tárvotir endurtundir, þegar mæðgurnar hittust: Fa- dia, Fawzia, Ferial og Farida fyrrvcrandi drottning. Farida fyrrum drottning „sú eina, hin heitteiskaða,“ sem svo hiklaust var fórnað, þegar önn- ur y.ngri skaut upp koilinum. Fadia líkist móður sinni mest, og þeim kemur mætavel saman. g VIKAN 18. tbl,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.