Vikan

Útgáva

Vikan - 10.06.1965, Síða 2

Vikan - 10.06.1965, Síða 2
ER r J AT*Yg **INg FERÐATRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum, greiða yður dag- peninga verðið þér óvinnufær svo og örorku- bætur, ennfremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánarbætur. FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir 100.000,00 króna tryggingu, hvernig sem þér ferðist innan lands eða utan í hálfan mánuð AÐEINS KR. 89.00. YT I I I I I SAMVIIVNUTRYGGINGAR Ármúla 3 — Sími 38500. í FULLRI HLVÖRU Sjaldan veldur einn þegar tveir deila Fyrir nokkru cru afstaðnar illvígar deilur um kjör ákveðins hóps flugmanna á Islandi. Hér er eins og venjulega að aldrei veldur einn, þegar tveir deila, og skal ekki tekin afstaða með öðrum aðilanum. Til þess er ekki fyrir hendi nægileg þekk- ing á öllum Iiliðum og aukahlið- um þessa máls. En livernig sem það er allt í poltinn búið, liggur í augum uppi, að umræddir flugmcnn laafa verið bornir þungum sök' um og mörgum óréttlátum — ekki af sínum andstæðingum í þessu máli, heldur Pétrum og Pálum sem ef til vill hafa tak- markaða þekkingu á starfi flugmannanna en þeim mun meira af hleypidómum og fljót- færni, og inyndu margir hafa orðið að leggjast undir hvass- Jarýnda egg hinnar ströngu meið- yrðalöggjafar ef flugmennirnir væru þær smásmugur að leggja sig eftir tittlingaskít. Og i sum- um tilfellum hafa orð fallið þannig, að ástæða væri fyrir vinnuveitendur að taka upp hanzkann og lieldur óstinnt, því ofból er háð. Og oft nistandi. Hér skal ekki farið út i sniá' atriði afturábak í þessari deilu, sem væntanlega fyrnist sein fyrst, þótt hún hafi beggja ineg- in staðið of djúpum rótum til að gleymast. En á það nægir að benda, live sárafáir af ölluin þeim fjölda, sem byrjað liafa flugmannsferil, liafa náð mestu flugihánnsréttindum. Það sann- ar lietur en langar greinar i blöðum, hve strangar kröfur eru gerðar til þessara ínanna, og sýnir tvímælalaust, að flauta- þyrlar og flón verða á eftir á þeim menntavegi. En almenningur kippist við, þegar tveir fremstu baráttu- menn flugmanna láta sér detta i hug, að vinnuveitandi þeirra leggist svo lágt að hlera Jieiina- símana hjá þeim! Þá livarflar að mönnum, að annað tveggja komi til: Að flugmenn liafi of mikla fritima og verji þeim til að lesa reyfara og vísindaóra (Science Fiction), eða að þeir féi aldrei að bvíla sig og tauga- kerfið fari eftir því. Vonandi fréttum við aldrei oftar af hugmyndaskrípi á borð við jietta, og vonandi ber bónd- inn gæfu til að gefa kúnni sinm nóg fóður svo hún geti mjólkað honum, en kýrin að gefa bónd' anum næga mjólk svo að hann geti alið hana vel. S.II■

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.