Vikan

Tölublað

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 30

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 30
Vordragfir Stúdentadragtir Ú Skemmtilega sniðið af boðungunum, þannig að skái myndast frá hnöppun- um tveim rétt fyrir ofan mitti. Skávasi og kragahorn neðarlega, en stungið er meðfram öllum köntum. 1 O Hér er það blúss- an, sem setur svip á dragtina. Kraginn er úr sama efni og blúss- an. <5 Falleg, tvíhneppt dragt, hneppt langt út á hlið með gylltum hnöppum. Djúpt loku- fall framan á pilsi og einföld föll til beggja hliða, þannig að stór stykki myndast að framan. Þetta væri falleg hvít í> eða svört stúdínu- dragt, tvíhneppt með ávölum boðungum og lausu belti. Hálsmálið flegið með fallega lög- uðum kraga. Flegið hálsmálið bund- (> ið saman með borðum sniðnum beint úr jakkan- um, en jakkinn opinn að öðru leyti. Hvít uppslög. <} Blúndukragi og upp- slög. Silkislaufa með spennu í hálsmáli. Saum- ur í mitti á jakka og skor- ið af boðungunum þaðan. Allir kantar með út- dregnu kögri. Chanel. Skyrtublússaudragt gylltum hnöppum. Hvít dragt með dökk- £ bláum röndum, brydding með rönd af efninu neðan á jakka, á kraga og vasa- lokum. Smáröndótt dragt stuttur l> jakki: Efnið liggur þvers ( berustykki og vasalokum. 30 VIKAN 18. tW.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.