Vikan

Tölublað

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 20

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 20
umm betri framburð“. Önnur jafngöm- ul úr sama skóla er ekki sam- mála: „Mér finnst, að þeir sem horfa mikið á sjónvarp, verði bæði sinnulausir, sljóir og tauga- veiklaðir". Þau eru sum hrædd um skaðleg áhrif á börn: „þau hafa mest gaman af því hrotta- lega og ef þau ná að þroskast með þessu hugarfari, er ekki gott að segja, hvernig fer“, segir tvít- ugur Menntskælingur. Og 17 ára Hagaskólastúlka talar líka um ur þann vana að líta í góða bók að kvöldi, en horfi þess í stað á sjónvarpið", segír Verzlunar- skóladrengur, en 16 ára kennara- efni virðist þekkja manneðlið betur: „Að mínu áliti hefur sjón- varpið ekki nokkur skaðvænleg áhrif á okkar tungu eða menn- ingu. Það fólk sém leyfir sér að nota tímann til að horfa á sjón- varp, mundi ekki nota tímann til að lesa Eglu og Njálu, ef það hefði ekki sjónvarpið“. fólk, agaleysi, vantreystir ungl- ingum, heldur aS unglingar séu verri en þeir eru, óákve'ðni í upp- eldi, virðingarleysi, kemur ekki til móts við unglingana, hagar sér il’a, en predikar allt annað fyrir unga fólkinu, ókurteisi, þykist alltaf hafa rétt fyrir sér, drekkur sig svínfullt og talar svo um slæman lifnað unglinga". Þetta eru bara örfá dæmi, en flestar aðfinnslurnar eru í þess- um dúr. Verzlunarskóladrengur, sem er reiður yfir spillingu eldri kyn- slóðarinnar, segir: „það sýnir okkur yngra fólkinu ekki for- dæmi, sem vert er að fara eftir og það skilar okkur þjóðfélagi gjörspilltu og Mammondýrk- andi“. „Fullorðna fólkið er gjarnt á að gleyma því, að það var einu sinni ungt“, segir tvít- ug Verzlunarskólastúlka og skólabróðir hennar, sem er rétt að verða fullorðinn, lítur þannig á málið: „Ég er nú senn 21 árs gamall og „fullorðið fólk“ hefur aldrei verið í mínum augum ein- hver neikvæð, varasöm heild. Fólk er að sjálfsögðu misjafnt að svipmÓti og þegar ég geng í „full- orðins-fólks klúbbinn" held ég, að ég fái staðfestu þess, að allir menn eru góðir, aðeins misgóðir. Vondir menn eru afsprengi ó- spurningin: „Hvað af eftirfarandi hefur mest gildi í augum þeirra jafnaldra þinna, sem þú um- gengst: að vera: gáfaður, fynd- inn, hugdjarfur, töff, viðkvæmur eða rómantískur. Aðeins einn piltur og ein stúlka töldu það að vera töff hafa mest gildi. 16 piltar og 21 stúlka, eða samtals 37 af 60, töldu það að vera gáf- aður hafa mest gildi í augum jafnaldranna. 30 greiddu atkvæði með fyndni, 9 stúlkur með hug- dirfsku en aðeins 3 piltar. Við- kvæmni og rómantík fékk ekki eitt einasta aðkvæði meðal pilt- anna en 9 atkvæði meðal stúlkn- anna. Það er alls ekki æskilegt að vera séní: „maður á að vera UNGA KYNSLÐDIN1965 OG LIFSSKOÐANIR HENNAR AS vera gáfaður hefur margfalt hærra gengi en að vera töff og rómantísk ást á sér marga fylgj- endur: 67% af piltunum og 83% af stúlkunum eru eindregið á þeirri skoðun, að rómantísk ást sé ekki útdautt fyrirbrigði. börnin: „Ég á 8 ára gamla systur, sem grætur yfir þeim, sem deyja og er æf af reiði og hatrj til morðingjanna í glæpamyndun- um. Svo hefur komið fyrir, að hún hefur vaknað grátandi um nætur af hræðslu". Tvítugri Kennaraskólastúlku finnst þó eitt verra: „Sárast finnst mér að <sjá öll sjónvarpsloftnetin hneigja sig til Keflavíkur eins og Mú hameðstrúarmenn til Mekka“. Einn af þeim, sem heldur að hin vondu áhrifin eigi eftir að segja til sín, 19 ára Verzlunarskóla- piltur, segir svo: „Eg held að slæm áhrif á tunguna fari að koma fram, þegar sú kynslóð, sem íærir að skríða fyrir fram- an sjónvarpstækin, fer að vaxa úr grasi“. Annar úr sama skóla er á þeirri skoðun, að sjónvarpið reynist sá eldur, sem herðir ís- lenzka menningu: „Nei, og aftur nei, þú færð ást á íslandi við það að horfa á Keflavíkursjón- varpið. Menning almennings í U.S.A. er svo bágborin, að ég er stoltur að vera íslendingur". „Hættan er að margir leggi nið- 2Q VIKAN 18. tbl. „Predikar, en fer ekki eftir því sjálft“. Eitt er að vísa leiðina o(/ annafí er afí guncja hana sjjáíf- ur. Ekki er víst afí eldri kyn- slóðinni gangi alltaf sem bezt afí 'lifa samkvæmt þeim for- múlum, sem ungu kynslóð- inni eru innrættar. Brögö eru að, þá barnið finnur, ségir múltækið, enda fer þc ö ekki milli mála, aff ungu kgnslóð- in sér margt athugavert í furi oklcar, sem eldri erum. Spurningin hljóðaði svo: „Hvers finnst þér helzt ábótavant í fari fuílerðna fólksins? Nefnið dæmi“. Aðeins 10% geta ekki bent á neitt, sem þeim finnst ábótavant, en hin segja okkur sannarlega til syndanna: „Við tökum eftir því, sem þið gerið. Það þýðir ekkert að banna okkur það sama“, segir einn 16 ára, sem vill fá að vera með í spillingunni. Nokkur dæmi: „Vont fordæmi á mörgum sviðum, skortur á aðlögunar- hæfni, of mikil eftirgjöf við ungt fullkomins umhverfis, sem okk- ur ber að uppræta“. Gáfur eru hátt skrifaðar. Það gefur vissulega á- kveðna vísbendingu um ungu kynslóöina, hver gildi og hvaða hæfileika hún metur mest. Af ýmsu, sem fyrir eyru og augu hefur boriff að undanförnu, mætti hafa það á tilfinningunni, að viðkvæmni öll og rómantílc væri bann- færð, en þess í staff ætti mað- ur aff vera töff. Ég nota þetta orö liér án gæsalappa, cnda þótt einn skólastjórinn kvart- aði yfir því, en þaff virðist komiff inn í málið og þaff þýfíir ekki aff berja liöfðinu við steininn. Ella færi svo, aff annaö hvert orff í íslenzku yrffi í framtíðini skrifaff inn- an gæsalappa. Niðurstaðan sýnir, að það eru allt önnur gildi en við héldum, sem hæst eru skrifuð hjá ungu kynslóðinni, en þannig hljóðaði fyndinn og gáfaður, en samt ekki afburðagáfaður", segir 17 ára stúlka úr Hagaskóla. Kennara- skólastúlka kom auga á galla í spurningunni: „Þið gleymduð heiðarleika. Hann er til enn“. „Ég og vinir mínir setjum gáf- ur og hugprýði ofar öðrum eðlis- kostum. Gott skap fyndni og and- ríki er og hátt skrifað", skrifar tvítugur Verzlunarskólapiltur og 17 ára Hagaskólapiltur segir svo: „Yfirleitt er rómantík TABU meðal íslenzkrar æsku. En ég veit, að flestir eru þó rómantísk- ir í einrúmi“. „Vi6 erum öðruvísi“. Yfirleitt lieldur unga kyn- slóffin meff fáum undantekn- ingum þó, aff kynslóðin, sem var aff alast upp á stríðsár- unum liafi elcki átt nærri þvi eins skemmtilega daga og nú- verandi æslca. Samt eiga ungl- ingarnir aö vonum erfitt meff aff gera sér grein fyrir mis- muninum; þeir vita aðeins eitt: „Viff erum öffruvísi."

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.