Vikan

Tölublað

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 33
milli Njújorkar og Sikagóar væri fullkominn bjánaskapur, segir stjórnarformaður AA (Americ- an Airlines). ÞatS gæti hvergi nærri keppt við núverandi far- gjald á þeirri leið. Maður myndi eyða öllum flugtímanum í að komast upp og niður aftur. En samt þora þeir ekki að láta hugmyndina um hljóðhverf- ur lönd og leið. Þeir óttast að verða upp á Konkorduna komn- ir. Erlend flugfélög, sem fljúga milli heimsálfa, myndu kaupa og nota Konkordu, og banda- rísku flugfélögin yrðu að gera svo vel að fara að þeirra dæmi. Svo tæki sjálfsagt eitthvert bandariska flugfélagið upp á til láns 75% af kostnaðinum, ef flugvélaverksmiðjurnar leggi fram það sem á vantar. En það segja þeir að sé ekki gott. Þeir treysta sér ekki til þess. Og flestir telja, að stjórnin muni lána 90 á móti 10. Svo kemur það, að margir á- líta að spurningunum um hljóð- höggið og reksturskostnaðinn og öryggið verði ekki svarað, fyrr en tilraunahljóðhverfa sé komin á vængina. En stjórnin er eini aðilinn, sem hefur efni á þeim 21,5 milljörðum króna eða öllu lieldur jafngildi þeirra i dollur- um, sein til þess þarf að gera tilraunahljóðhverfu. Og fátt er líklegra en að stjórnin krefjist að með öryggi með tilliti til þessa síaukna hraða, sem við búum við? Fer flugörygginu jafn ört fram og flughraðanum? Eftir því sem leikmaður kemst næst, er ekki annað séð en svo sé og jafnvel að öryggið aukist örar en hraðinn. Og Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, sagði i símviðtali við Yikuna nýlega, að á 30 árum, frá 1935—’65,hefði flughraðinn aðeins aukizt fimm sinnum, en á sama tima hefði á- hættan á hvern farþega á hverja sætismílu minnkað að minnsta kosti tíu sinnum. Hvort tveggja er, að flugvélarnar eru mun bet- ur tæKjum búnar en áður var og eins hitt, að hreyflarnir eru veðurfræðingum takizt að afla sér nægilegrar vitneskju um hann til þess að geta reiknað út fyrirfram, hvar hann verði og hvenær, og geti þannig leitt flugvélarnar heilu og höldnu utan um liann. Og tölurnar ljúga ekki. Við reiknum nú allt i meðaltali og finnst það ekki nema sanngjarnt. Og við skulum enda þessa grein með því að benda á þá stað- reynd, að hver maður getur flog- ið — að meðaltali — 5000 hringi umhverfis jörðina, áður en hann hefur ■— að meðaltali — flogið nógu langt til þess að röðin sé komin að honum, að lenda í meiri háttar flugslysi. EIGIÐ ÞER i ERFIÐLEIKUM EF SVO.ÞÁER LAUSNIN HER MEÐ HIRZLU UNDIR SKRÚFUR OG ANNAÐ SMÁDÓT ? "lOOI” FRAMLEIDUM HINA ÞEKKTU SKÁPA í ÞREM STÆRDUM 16.24 OG 32 SKÚPFU11 VINNUHEIMILID AÐ REYKJALUNDI REYKJALUNDI SÍMI UM BRÚARLAND SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK BRÆDRABOROARSTÍG 9 SÍMI 22150.... þeim fjanda að kaupa Konkordu til að fljúga þar á innanríkis- leiðum, og þar með yrðu hin að fylgja gefnu dæmi. Það er eins og þeir segja, karlagreyin: Maður kaupir ekki alltaf flug- vél af því að maður þurfi á henni að halda, heldur til þess að lialda samkeppnisaðstöðunni eða bæta hana. Alls 8 bandarisk flugfélög hafa pantað 44 hljóðhverfur og borg- að inn á þær, og 14 erlend flug- félög hafa beðið um 49 og borg- að slatta fyrirfram. Bandarisk flugfélög hafa pantað 21 Iíonk- ordu. Og Bandaríkjamenn álita, að þótt Konkordurnar renni út eins og snúðar með miklum kanil, muni þeir sjálfir geta selt alls 400 hljóðhverfur fyrir um 12 billjónir dollara (og margfaldi hver sem vill með 43,06 til að fá út jafngildið í is- lenzkum krónum). En það hrekkur skammt til að smiða þessi tæknilegu undur. Stjórnin hefur boðizt til að leggja fram þess, að fyrst verði ráðið fram úr vandanum, áður en hún leggi fé i slikt tilraunabrask. En svo er það, liversu harðir Frakkar verða við að framleiða Konkorduna, ef Bretar liika lengi. Það gæti jafnvel farið svo, að það sem einmitt hvatti Bandarikjamenn til að taka til óspilltra málanna með undir- búning að smiði hljóðhverfu, verði til að hægja á þeim aftur: Iíonkordan. Ef slakað verður á klónni með hana, er ekkert lik- legra en fjármálaspekingar Bandarikjanna gripi tækifærið fegins hendi til að liægja á sér heima fyrir. Og það er það, sem flugvélaframleiðendurnir banda- rísku óttast framar öðru. Yið eig- um að halda áfram, þótt Iíon- kordan kotrist upp, segja þeir. Þá höfum við tækifæri til að verða á undan — að eiga frum- kvæðið. Og eftir þvi sem manni er sagt, er það stóri draumur- inn allra Amerikana. En hvernig er þessu nú hátt- langtum öruggari en var. Þrýsti- loftshreyflarnir eru margfalt gangvissari og öruggari en bullu- hreyflarnir, sem þó standa fyrir sinu. Þar við bætist, að nú geta margar flugvélagerðir flogið svo hátt, að ísing kemur ekki til greina, en auk þess eru isvarnar- tækin orðin svo fullkomin, að ísing getur varla valdið neinni teljandi hættu lengur. Sennilega er eitthvert viðsjár- verðasta fyrirbrigði í liáu og hröðu flugi það sem þeir úti kalla clear air turbulence, og við get- um kallað það bláloftsóróa. Þetta er gifurlegt, óreglulegt rót á loft- inu, sem að sjálfsögðu sést ekki heldur finnst, þvi tært loft er ósýnilegt. Þetta rót getur skekið flugvélarnar heldur ónotalega til og hefur valdið slysum, en nú er öllum flugmönnum kennt hvernið bregðast skal við því og smám saman fræðast menn um eðli bláloftsóróa og hvern- ig hægt sé að bregðast við hon- um. Og vonir standa til, að Og það er bezt að hver telji fyrir sig og leggja saman sína flugleið. Á næstunni birtum við við- tal við Agnar Kofoed Hansen, sem einn íslendinga hefur flog- ið með tvöföldum hraða liljóðs- ins — Makk 2. Þar spretta laukar Framliald af bls. 11. „Já, það er munur að eiga hluta af föðurlandinu,“ varð mér að orði. „Jafnvel þótt það sé hraun.“ „Ekki siður þessvegna. Hraun- ið hefur sína sérstöku kosti, og það er alveg ótrúlegt hvað það grær upp ef það fær að vera i friði fyrir skepnunum," svaraði Kristjana. VIKAN 21. tbl. gg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.