Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 24
burðamenn andans í Florence. Bocc- accio faeddist þar. Hann lofsöng til- veruna eins og skógarþröstur ó meðan mannfólkið var að hrynja niður úr Svarta dauða allt í kring- um hann. Einn frægasti sonur borg- arinnar var stjórnvitringurinn og rithöfundurinn Macchiavelli, sem grafinn er í Santa Croce kirkjunni með ýmsu öðru stórmenni, svo sem Dante, Michelangelo, Galileo og tónskóldinu Rossini. Hann hélt því fram, að tilgangurinn helgaði með- alið, að minnsta kosti í pólitík og taldi ríkinu væri belnn voði búinn Framliald af bls. 12. og það glötuninni vígt, ef forróða- menn þess misstu löngun tll styrj- alda. Sú breyting, sem varð ó lífsvið- horfi og hugsunarhætti ó þessu merkilega tímaskeiði, er helzt fólg- in í þvf, að maðurinn var sjólfur settur í öndvegi. Húmanistarnir komu fólki til að hugsa um hetm- speki f stað trúar, um manninn f stað guðs. Fegurð og gildi þessa heims var þó til, þegar öllu var ó botninn hvolft. Það var tekið að kvölda íFlorence oq bó tekur brúnn stefnninn f gömlu bvggingunum ó slg rauð- aullinn blæ. Á torginu Piazza della Signoria framan við Gömlu höllina, þar sem Savonarola var eitt sinn brenndur ó bóli, þar standa nú styttur Michelangelos og Cellinis: Davíð með slönguna og Perseus með Medúsuhausinn, hvorttveggja stórfrægar myndir. Aftur ó móti eru engar Ijósaauglýsingar ó þessu höfuðtorgi, engar stórverzlanir, en höllin gnæfir yfir f fornri og nýrri mekt, óforgengilegt verk f ramm- aerum kastalastíl. Yfir Gömlu brúna ó Arnó-ónni þjóta herskarar af litl- um Fíat-bílum, því það er annar hver maður ó Fíat og ó torginu bíða ökumenn með skrautlegar hestkerrur til leiqu. Um leið og rökkrið sígur yfir, sezt éq uppi eina slíka kerru og ökumaðurinn danqlar í klórinn. Þetta er farar- tæki. sem ó vel við í Florence; bora- ina bar sem lítið breytist þó aldir renni. En nú mó ég ekki skilja svo við Florence, að ekki sé minnst ó kirkj- una fögru oq stóru, sem gnæfir langt yfir þök og sést úr langri fjarlægð og er eitthvert fegursta byggingaverk, sem ég hef augum borið. Þessi kirkja var nefnilega mikið tímamótaverk og merkilegt, hvað hún hefur farið vel úr hendi þar sem svo margir og ólfkir arki- tektar tóku við hver eftir annan og meira að segja með ólfkar stfl- tegundir. Og í eyrum fslendinga með sfna Viðeyjarkirkju og Nesstofu elztar bygginga. hljómar það 24 VIKAN 22. tbl. eins og skröksaga, að grundvöllur- inn af kirkjunni Santa Maria del Fiore var lagður órið 1296. Það er að vísu ekki í anda nútíma bygg- ingarlistar að hefja slíkt verk ón þess að endanleg teikning liggi fyr- ir, en það var talinn óþarfi í þó daga og menn vissu sem var, að þetta mundi einhvernveginn róðast og allt fara vel að lokum. Arki- tektinn Arnolfo hóf byggingu í rómverskum stíl og byggði þannig að mestu útveggi kirkjunnar. Síð- ar komu gotnesk óhrif til sögunnar og að lokum greinilegt svipmót end- urreisnarstílsins. En allt er þetta f góðu samræmi og stendur vel sam- an. í þó daga voru menn svo fjöl- hæfir f listum og hverqi fremur en f Florence. Giotto, sem er raunar einn af forvíqismönnum mólaralist- arinnar f heiminum, hann tók að sér að teikna oq bvgqja klukku- turninn oq tókst ekki verr en svo, að só er talinn fequrstur klukku- turna bar í landi. Annars mun Gi- otto öllu fræaari fvrir þau mólverk sfn af heilögum Frans fró Assissi, sem prvða Santa Croce kirkjuna. Þau eru móluð af barnsleqri ein- læani og einntq þau marka tfma- mót: Þar uoogötvar Giotto fjarvfdd- ina að nviu oa notar hana, en sú eiaind í mvndlist hafði verið qlevmd oq arafin um alllanaan tfma. með- an listamenn létu sér ekki til hua- ar knma annað mvndaefni en heil- aat fólk í bvzantiskum stfl. En hvelf- inain ó Santa Maria del Fiore er mikilfenqleaastur oartur bvqqinqar- innar oq unnin af snillinqunum Fil- iooo Brunelleschi, endurreisnararki- tekt fró Florence. Það var sem sé efnt til sérstakrar samkeooni um hvelfinauna órið 1418 oq Brun- elleschi vnnn. Samt voru teikninq- qr hans ekki útfærðar að öllu levti. Hann aerði til dæmis róð fvrirsúlno- oönnum f endurreisnarstíl uooi við hvelfinquna, bar sem hún bvriar oð draaast saman. Það var bess veann nð annqr stórsnilliequr, Mich- elanaelo, qerði qrín að bessum nanai og kallaði hann „engisprettu- búr". Það er að mörqu leyti merki- leqt oq iafnvel levndardómsfullt. að svo stór hóour fiölgófaðra snillinga skyldi fæðast í Florence og nóqrenni hennar ó tiltölulega takmörkuðu tímaskeiði. Skýrinain gæti ef til vill verið sú, að andríki smitar út fró sér og þessir afburðamenn hafa orðið hver öðrum hvatning. Mich- elangelo var alls ekki mólari, held- ur myndhöggvari og þannig leit hann ó sig. En samt skreytti hann loft Sixtinsku kapellunnar f Pófa- garði af þeirri færni, að tæplega hefur verið betur gert í annan tíma. Nú er Florence borg venjulegra manna, sem reka hótel, aka stræt- isvögnum eða standa ó bak við búðarborð rétt eins og hvar ann- arsstaðar. Eftir stendur borgin sjólf; þar tala steinarnir sínu móli. Hún er eins og feiknarlegt leiksvið, þar sem mikið sjónarspil hefur farið fram og síðan hafa leiktjöldin ekki verið tekin niður, þó nýtt fólk sé komið ó sviðið. Leiðin suður ó bóginn fró Flor- ence liggur um Toscana og Úmbríu; fagrar og frjósamar sveitir. En só grunur læðist inn víða þar sem bændur eru að puða meðfram veg- inum með frumstæðum verkfærurrv, að landbúnaður í þessu gósenlandi sé ekki rekinn með neinum glæsi- brag. Jarðirnar eru bersýnilega litl- ar; svo litlar, að afraksturinn stend- ur ekki undir stórvirkum verkfær- um og þvf síritar fólkið með hand- verkfærum, bullsveitt f sólarhitan- um. Flest eru bændabýli í litlum þorpum meðfram vegum, en hitt er líka til, að bæir standi einstak- ir. Allir bera þeir merki niðurníðsl- unnar; qömul steinhús, sum vafa- lítið nokkurra alda gömul, glugqa- lítil oq hafa að bví er virðist far- ið 6 mis við viðhald. Skammt fró íbúðarhúsinu eru jafnan penings- hús og þar ó milli og stundum allt í kringum íbúðarhúsið , er stór hænsnagarður. Sumsstaðar var þetta bændafólk f kauostaðarferð- um ó vegunum: Tötraleqt fólk ó asnakerrum oq aiarna með vín- berjafarm. Það er hótíð að sió asna eða uxa notaða til dróttar, en beq- ar miólkurkúnum er beitt fyrir plóa- inn, hlýtur að vera hart f óri. Það só éq síðar, ó leiðinni fró Pisa til Genúa. Suður í Úmbríu er bærinn Arezzc bokkalea borq ó stærð við Revkia- vík oa óður fyrr eitt meginaðsetur Etrúrska ó þessum slóðum. Sjólf- saqt vitum við almennt ekki mik- ið meir um þessa merkilegu borg en þeir um okkar. Þar stendur ó torqi einu mvndastvtta af Guido nokkrum munki, sem dó þar f borg órið 1080 oq hafði þó unnið bað afrek að finna uoo nótnakerfið, sem enn er notað. Nokkru sunnar er Peruqía ó bröttum hæðum, gam- a11 hóskólabær oq fornlequr; sér vítt um sveitir of beim hóu hrvnni- um oa meðal annqrs lítinn on liós- an hæ vfirlitum í fiallshlíð nokkru nustor. Mér er til efs oð íbúarnir í beim bæ skioti möraum hundr- uðum. en þó hefur fræqð hans orð- ið meiri en annarra borga sem stóta af mannfiöida. Þetta er Ass- issi, bar sem heilaqur Frans lifði og stofnaði klaustur sitt, fyrsta fransiskusaklaustrið. Þar eru nú ekki bessar óhræsis framfarir, en allt með sviouðu sniði og ó dög- um hins heilaga manns. Bærinn stendur i brattri hlíð, húsin byggð hvert utan í annað ekki ósvipað bví byggingalagi, sem tíðkast f Bethlehem og öðrum borgum f land- inu helga. Það er allavega tals- verður helgiblær ó Assissi og fbú- arnir hgfa góða afkomu af ferða- mannastraumnum. Nú er það að vonum takmark- að, sem íslendingar vita um heilaga katólikka og þessvegna vona ég að það sé ekki út í hött að rifja upp nokkur atriði úr ævi svo ógæts manns, sem Fransiskus fró Assissi var. Hann fæddist þarna í plóssinu einhverntíma ó órinu 1182 og var sonur sæmilega auðugs kaupmanns. Þó var það draumur dóðríkra og hraustra sveina að verða riddarar og trúbadúrar, hraustir í mannraun- um og djarftækir til kvenna ó róm- antiskan hótt. Sveinninn Fransiskus lét snemma að sér kveða og gerð- ist eyðslusamur ,,playboy" eftir því sem tækifæri gófust til í þó daga. Hann hafði fullar hendur fjór og stundaði ósleitilega hverskonar bf- lífi. Þó var verið að stríða eins og jafnan bæði fyrr og sfðar og Fransiskus fór í stríðið ó vit ævin- týranna. En í stað þeirra vitraðist honum heilagur Póll postuli og er skemmst fró því að segja, að sveinninn Fransiskus varð gerbreytt- ur maður. Hann sneri heim aftur, yfirkominn af kærleika ti. með- bræðra sinna en einkum þó alls þess er minnimóttar var og þjón- inqar leið. Hann setti sig ekki úr færi að faðma holdsveika oq gefa þeim aleiguna ef þeir urðu ó vegi hans. Og allt varð þetta mjög svo umtalað í litlu plóssi eins og Ass- issi var og er enn. Föður hans fannst þetta einungis klikkun f stróknum oq niðurlæg.ing fyrir kauomannsfamilíuna. Hann neitaði að þekkia son sinn og Fransiskus yfirqaf föðurhús sfn — en bað fékk víst ekki hið minnsta ó hann. Hann gekk um í tötrum, berfættur oq leit- aðist við að fylgja fordæmi Krists oq lærisveinanna. Fótæktin og kær- leikurinn varð honum eitt og allt; hann gekk syngjandi um auðs fögru veröld oq talaði við fuala, predikaði jafnvel yfir þeim við qóð- ar undirtektir, eins og mólarinn Gi- otto hefur sýnt ó mólverkum. Betl fannst honum nauðsynleg auðmýk- ina fyrir hvern mann, en eins og aðrir slíkir, þó talaði hann sem minnst um, af hverium ætti að betla. ef allir fyiadu fordæmi hans. Lærisveinar oq oðdóendur hóouð- ust um honn oa fvlqdu honum til bess að iðka fótækt on kærleika í verki. Frans var iafn fótækur og dvrin ó mörkinni oq oft lét hann fvrir berast um nætur ó bersvæð- um. Þoð var svolítið brot af heims- valdasinnq í honum eins oa öllum sönnum huqsjónarmönnum oq síð- ar, begar hann var orðinn fræqur maður og mikils virtur, þó sendi hann lærisveina sína til annarra landa til þess að fó fólk til að breyta um Iffshlaup og betla og biðja f stað þess að vinna. Um fertugt var Fransiskus útslitinn mað- ur. Þó birtist Kristur honum ó fjalll einu í Toscana eftir miklar þjóning- ar. Síðar, þegar hann hafði af mik- illi innlifun sökkt sér niður í þjón- ingar Krists ó krossinum, þó um- mynduðust naglaför f hendur hans og fætur. Hann dó f kofa ó slétt- STIKLAÐ MILLISTADA

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.