Vikan

Issue

Vikan - 10.06.1965, Page 34

Vikan - 10.06.1965, Page 34
samt með kæruleysislegri hand- hreyfingu til skrifstofunnar. Við dyrnar inn í afgreiðsluna stóð þýzkur hermaður. Hann skellti smaan hælum og heilsaði, þegar Klement kom. En majórinn var stíf- ur og óeðlilegur. Litlar svitaperlur hrönnuðust saman á efri vör hans. Yfir borði inni í afgreiðslunni var stórt kort á veggnum og rafmagns- perur sýndu ferðir lestanna inn á ina til að komast að því að stilla hana. Þegar hann leit upp, sá hann að lestarstjórinn og þýzki hermað- urinn störðu á úrið hans. Þetta var ekki úr eins og þýzku hermenn- irnir báru venjulega. Costanzo sá undir eins, hvað um var að vera. Hann hnippti í lestarstórann og kinkaði flissandi kolli í áttina að Ryan. — Americano, sagði hann. eitthvað að hermanninum. Hann sló saman hælunum með skell. Stóð í réttstöðu og starði beint fram fyrir sig. Fincham og Stein biðu órólegit eftir þeim í vagni Klements. — Faðir, skipið Klement að fara í hreinan einkennisbúning. Það lá við að þessi kæmi upp um okkur. Síðan verðum við að fara yfir áætl- unina. Ryan sendi Costanzo til eimreið- arinnar til að leysa manninn þar af. Þegar lestarstjórinn bjóst til brottfarar og varðmennirnir, bæði hinir réttu og hinir fölsku, höfðu klöngrazt upp á vagnana, skildi Ryan Stein eftir til að halda vörð um Klement og klöngraðist ásamt Fincham og manninum, sem hafði verið á eimreiðinni aftur upp á þak- ið. Hann setti nýja varðmanninn á stöðinni. Klement nálgaðist stöðv- arstjórann, sem stóð í samærðum við ítala í einkennisbúningi járn- brautanna. Costanzo horfði á Ryan og benti svo lítið bar á ítalann. Hann myndaði orðin með vörun- um: — Lestarstjórinn okkar. Ryan kinkaði kolli til merkis um að hann hefði skilið. Lestarstjórinn brosti þegar hann sá Costanzo og hrópaði kveðju. Þetta var góðlátlegur maður á miðjum aldri með stórt, holdmik- ið nef. Costanzo talaði við hann meðan stöðvarstjórinn fór yfir spjald hans og fyllti út eyðublað sem hann rétti lestarstjóranum. Costanzo sagði eitthvað við stöðv- arstjórann og hann skrifaði annað eintak af áætluninni og rétti Klement. Klement og lestarstjórinn stilltu klukkur sínar eftir klukkunni á veggnum. Ryan leit einnig á sína. Hún var tveimur mínútum of sein. Hann varð að draga upp erm- VIKAN 23. tbl. — Molto bene! sagði lestarstjór- inn og brosti aðdáunarbrosi. Klement og stöðvarstjórinn kvöddust með Hitlerskveðju. Lest- arstjórinn kvaddi Costanzo og stöðvarstjórann með handabandi og fór leiðar sinnar. Þegar Klement snéri sér við til að fara, varpaði hann, eins og óviljandi, þungt og mæðulega önd- inni. Þýzki hermaðurinn leit á hann með auknum áhuga. Eitthvað, sem hann sá, kom honum til að stirðna upp. Ryan greip um gikkinn á hríðskotabyssunni og fylgdi augna- ráði hermannsins. Klement stóð grafkyrr, en hermaðurinn horfði á flekkina eftir spyrnuna á einkenn- isjakkanum. Ryan hallaði sér að Costanzo og hvíslaði án þess að bæra varirnar: — Segið Klement að spyrja her- manninn hvað hann sé að glápa á. Costanzo hvsílaði einhverju að Klement með uppgerðarhroka. Klement rétti úr sér og hrópaði Ryan og Fincham hölluðu sér yf- ir borðið með kortið og áætlunina á milli sín. Þeir áttu að fara frá Florens tuttugu mínútur yfir tólf. Aður en þeir kæmu til Bologna áttu þeir að stanza tvisvar, í bæði skipt- in skammt frá Flórens, en halda síðan beint áfram. Stundarfjórðungi fyrir þrjú áttu þeir að koma til Bologna. Ryan mældi fjarlægðina á kortinu. — Það eru um það bil sjötíu og fimm kílómetrar frá Prato til Bo- logna, sagði hann. Og ef við eigum ekki að vera komnir til Bologna fyrr en kortér fyrir þrjú, þýðir það að við eigum ekki að fara mjög hratt. Ef við getum lokið við alla Þjóðverjana áður en við komum til Bologna, yfirgefum við lestina strax eftir að við leggjum af stað til Verona. — Og náunginn ( eimreiðinni? spurði Fincham. — Ég hef sætaskipti við hann i Bologna. vagninn, þar sem Fincham hafði áður setið, og lét Fincham standa á tengslunum milli þess vagns og næsta. — Eg tek mér stöðu á næstu tengslum, sagði hann. — Þar bíð ég eftir yður þangað til við komum út fyrir borgina. Þegar Fincham og hann hittust aftur, sagði hann: — Við höfum minna en tvo og hálfan tíma fyrir okkur, mínus all- ar tafir, til að koma fjórtán Þjóð- verjum fyrir kattarnef. Við verðum þegar í stað að hefjast handa. — Éf ég man rétt er röðin komin að mér, sagði Fincham. — Heyrið mig nú, yfirlautinant, sagði Ryan. — Haldið þér að þetta sé einhverskonar keppni milli yðar og mín? Við erum ekki að safna stigum, þér verðið að minnast þess. — Það er verst að þér skulið vera þessi djöfuls þorskur, svona venjulega, sagði Fincham sléttmáll. — Þegar til kastanna kemur eruð Lilju dömubindi fást með og án lykkju. í þeim er bæði vatt og bómull og silkimjúk voð. Lilju bindí eru því sérstaklega þægileg. Biðjið um pakka af Lilju bindum næst, þegar þér þurfið að kaupa þessa vöru. Lilju bindi eiga að fást í næstu búð. MÚLALUNDUR Ármúla 16 — Sími 3S-400.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.