Vikan

Issue

Vikan - 10.06.1965, Page 26

Vikan - 10.06.1965, Page 26
Þelp llfðu af Myndin, sem tekin var úr annarri flugvél: Vosne Romanée hefur verið skotin í tvennt og framhlutinn fellur til jarðar. Þaðan komust þrír af. Stríðinu var senn að ljúka, en bandamenn áttu í hörðum orrustum við Þjóð- verja við Rín. Hér flýgur flugvélin með þá félaga inn yfir þýzkt land og hef- ur fjórar þúsund punda sprengjur innanborðs. Beatilien liðjjj'áífi (loftskeyt.n maðm). Beitiand llöjfjálfl % ; (yélaiiiaðtii % i os tumskyttaj x..I Chanipiomis liðjijálfi Fantlry (sl.filiitkaíi'aið"meiii) (aftuiskytta) Bertrand liðjijálfi (vélamað.tii og turnskytta) Rolland major (foringi og flugstjóri) Val liðþjalfi BeatiHeu liðþjálfi.j (loftskevtamaðuriy Champtomis liðþjálfi (sigliiigafraeðingurj Fatuiry (afturskytta) Merciei liðþjálfm- ínostoðarflugmaöurí — Brœður, í dag er örlagadagur. — Þetta er dagur sem er ein- staklega vel til þess fallinn að láta skjóta sig niður. .. . En ennþá er langt til Þýzkalands og árásarstaðarins. Innst í sveit sex flugvéla þýtur Vosne-Romanée vélin áfram, með 400 km. hraða á klukkustund. Takmarkið er Jockgrim, mikilvœgustu bækistöðvar Rundstedts i Rhur-héraðinu, milli Karlsruhe og franska bæjarins Lauterbourg í norðausturhorninu af Elsass, sem ennþá var á valdi Þjóðverja. Allur franski sprengjuflugvélaflotinn er á lofti, skipt niður í tólf deildir, -— sex flugvélar í hverri deild. Það er 40 stiga frost í þessari hæð, en inni í vélinni er rafmagns- liitun. Það er bara dálítið erfitt með andardráttinn, vegna þess að þeir hafa takmarkað súrefni. Þessvegna talar áhöfnin eins lítið sam- an og mögulegt er. Major Rolland fær stjórnina í hendur aðstoðarflugmannsins Pierre Mercier, teygir úr sér og reynir að mýkja stirða vöðva sína. Hann er eins og hinir, kappklæddur. Skothelt vestið, sem á að verja hann gegn sprengjubrotum vegur tuttugu og fimm kíló. Fallhlifin er ó- þægileg og sauðskinnskápan skýlir honum upp að eyrum. Mercier liðþjálfi sér á milli fóta sér i stigvél Rogers Val liðþjálfa, sem liggur á maganum í nefi flugvélarinnar úr plexi-gleri. Fyrir aftan flugmennina situr siglingafræðingurinn Jean Champ- romis liðþjálfi og loftskeytamaðurinn Reaulieu. Hann sendir engin skeyti nú, meðan á aðfluginu stendur. Eiu sinni á hverju kortéri sendir hann stuttorð skilaboð til flugstöðvarinnar Lyon—Bron:— QRU—, ekkert í fréttum, og Bron svarar: — OK Af ökrunum sjá þeir aðeins hvíta auðnina, það er mikill snjór þennan síðasta stríðsvetur. Þarna er Elsass-sléttan, þar sem skrið- 20 VIKAN 23. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.