Vikan

Tölublað

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 45
gullið og reyna að koma því aftur inn í hvelfingarnar okkar, stífla gat- ið og handtaka þó, sem ábyrgðina bera. Og vandinn er sá, herra Bond, Smithers ofursti yppti öxlum — að gullið laðar að sér stærstu og snjöll- ustu glæpamennina. Það er erfitt, mjög erfitt, að ná þeim. — Er þetta ekki aðeins tímabund- ið ástand? Hversvegna ætti þetta gullhvarf að halda áfram? Það verður ekki annað séð, en þeir hafi fyllilega við að grafa það upp, þarna suður [ Afríku. Er ekki nóg af því? Er þetta ekki aðeins eins og hver annar svartur markaður, sem hverfur, þegar auknar birgðir berast eins og pensilínverzlunin eft- ir stríðið? — Ég er hræddur um ekki, herra Bond. Það er ekki svona auðvelt. (búafjöldi heimsins vex um 5.400 á hverjum klukkutima. Örlítill hluti af þessu fólki verður að gullsöfn- unarfólki, sem óttast gjaldmiðil en leitast við að grafa gullkrónur í garðinum sínurr., eða undir rúminu. Annar hópur og heldur stærri þarf á gullfyllingum að halda í tenn- urnar. Svo koma þessi nýju gull- spangargleraugu, skartgripirnir, giftingarhringir. Allt þetta nýja fólk tekur svo tonnum skiptir af gulli úr umferð á hverju ári. Nýr iðn- aður þart á gullþræði, gullfóðring- um, "ullblöndum að halda. Gull hefur ýmsa kosti og eiginleika, sem afla því nýrra verkefi a á hve" jm degi. Það er Ijómandi, viðráðan'egt, sveiganlegt. Það er fátt, sc'n \ . n- ur á því, og það er þéttara í sér en nokkur hinna algengustu málma, nema platína. Það er engin tak- mörk fyrir notagildi þess, en það hefur tvo galla. Það er ekki nógu hart. Það slitnar mjög ört, nuddast [ vösum okkar og blandast svitan- um á hörundi okkar. Á hverju ári rýrna heimsbirgðirnar agnarögn. Ég sagði að gull hefði tvo galla. Smithers ofursti varð dapur á svip. — Hinn gallinn, og sá langtum verri, er sá, að það er verndargrip- ur óttans. Óttinn, herra Bond, 'ek- ur guilið úr umferð og geymir það til vondu daganna. Á þeim tímum sögunnar, sem næsti dagur, hvenær sem er, getu; verið vondi dagur- inn, er óhætt að segja að drjúgur skammtur af au1'! sé <r-atinn upp úr einu heimshorninu til þess að verða falinn í jörðu i öðru. Bond brosti að mælsku Smithers ofursta .Þessi maður lifði í gulli, hugsaði ! gulli, dreymdi gull. Nú, jæja, það var skemmtilegt áhuga- mál. Það var sjáifsagt eins gott fyr ir hann sjálfan að sökkva sér nið- ur : það. Þegar Bond var að eltast við demantasmygiarana, varð hann fyrst að kynnast töfrum þeirra, goð- röaninni um steinana. Hann sagði: — Hvað þarf ég fleira að vita áður en við komumst að aðalmálinu. — Yður leiðist ekki? Þér VOl uc cð stinaa upp á því áðan, að gull- framlciðsla nú til dags ætti að sjá um alla þessa neytendur. Því mið- ur lr málið ekki þannig vaxið. Stað- -- -:j a? -•r"b!rgð:r heims- ins eru að ganga til þurrðc.r. Mað- ur gæti látið sér detta í hug, að enn væri eftir að rannsaka mikinn hluta heims og finna þar ótrúlegar birgðir af gulli. En í rauninni er það ekki rétt. Það má segja, að aðeins sé eftir þó nokkuð gullinni- hald. Mennirnir hafa þaulleitað yf- irborð heimsins í þúsundir ára. Það voru miklar gullnámur i Egypta- landi, Míkeniu, Monteszuma og víð- ar. Krösus og Midas hreinsuðu allt gull úr Mið-Austurlöndum. Evrópa vann sitt gull — úr dölum Rinar og Pó, Malaga og sléttunum í Granada. Kýpur var tæmd og Balkanskagi. Svo barst leikurinn til Indlands. Maurar sem komu upp úr jörðinni með gullkorn á bakinu, visuðu Ind- verjum á þeirra auðlindir. Rómverj- arnir unnu gullið í Wales, Devon og Cornwall. Á miðöldum fannst gull í Mexíkó og Perú. Siðan fannst Gullströndin, sem þá var kölluð Svertingjaland, og svo kom röðin að Ameríku. Gullæðið fræga í Yuk- on og Eldorado og svo gullfundur- inn við Eureka komu af stað gull- öld nútimans. Samtímis komu Ástr- alía, Bendigo og Ballarat til skjal- anna og auðlindir Rússa í Lena og Úralfjöllum voru í þann veginn að gera Rússland að mesta gullfram- leiðanda í heiminum á miðri nítj- ándu öld. Svo kom síðari hluti gull- aldar nútimans, fundur Witwaters- rand. Síðan kom hin nýja aðferð til að vinna gull með cyanidi í stað- inn fyrir kvikasilfri. Og nú er kom- in hin þrið.a gullöld nútímans. Smithe-s ofursti fórnaði höndum. — Nú hellist gullið upp’ úr jörðinni. Öll framleiðsla Klondike, Home- stake og Eldorado, sem einu sinni voru viðundur heimsins, myndu að- eins nálgast tveggja eða þriggja ára framleiðslu frá Afríku! Svona rétt til að sýna yður mismuninn: Frá 1500—1900, þegar aðeins var lauslega áætlað, hve mikið gull hefði verið unnið, framleiddi heim- urinn um það bil 18 þúrund tonn af gulli. Frá 1900 til þessa dags (1958), höfum við grafið upp fjöru- 1íu og eitt þúsund tonn. Með þess- um hraða, herra Bond — Smithers ofursti hallaði sér ákafur áfram — og takið nú vandlega eftir — kæmi mér ekki á óvart, þótt við hefðum fyllilega kroppað upp allt guil heimsins eftir fimmtíu ár! bona hreitst af gullsögunni og átti ekki erfitt með að vera eins alvarlegur yfirlitum og Smithers of- ursti. Hann sagði: — Þér kunnið svo sannarlega að seqja söauna. Kannski að þetta sé ekki eins slæmt og þér haldið. Þeir eru þegar farn- ir að vinna olíu af hafsbotni. Sjálf- sagt finna þeir einnig aðferð til að grafa þaðan gull. En eigum við ekki að snúa okkur að smyglinu. Síminn hringdi. Smithers ofursti þreif tólið óþolinmóður. — Smithers talar. Hann hlustaði, og óþolinmæð- in óx á andliti hans. — Ég er viss um, að ég sendi yður orðsendingu um sumaráætlunina, ungfrú Philby. Næsti leikur á sunnudaginn við reikningadeildina. Hann hlustaði: BLAUPUHKT BÍLTÆKI „StandarcT Festingar í flestar tegundir bifreiöa. FERÐATÆKI með festingum í bíla. Einnig má setja í samband plötuspilara eða segulband. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU FULLKOMIN VIÐGERÐAÞJÓNUSTA með innbyggðum plötusoilara fvrir allar stærðir af plötum — battery og 220 volt. mismunandi tegundir ferða- tækja með bátabylgju. H RADIOVER sf. Skólavörðustíg 8 - Reykjavík - Simi 18525 VIKAN 18. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.