Vikan

Tölublað

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 10

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 10
Vetrarsólin glitrar á Langjökul. Leikstjórinn og kvikmyndatöku- maðurinn svipast um eftir heppiiegum stöðum til myndatökunnar. Leikarar og kvikmyndatökufólk ieggja síðustu hönd á undirbúning myndarinnar á Langjökli. Þeir höfðu aðsetur á Húsafelli og fóru þangað á kvöidin á hílunum, sem sjást í baksýn. m^^HBHHHSSHMHHHHBHHBHMHHI^^^^BBHHKlSS Kvikmyndað Langjökli SCÖTTA SUDUR- POLNUM ÞESSI ORÐ OG LIÐIN Scott varð á eftir Amundsen á suðurpólinn og á leiðinni tii baka mættu þeim félögum svo þungar mannraunir, að þeir létu þar líf sitt allir. Dagur Þorlelfsson tók eaman Sjálfsagt má telja það einn vott vaxandi kærleika milli tveggja göfugra frændþjóða, sem glímdu um heimsyfirráð í tveim- ur hnattstríðum og höfðu báðar verr, að nú skuli Þjóðverjar verða til þess að gera kvikmynd í minningu breska heimskauta- kappans Scott. Sú staðreynd, að Langjökull okkar var kjörinn til þess verks, hefur rifjað upp fyr- ir mörgu fólki hérlendu, mynd garps, sem vann ekki landi sínu hróður með því að kvista Þjóð- verja eða Frakka, heldur í styrj- öld við þriðja óvin ódauðlegri og kaldari undir rifjum; í þeim við- skiptum féll kappi Englands en hélt velli, líkt og Nelson við Tra- falgar. Robert Falcon Scott var í þenn- an heim borinn árið 1868 í De- vonport; sá bær er á suðurströnd Englands í héraðinu Devon, á næstu grösum við flotahöfnina Plymouth. Þar höfðu einar þrjár Þegar þeir áttu eftir eina dagleið á heimskautið, sáu þeir fána Noregs og tjald, sem Amundsen hafði skilið eftir. Vonbrigði Scotts voru mikil. Hér horfir hann vonsviknum augum suður eftir ísbreiðunni. En raunir hans voru rétt að byrja. Á leiðinni til baka týndu þeir slóðinni og rötuðu á sprungin jökul- svæði, sem voru nálega ófær yfirferðar. Hér eru leikararnir í sprung- um Langjökuls að setja sig í fótspor Scotts. . : ■ ■ \/ t '\ >:x::vv: • • . ... X; •: . ;-:v.ww///aí»v. •AMAAgvvtimCP* ::‘:v':;v .V:-< '4 ': ' ' " i' * '

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.