Vikan - 10.06.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (át>m.)- Blaðamenn: Guð-
mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 25. Áskrift-
arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f..
í ÞESSARI VIKU
FORSÍÐAN
Eftir því sem Reykjavík stækkar verður þa'ð um-
fangsmeira að halda almenningsgörðum í snyrti-
legu horfi. Kristján Magnússon, Ijósmyndari, tók
mynd ai stúlkunni á forsíðunni, þar sem hún vcir
að raka í Laugardalsgarðinum. Enda þótt höfuð-
staðurinn geti ekki borið sig saman við Akureyri
hvað snertir lystigarða, þá eru þeir í framför eins
og annað og Laugardalsgarðurinn til dæmis, hefur
skilyrði til að vera afburða fallegur með árunum.
í NÆSTA BLAÐI
HITABELTISNOTT, framhaldssaga ...... Bls. 4
MEIRA UM EÐLI ALHEIMSINS. Gísli Halldórsson,
verkfræðingur svarar bréfi .......... Bls. 8
BRÁÐUM KEMUR ANGELIQUE AFTUR. Viö'lul við
höfundana, Serge og Anne Golon þar sem þau ræða
um hinar aðskiljanlegu náttúrur ástarinnar Bls. 10
ÁSTARPRÓFIÐ. Smásaga ............ Bls. 12
SÍÐAN SÍÐAST. Ýmisl. efni úr víðri veröld Bls. 14
FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST, framhaldssaga____
............................... Bls. 16
AFSLÖPPUN í GUFUBAÐINU EFTIR ERFIÐI DAGS-
INS. Vikan lítur á þrjú gufuböð í Reykjavík Bls. 18
íslenzk öralagasaga: ORMUR HALLDÓRSSON. Sig-
urjón frá ÞorgeirsstöSum tók saman .... Bls. 20
SEKUR EÐA SAKLAUS, þýdd smósaga____ Bls. 24
Ótrúleg saga úr stríSinu: FLUGVÉLIN STEYPTIST í
TVEIM HLUTUM TIL JARDAR, EN FJÓRIR MENN
KOMUST LIFANDI AF .............. Bls. 26
VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR Bls. 28
VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladótt-
ir .............................. Bls. 46
í FRÖNSKU ÚTLENDINGAHERSVEITINNI. Norskur
sjómaður segir fró reynslu sinni úr þessari frægu
hersveit, þar sem ótrúlegar refsingar eru daglegt
brauð.
SAMSÆRI. Þýdd smósaga.
ÞEGAR ÉG HITTI LIZ í FYRSTA SINN. Richard Burton
segir fró fyrstu fundum þeirra Elizabetar Taylor.
FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST, framhaldss., 6. hl.
ÍSLAND ER ORÐIÐ FERÐAMANNALAND. Vikan hef-
ur viðað saman margvíslegu efni, sem lýtur að mót-
töku útlendra ferðamanna.
HVERJIR ERU KOSTIR ÍSLANDS SEM FERÐAMANNA-
LANDS OG HVERJIR ERU GALLAR LANDSINS?
ÓTRÚLEGIR ERFIÐLEIKAR Á ÚTVEGUN EINFÖLDUSTU
MATFANGA. Konróð hótelstjóri í Hótel Sögu segir
frá.
HÓTELIN í REYKJAVÍK VERÐA FLEIRI OG BETRI.
Vikan Htur ó gistihúsakostinn. Myndafrásögn.
SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld.
HITABELTISNÓTT, framhaldssaga, 11. hluti.
UGGI
Sálmurinn um iaunin
Með sínu (bráðabirgöa) lagi
Vinnuþrælkun virðist mér hin versta pína,
vökulögin fornu fúin,
flugmannslaunum hætta búin.
Togazt var um tíma 12 og tíma 17.
Flugmenn vildu færri stundir,
fríin hafa meiri undir.
Hjá Loftleiðum var loksins fundin lausnin rétta:
Á Guðríði þeir glaðir stíma,
gjarnan upp í 17 tima.
HUMOR í VIKUBYRIUN
ÉG SR VISS UM, AD
£ÉR LIZT VEL A MÖMMU
- HUN HEFUR EITTHVAD
VIÐ SIG.........
ÞEIR GERÐU MJOG GOTT
LAKK ARID 196.1
TRA LA LA LA _ ÉG A
SKO HEIMA A HÆDINNI
FYRIR nedan:
:'
VIKAN 23. tW.