Vikan

Útgáva

Vikan - 10.06.1965, Síða 33

Vikan - 10.06.1965, Síða 33
— Nei, ekki því eina sem er einhvers virði, sagði hann, og án þess að taka tillit til mnaníjöld- ans, endurtók hann prófið sem var mikilvægast. jjri Afslöppun í gufunni... Framhald af hls. 18. Á öllum gufubaSstofunum eru þjálfaSir nuddarar, sem eru sér- fræSingar í aS sfyrkja líkamann, koma hreyfingu á bláSið og ná þreytu úr kroppnum eftir erfiSan dag. Á einum staS, gufubaSstof- unni SAUNA aS Hátúni 8, eru tæki, til aS gefa mönnum svokallaS vatnsnudd, en þá eru menn látnir fara ofan í baSker fullt af vatni, en tækiS kemur síðan hreyfingu á vatniS, sem hefur heilsubætandi áhrif á líkamann. Flestir nuddararnir eru finnskir, bæSi konur og karlar, og að Há- túni 8 eru starfsmenn flestir eSa ailir finnskir aS uppruna. í kjallaranum aS Hótel Sögu er ein slik stofnun, sem Jón Ásgeirs- son aut fysiotherapeut rekur. Þar eru einnig allskonar tæki til lík- amsþjálfunar fyrir gesti, hjól til aS stiga, lyftistengur og ýmiskonar þjálfunarverkfæri. Þar er einnig hægt aS fá sólbaS meS háfjalla- sól til heislubótar og til aS öSlást hraustlegt útlit. m Sekur eða saklaus Framhald af bls. 24. er Ken lézt. Við vorum uppi í sum- arbústaðnum. Við áttum þar hræði- legt uppgjör, sem endaði með því að ég myrti hana. Ég kyrkti hana og kastaði líkinu niður í brunninn. Þar liggur það enn. En nú skiljið þér örugglega, hvers vegna ég gat ekki skýrt frá því, hvar konan mín væri stödd. Og nú trúið þér mér örugglega, er ég endurtek, að Ken framdi sjálfsmorð. Ég var hjá konu minni, er hann lézt. £fc Bráðum kemur Angelique aftur Framhald af bls. 11. eilíf útskúfun. En hvað yrði um börnin henn- ar, þau höfðu dáið á undan lienni, og auðvitað lieiðin, svo að þau hlutu að vera í helvíti. En ef hún tæki kristna trú, færi hún til himna, þar sem allt er rósrautt og fullt af englum með gylltar básúnur. Hvernig gæti hún brugðizt börnunum sínum og skilið þau ein eftir í helvíti? Hún kaus helvíti.... Þelta er ást.... Eða sönn saga af þýzka liðs- foringjanum, sem var sagður fallinn við Stalingrad. Hann var hryllilega særður og algerlega óþekkjanlegur, en hafði verið læknaður og lagfærður af rúss- néskum lækni, sérfræðingi i plastiskum aðgerðum. Þegar hann kom heim eftir striðið var konan hans, sem hélt að hann væri dáinn, gift öðrum manni og flutt til Ameriku. í tvö ár hugleiddi hann þessi vandræði, en ákvað svo að fara til Amer- íku. Þar hafði hann upp á henni, þar sem hún lifði í liamingju- sömu hjónabandi og átti tvö börn. Hann flutti i nágrenni við hana og kynntist fjölskyld- unni, en var óþekkjanlegur. í önnur tvö ár hugleiddi hann hvað hann ætti að gera, segja henni sannleikann eða ekki, en komst að þeirri niðurstöðu að það myndi eyðileggja lif henn- ar og hamingju. Hann fór aftur til Þýzkalands. Þetta er sönn ást. ANDLEGHEIT Það er trú min að allir hafi hæfileika til hinna fjölmörgu hliða ástarinnar. Fáfróð stúlka virðist kannske njóta ástarinnar aðeins likamlega. En ef til vill finnur hún hamingjuna vegna þess að hún gefur sjálfa sig ’alla. Ef til vill þráir hún innst inni hina andlegu ást, sem er aug- ljósari hjá upplýstu fólki. Anne, sem á fjögur börn, það yngsta þriggja ára, segir: — Eitt veit ég sem er vist og það er ást við fyrstu sýn. Það er mögulegt að vita það við fyrstu sýn að þessi eini maður er skap- aður fyrir þig. Kannske vissi ég það, þegar ég sá Serge i fyrsta sinn.... Serge brosti syfjulega, liorfði út um gluggann á snæviþakinn dalinn og sagði: — Að lokum vil ég viðurkenna það að konum hættir við að íklæða ástina persónuleika. Angelique er per- sónugervingur ástarinnar í öll- um myndum.... Á borðinu lá skeyti, sem var nýkomið frá umboðsmanni þeirra í París. í því stóð: — Öll met slegin með kvikmyndinni ANGELIQUE. Hamingjuóskir, Gauthier. Fangaráð í flutninga- lest Framhald af bls. 17. — Lítið á mig einu sinni ennl sagði. Ryan ógnandi. Costanzo spurði einkennisklædd- an ítala til vegar að Ufficio Movi- mento. ítalinn leit eitt andartak á Costanzo áður en hann svaraði, svo Ryan þokaði sér nær. En ftal- ann grunaði ekkert. Hann var bara ■á móti Þjóðverjum, en vfsaði þeim FLEIRI OG FLEIRI VEL3A VITO eða VITORET - vandaðar, ódýrar, með eða án fjarlægðar- og Ijósmælis, í vandaðri leðurtösku. VITO-AUTOMATIC eða VITOMATIC sjálfvirkar - traustar - fallegar. BESSAMATIC eða ULTRAMATIC með 8 fáanlegum linsum frá 35 mm til 350 mm (7 sinnum stækkun). Mikið úrval aukahluta. FÁST UM ALLT LAND - Útsölustaðir í Reykjavík: GEVAFÖTÓ, Lækjartorgi FILMUR og VÉLAR, Skólavörðustíg FÖTÓHÚSIÐ, Garðastræti. EINKAUMBOÐ: Sveinn Björnsson & Co. GARÐASTRÆTI 35 — SÍMI 24204. VIKAX 23. t*»L

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.