Vikan

Tölublað

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 3
i Ritstjóri: Gísli SigurSsson (ábm.). Blaðamcnn: GuS- mundur Karlsson, Sigurður Hrciðar. Útlitsteihntng: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 39806, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 3672*. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. I ÞESSARI VIKU FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST, framhaldssaga ........................................... Bls. 4 MYNDIR FRÁ TEPLICE. Jóhanna Þróinsdóttir frá Reykiavík, bregður upp skemmtilegum og ógleym- anlegum myndum frá borginni Teplice í Tékkó- slóvakíu, þar sem hún er við nám .... Bls. 8 ÞAR SPRETTA LAUKAR. Vikan heimsækir Kristjönu Helgadóttur, lækni og Finnboga Guðmundsson, landsbókavörð, á heimili þeirra í Hafnarf. Bls. 10 ÞAÐ VÆRI EKKI RÉTTLÁTT. Smásaga eftir Jack Finney ................................ Bis. 12 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmisl. efni úr víðri veröld Bls. 14 KVIKMYNDIN UM ANGELIQUE. Það sem komið er af sögunni í Vikunni hefur orðið vinsælla en nokk- ur önnur saga, sem btaðið hefur birt, og nú er farið að sýna kvikmyndina erlendis. Myndafrá- sögn .................................. Bls. 16 FLOGIÐ MEÐ 55 KM HRAÐA Á MÍNÚTU. Kapphlaup flugvélaverksmiðjanna um hraðskreiðar flugvélar heldur áfram og nú eru í undirbúningi vélar, sem eiga að fIjúga með tvöföldum hraða hljóðsins. ..........._.......................... Bls. 18 HITABELTISNÓTT, framhaldssaga ......... Bls. 24 100 MYNDAVÉLAR, 100 VINNINGAR. Verðlauna- getraunin heldur áfram ................ Bls. 26 TIL AUSTURLANDS í SUMARLEYFINU. Leiðarlýsing frá Egiisstöðum til Hornafjarðar eftir Gísla Guð- mundsson, leiðsögumann................. Bls. 29 LEIFUR LEIRS Dómgreind PORSÍÐAN Forsíðumyndin skýrir sig sjálf; við vildum aðeins vekja athygli á því, að enda þótt þú, kæri lesandi, hafir aldrei hreppt vinning í happdrætti eða verð- launagetraun, þá eru talsverðir möguleikar að verða myndavél ríkari um miðjan júní og það get- ur komið sér vel í sumarleyfinu. i NÆSTA BLAÐI STIKLAÐ MILLI STAÐA. Niðurlag ferðasögu frá Italíu eftir Gísla Sigurðsson, ritstjóra. Hér bregður hann upp myndum frá Toscana og segir frá hin- um fomu Etrúrskum, frá Florence og snillingum Endurreisnarinnar, frá heilögum Frans frá Assissi og frá Pisa. TVÖ GLÓÐARAUGU. Skemmtisaga eftir Don Miller. SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld. FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST. Framhaldssaga. EIGINMAÐUR TVEGGJA KVENNA. Stórmerkilegt mál, sem upp kom í Bandaríkjunum og enginn veit, hvort byggt er á minnistapi eða svikum. TÆKNISKÓLI ÍSLANDS. Eftir áralangar umræður um skort á tæknimenntun á íslandi, er Tækniskólinn loks orðinn staðreynd. Við segjum frá honum í máli og myndum. HITABELTISNÓTT, framhaldssaga. DAGLEGT LJÓS í DAGLEGRI FÖR. Sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, í aldarspegli. MUMMI MINN, É0 ÆTIíAÐI EAHA AD fa bIlinn í 15 minötur:........ HJÖNABANDS HIÐLARI HAFIÐ PÉR EKKI FJÖRUM NOMERUM MINNA7 Raf eindaheilinn kvað mannlegum lieila á margan hátt betri Þúsundfalt skjótari og skarpari í hugsun og skjöplast ei minni Sömu villu kvað aldrei gera nema einu sinni og öll hans svör koma skilmerkileg á skýru letri Dómgreindarþroska hefur liann ekki samt ennþá náð hvað mannlegum heila að vísu ekki hefur heldur háð--------- PAÐ VAR PRENTVILLA 1 MATREIÐSLUBOKINNI : 3 VIKAN 21. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.