Vikan

Tölublað

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 9

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 9
Þessar þrjár hversdagslcgu stúlkur bjuggu í bernsku við auðæfi og íburð, sem enginn getur ímyndað sér nú til dags, allra sízt þær sjálfar. þegna sinna, sérstaklega fór eyðslusemi hans í taugarnar á þeim, og þann 26. júlí 1952 varð hann að leggja kórónu faróanna frá sér í síðaila 5:nn og fara í útleggð með fjölskyldu sína. Narriman lifir nú eins og henr.i sjálfri sýnist, enda er hann látinn fyrir nokkru og getur því ekki gefið henni skipanir. Áscmt móður sinni og ':t!a hálfbróður fluttu nú systurnar þrjár í lítið nús a bakka Lemanvatns í Culiy baðir peirra lagði þeim til bílstjóra, enska barnfóstru, transka kennslukonu og lífvörð. Þær lifðu undir járnaga, bví þótt Farúk sjálfur neitcði sér um engin þau lífsgæði, sem hann hafði áhuga á, þoldi hann enga útsláttarsemi af hálfu barna sinna. Stúlkurnar fengu ekki að fara út á kvöldin og lifðu líkt og í klaustri. En þær sættu sig þolanlega við þetta og að lokum fengu þær leyfi föður síns til að læra til ýmiskonar starfa, er vakið höfðu áhuga þeirra. Feríal, sú elsta, lærði hraðritun og vélritun. Nú kennir hún þessi fög í skóla, sem kenndur er við bíssnissguðinn Hermes, og gengur skólastjóran- um næst að völdum. Hún talar fjögur mál reiprennandi: arabísku, frönsku , ensku og ítölsku. Feríal er í meðallagi há og vel vaxin. Augun e.. guilin og Ijómandi. Hún klæðist að jafnaði óbrotnum silkikjólum, en er fremur hlédræg og vi 11 sem minnst um sjálfa sig tala. Að hennar dómi hefur þegar verið skrifað og skrafað meira en nóg um fjölskylduna. Henni þykir vænt um starf sitt, þótt það sé erfitt og tímafrekt. Hún fer sjaldan út, en heíur gaman af því að fá kunningja í heimsókn, er hrifin af tónlist og bókum. Fyrir nokkrum árum var því víða hvíslað að eitthvað væri á milli hennar og Símonar uppgjafakóngs úr Búlgaríu. Einnig hefur hún verið orðuð við brjóstahöld og mjaðmabelti í fjölbreyttu úrvali. vörur eru þekktar um allan heim fyrir gæði. Heildsölubirgðir: VERZLUNARFÉLAGIÐ Framliald á bls. 43. VIKAN 18. tbl. 0

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.