Vikan

Tölublað

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 24
FRAM HALDSSAGA EFTIR VICKI BAUM TEIKNINGe sil.ua adalsteinsdóttir 8. HLUTI 0 Hún nam staSar framan viS klefann, sem hún deildi meS Pat. Dyrnar stóSu í hálfa gátt, en tjöldin voru dregin fyrir aS innan. Frú Gould hlustaSi og vissulega heyrSi hún tvær raddir; tvær ungar ákafar raddir. — Þakka þér fyrir, þakka þér innilega fyrir, sagði Anders, greip í hönd Charleys og hristi hana með þessu hroðalega grimmartaki, sem allir vinir hans óttuðust. Charley rölti niður stigana og gekk í veg fyrir Pat, sem hafði styrkt sig á einum drykk í við- bót og var nú reiðubúin að segja nokkur vel valin orð við hana. — Fyrirgefðu, þó ég kynni mig sjálfur, sagði hann fljót- mæltur og greip í handlegg henn- ar. —- Ég er Charley Ellington, vinur Andys. Mig hefur langað mjög til að hitta þig, en Andy veit, að þú ert lang glæsilegasta stúlkan á þessu skipi, og þar sem hann er afbrýðisamur og þröng- sýnn skúnkur, hefur hann háld- ið mér eins langt í tfurtu eins og Hann gat í allt kvÖld. Hdnn þreif um hána tröíidtaki og gj «í. íbí, sveiflaði henni inn á dansgólfið. — Hvar er Anderson núna? spurði Pat, sem hreifst af þægi- legum orðum Charleys. — Ég hef séð um hann. Ég kom honum fyrir aftur á þiljum með helstu fyrirmönnum Sebang. Ég sagði honum, að það væri skylda hans að dansa við lands- stjórafrúna. Finnst þér hann ekki verðskulda það? Heyrðu annars — hefur þér nokkurn tíma verið sagt, að þú værir lík Ginger Rogers? Jú, þú ert það svo sannarlega. Þegar ég sá þig fyrst, hugsaði ég: Sjáum til, þarna er Ginger Rogers um borð í góðu, gömlu Tjaldane. Pat var ofurlítið ruglúð eftir óheppilegá blöntíu kampávírts og viskís Ög gltíyffltíi 6ér i þægíleg- vtm bg skefflfflfflegUin samræðum við Chhrféy; kVb úþþréisnaráform heríndr fónlst iytir tím slnn. Það gaf Anders tíma til að fjarlægja Jeff frá hættusvæðinu á aðalþil- farinu. Mynheer Van Halden, sem var að halda ræðu fyrir fyr- irmennina á afturþilfarinu, sá þau hverfa niður landgöngu- brúna og þagnaði eitt andartak til að draga djúpt andann. And- litshörund hans hafði vaxkennda mýkt og honum fannst mjúkt, hvítt, þunnt hárið hanga þung- lega niður á ennið; hann var uppgefinn eftir spennu kvölds- ins og hann hafði undarlega tómatilfinningu umhverfis þreytt, viðkvæmt hjartað. En hann hélt ræðuna eins og bú- izt var við af honum. Þar sem hann háfði ævinlega gaman af að raða sáman örðum, foröt hön- um þa'ð vel úr herttíi. — i i, tívdt, séffl íóífc býr er hbimtlrihrt, áagði temn, — LífiS ét nákvæffll'ega JtííH fntt'fhelds- ríkt, jafn flókið og spennandi á þessum friðsömu, afskekktu ströndum, eins og það er í iðu- kasti stórborganna. Lífið byggist á hinu sama; sömu ástríðum, sömu þjáningum og gleði — all- staðar. Nú voru þau komin niður land- göngubrúna og Anderson hinn ungi gaf þjóni sínum bendingu. Mynheer Van Halden greip um hjartastað með þessari tilgangs- lausu hreyfingu, sem var orðin að ávana hjá honum. — Vinir mínir. f þessum heimi eru engir smástaðir til. Vatns- dröpinn, sé hann séður í gegn- um smásjá, er ekki smár, þótt öll jarðkringlan geti verið ör- tefflá í augum, óumræðilegrar Stórrar æðri veru. Stuntlum dett- ur mér 1 hug, að guð só miklll uppfinningamaður, og hver atjama 1 þewu sðlkerft, sé aðeins

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.