Vikan

Tölublað

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 48
MEÐ Minolta fáiS þér betri myndir Minolta Uniomat 35 mm. fi!ma Lir.sa: Rokker f. 2,8/45 mm. Lokari: Frá B 1/8 - 1/1000. Aðrar fáanlegar 35 mm. myndavélar: MINOLTA AL MINOLTA SR— 1 MINOLTA HIMATIC — 7 MINOLTA REPO MINOLTA SR - 7 MINOLTINA P @ SJALFVIRK/eða © STILLANLEG O RAFDRIFIN Kvik- mynda- tökii- vélin MINOLTA 16 R — Einföld — ódýr. MINOLTA 16 II — Standard gerS MINOLTA 16 EE II - Sjálfvirk - fullkomin Fyrirliggjandi aukahlutar og hjálpartæki svo sem: Framköllunartankar, Skuggamyndasýningavélar, Filmur svart/hvltar og litfilmur. FAST I MYNDAVELAVERZLUNUM UM LAND ALLT. SALA & VIÐGERÐAÞJÓNUSTA: FILMUR & VÉLAR, Skólavörðustíg 3. =,1U-1. P. GuðjónssoR og Sveinn Björnsson & (o. Skúlagötu 26, sími 11740 — Garðastræti 35, simi 24204. Peysa Framhald af bls. 47. sl., 1 1. br. og 1 1. sL, 1. br. 2. umf. til baka, prj. sl. 1. sl. og br. 1. br. 3. umf. rétta, 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. tekin óprj., 1 1. sl. og óprj. 1. steypt yfir frá prjónuðu. Prjónið brugðnu 1. 2, sem af- marka miðju, br. alla leið að hálsmáli, en annað sl. Prj. umf. áfr. þar til 6 1. eru eftir, prj. þá 2 1. sl. saman, 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl. Endurtakið 2. og 3. umf. 20 — 22 sinnum í viðbót. Látið á þráð 23 L, sem eftir eru. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki, þar til það er 3—5 sm. lægra. Fellið þá af 8 miðlykkjurn- ar, og prj. aðra hliðina fyrst. Tak- ið úr 1 — 2 1. hálsmálsmegin í annarri hv. umf., jafnframt erma- úrtökunni, þar til lykkjurnar eru búnar. Ermar: Fitjið upp 24 — 28 1. á prj. nr. 3, og prjónið stuðla- prjón, 5 sm. Takið þá prj. nr. 5 og prj. sléttprjón. Aukið út 1 1. báðum megin í 4. og 5. hv. umf., þar til 50 — 54 1. eru á prjónin- um. Prjónið þá áfram 11 umf. og endið með brugðnum prjóni. Takið þá úr skáerminni með því að prjóna saman 2 1. til endanna báðum megin, þar til 6 1. eru eft- ir. Prjónið þá 1 umf. og fellið af. Prjónið aðra ermi eins. Leggið stykkin á þykkt stykki, nælið form þeirra út með títu- prjónum, leggið raka klúta yfir og látið gegnþorna næturlangt. Saumið saman hliða- og erma- sauma með þynntum garnþræð- inum og aftursting. Saumið erm- arnar í handveginum á sama hátt. Takið þá upp í hálslíniguna 6 1. á erminni, 30 1. á framstykk- inu, 6,1. á hinni erminni og 28 1. á bakstykkinu. Prjónið stuðla- prjón 2 — 3 sm. Fellið laust af og ath. að prjóna sl. 1. sl. og br. 1. br. Grenniö ykkur fyrir sumarið Framhald af bls. 47. morgna. Þessi matseðill, sem hér fylgir, hefur að geyma 1000 kaloríur á dag og ætti það að duga til að tapa einu kílói á viku. En þessi matur er hollur og bætiefnaríkur og lystugur, sérstaklega ef þið leggið vel á borð, jafnvel þótt það sé aðeins fyrir ykkur einar, borðið úr fall- egum ílátum og gefið ykkur góð- an tíma til að gera hverja mál- tíð að góðri stund. í fyrstu verð- ur þetta e.t.v. full naumur skammtur, en hafið í huga, að maginn smávenur sig við að fá minna en venjulega, og að lok- um þessum tveim mánuðum ætti þetta að vera orðið að vana. Grennið ykkur fyrir sumariö Framliald af bls. 47. KVÖLDVERÐUR Á ÞRIÐJUD. 2 grilleraðar sneiðar af lifur, I lítið blómkálshöfuð, 1 sneið 30% ostur, nýir ávextir, 1 glas tómatsafi eða hvítvín. KVÖLDVERÐUR Á MIÐVIKUD. Salat úr súrum gúrkum og blómkáli með sósu úr svolítilli súrmjólk, kryddaðri með selleri- salati, 3 sneiðar þorskhrogn, 2 tómatatoppar, en þeir eru þann- ig, að á hvora tómatsneið er lögð ein sneið af kaldri kartöflu og persiljukvistur lagður þar ofan á, 2 sneiðar 30% ostur, 1 pera, 1 glas tómatsafi eða þurrt hvítvín. Scott á Suðurpólnum Framhald af bls. 13. settir á land þar sem heitir Ad- arehöfði, en síðan var Terra Nova siglt norður til Nýja Sjálands, þar sem það skildi liggja um vet- urinn. 1 bækistöðinni við Evans- höfða tóku þeir Scott og menn hans að búa sig undir gönguna á pólinn og fóru jafnframt í all- margar skemmri rannsóknarferð- ir. Þann 3. nóvember 1911 lagði Scott svo af stað í sína síðustu og örlagaríkustu för. Voru þeir átta saman og gekk allt að ósk- um framan af. Þann 22. desem- ber voru þeir komnir nálægt 86° s.br., og skildust þar leiðir. Þrír leiðangursmanna sneru þá við til bækistöðvanna við Evanshöfða, en Scott hélt suðurgöngunni á- fram við fimta mann. Ferðin gekk greiðlega sem fyrr, og þann 16. janúar 1912 tjölduðu þeir á næstu grösum við hið langþráða takmark. Voru þeir þá í bezta skapi, því þeir þóttust vissir um að komast á pólinn daginn eftir. Þá kom einn þeirra félaga, er Bowers hét, auga á þúst nokkra framundan, er við nánari athugun reyndist vera svört veifa, er blakti þar á stöng. Brá þeim þá illilega í brún, því nú var ekki um að villast, að Norðmennirnir höfðu orðið á undan þeim á pólinn. Skammt frá veifunni fundu þeir tjald og í því skráða tilkynningu þess efn- is, að þann 16. desember 1911 hefðu þeir Amundsen og félagar hans verið þarna staddir. Þar var einnig bréf frá Amundsen til Scotts með tilmælum um að koma til skila öðru bréfi, sem einnig var í tjaldinu og skrifað var utan á til Hákonar Noregs- konungs. Ýmsar ástæður lágu til þessa sigurs Amundsens. Hann hafði verið svo heppinn að geta sett upp aðalbækistöð sína heilli breiddargráðu sunnar en hinn VIKAN 20. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.