Vikan

Tölublað

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 39

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 39
RENAULT rennur út vegna sérstæðra kosta i akstri og pekstri Ný sending RENAULT- bifreiða kemur til lands- ins í lok maí. Komið, skrifið eða hring- ið og fáið mynda- og verðlista. apply to RENAULT H1100 COLUmUS H.F. BRAUTARHOLTI 20 Símar 22116 - 22118 A W hann kom til hennar ásamt und- irforingjanum. — Sjáið skitinn á skónum hans? — Já, sagði undirforinginn. — HvaS meS þaS? Annie ieit meS lítilsvirSingu á hann og hampaSi minnisbók- inni. — ÞaS er aSeins á einum staS i allri New York, sem þú getur fundiS þennan rauSa leir. í Suðurgötu. .. . hún færSi í minnisbókina, ■—■ viS hafnar- svæSið i SuSurgötu. — Mjög atliyglisvert, sagSi undirforinginn alvarlegur. — Þú myndir álíta, að liann hefSi veriS í SuSurgötu nýlega. Kann- ske morðinginn hafi einnig átt þar leiS um. — Mjög sennilegt, sagSi Ann- ie. — Og morSinginn var iiér klukkan 7.14. Undirforinginn opnaði munn- inn hægt, svo lokaSi hann hon- um og sagSi varlega. — Þú átt við. . . . hvernig? — IJrið hans, sagði Annie, — það stanzaSi þfegar hahn var myrtur. Undirforinginn kinkaSi kolli viðurkennandi til Annie. — Góð stúlka, sagði hann. — Haltu svona áfram. Hann kinkaSi kolli til Charley, og þeir gengu að borðinu, þar sem einn leyni- lögreglumannanna stóð. — HvaS um þennan leir? spurði Charley. — Svona án þess að hugsa mig um, sagði undirforinginn — gæti ég sagt þér frá fimmtíu stöðum í borginni, þar sem þú getur fundið rauðan lcir. Lögreglumaðurinn við skrif- borðið leit upp. — Hvernig stóð á því að úr- ið hans stanzaði, Eddie? sagði Charley. LeynilögreglumaSurinn yppti öxlum. — Hann iiafSi ekki trekkt það. Ég gáði að því. Undirforinginn brosti ham- iggjusamur til Charley. — Halló Hcrcule, sagSi hann. Hann sneri sér að hótelframkvæmdastjóran- um. — Hefur nokkur heimsótt hann? Framkvæmdastjórinn hristi höfuðiS. — Ekki mér vitanlega. Ég athugaSi þaS. — Hafði nokkur hringt? — Já, það hringdi maður fyr- ir um það bil klukkustund. — Hvað sagSi hann? — Hann sagSi: Er átta núll níu við? Og ég sagði: Var að koma inn, og hann lagSi á. Hann sagSi ekki einu sinni takk fyrir. Undirforinginn kinkaSi kolli eins og liann hefSi átt von á þessu. — ÞekktuS þér röddina? — Aldrei heyrt liana áður. Undirforinginn sparkaði i átt- ina að líkinu. — Þekktuð þér hann? — Já, sir. — Hvcrnig stendur á því? — Hann hefur verið liérna áöur. — Vitið þér nokkuð um hann? — Ekkert. — TöluSuS þér við hann i dag? Framkvæmdastjórinn kinkaði kolli. — í síma. — Hvenær? — Um hálf átta. — Um hvað? — Hann skuldaði símareikn- ing frá því aS liann var hérna siSast. Ég baS hann um aS borga. — HvaS sögðuð þér? — Ég sagði: Þetta er fram- kvæmdastjórinn. ÞaS er okkur á- nægja aS hafa yður hér aftur. ÞaS er hérna.smá reikningur ... svo greip liann fram i fyrir mér. — HvaS sagSi hann? — Hann sagði: Ókei, Þeó, seinna. —■ Þeó? — Já, ég er kallaSur það. Hann þekkti mig. Undirforinginn horfði á fram- kvæmdastjórann andartak svo sneri hann sér undan. — Vertu hér í nágrenninu, sagði hann. Hann gaf einum leynillögreglu- mannanna merki, og hann kom. — Lou? Charley? sagði undir- foringinn. — Hvert er ykkar álit? Charley yppti öxlum. — Rút- ína, sagði hann. — Smáglæpa- maSur sem hefur náð i peninga. Óll fötin hans eru ný. Sammála, Lou? Hinn leynilögreglumaSurinn kinkaSi kolli. — Svo kemur hann sér fyrir liér, hélt Charley áfram. ■—- En það eru engir peningar liérnc núna. Sammála Lou? Lou kinkaði kolli aftur. - — Svo.... Charley yppti öxl- um einu sinni enn. — Einhver sendi hann yfir um og hirti pen- ingana. Kanske sá hafi einmitt átt peningana. Undirforinginn leit spyrjandi á Lou. — Já, ætli þaS hafi ekki verið eitthvað þessu líkt, sagði Lou. — Jæja, við náum honum ein- hversstaðar, fyrr eða siðar, sagði undirforinginn. — Hefur frétt- in verið send? — Fyrir hálftíma. — Gott. Undirforinginn kink- aði kolli til Lou og leyfði hon- um að fara. Svo sneri hann sér að Charley. — Það er eins gott fyrir okkur aS fara. Þeir gengu yfir til Annie aft- ur. — ÞiS tókuS eftir þvi, livísl- aði hún. — Tókum eftir? sagði Char- ley. — Ó Charley. Hótelmaðurinn. Þegar hann liringdi, var hann ekki að tala viS ■— likið. Hann yat það ekki. Klukkan var hálf átta. Og inaðurinn var drepinn fjórtán mínútur yfir sjö. Munið þér eftir því? Charley kinkaði kolli. — Svo hann hlýtur aS hafa verið aS tala við morðingjann. Síminn hringdi.... og morð- inginn svaraði! — Nei, sagði undirforinginn. — Nei? sagði Annie herská. — Hversvegna ekki? — Ja. . . . undirforinginn hik- aði. — Hann sagði Þeó. Hann sagSi ókei, Þeó, sein.na. ÞaS var ólíklegt, aS hann vissi nafn framkvæmdastjórans, eða not- VIKAN 21. tbl. gg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.