Vikan - 10.06.1965, Blaðsíða 40
ur borgari og þér eruð majór í
hinum virðulega þýzka her.
Einmreiðin hafði þegar verið
spennt fró lestinni, þegar Ryan yfir-
gaf hana með Klement og Costanzo.
Afgreiðslumaðurinn hristi höfuðið
þegar Klement sýndi honum fyrir-
mælin. Klement keyrði fram hök-
una og varð þrjózkur. Hann húð-
skammaði stöðvarstjórann, en mitt
í öllum skömmunum leit hann bæn-
araugum á Ryan eins og hann vænti
ungnum kom í dyrnar í fylgd með
lágvöxnum, sterklegum ofursta í
einkennisbúningi þýzka hersins. Ry-
an brá þegar við og tók sér rétt-
stöðu þótt hann héldi hríðskotabyss-
unni þannig, að hann gat hvenær
sem var, skotið Klement.
Ofurstinn leit með viðurkenningu
ó Ryan og sagði eitthvað við þann
óeinkennisklædda, sem leit á Am-
eríkumanninn og kinkaði kolli til
samþykkis. Klement var ruglaður,
sagði eitthvað [ aumingialegum tón
við ítalann. ítalinn varð æfareiður
og tók að ausa skömmum yfir Kle-
ment.
Þetta varð til þess að framkoma
ofurstans snöggbreyttist. Hann
þaggaði niður í Italanum með
nokkrum vel völdum orðum tók því-
næst að gefa honum fyirmæli kulda-
lega og ákveðið. Hann þreif „fyrir-
mælin" skrifaði eitthvað á þau og
henti þeim síðan til stöðvarstjórans.
an spyrjandi á Costanzo. Hann
hristi höfuðið mjög hægt.
Klement og Costanzo stóðu nú í
samræðum við stöðvarstjórann, sem
var stöðugt að bera saman htnar
ýmsu lestaráætlanir og hringja eitt-
hvað. Þegar hann að lokum rétti
Klement áætlunina, sneri Costanzo
sér að Ryan með óánægiusvip.
Þegar þeir voru komnir út, sagði
hann:
— Þetta var slæmt, ofursti. Þeir
Hvflí er Kflpid 9
RAPID ER NY AÐFERÐ
SEM GERIR ÖLLUM KLEIFT
AÐ TAKA GÓÐAR MYNDIR
Auðvitað Aííe Ropid
'¦-¦¦*¦¦ '.¦'¦/¦.¦'¦. ¦¦'¦¦¦ ¦¦'¦'¦¦'¦ ¦.-¦¦¦¦ •'•¦¦' .' ' ¦'¦¦ ¦¦v-#Sí^s--Síísv'; ¦''¦¦"¦¦\'V:,.'ý-v/.í?íív
^^
Þér leggiS Rapid-kasettuna á
myndaválina, lokiS hnnni, snú-
ið þrisvar sinnum, myndavelin
er tilbúin til notkunar.
^^
sér hróss. Maðurinn skefldist gaura-
ganginn í Klement en í staðinn fyr-
ir að beygja sig undir fyrirmæli
hans, baðaði hann út höndunum og
greip um símatólið. Hann talaði
hratt og pataði mikið með þeirri
hendinni, sem laus var, eins og
viðmælandi hans í símanum gæti
séð hann.
Fólk var stöðugt að koma og
fara — lestarstarfsmenn, óeinkenn-
isklæddir menn, einkennisklæddir
ítalir og Þjóðverjar. Ryan virti þó
alla vandlega fyrir sér. Við hvern
var stöðvarstiórinn að tala og hvað
töluðu þeir um?
Þeir biðu í fimm spennandi mín-
útur. Siólfsöryggi Klements hiaðn-
aði stöðugt. Hann svitnaði og
augnaróðið varð flöktandi. Stöðvar
stjórinn leit upp og lyfti hendinni
fagnandi, þegar óeinkennisklæddur
maður ó miðjum alri með merki
Fasistaflokksins ítalska ó iakkaboð-
næstum lamaður, þegar mennimir
tveir komu til hans og hann hik-
aði andartak, áður en hann tók
kveðju þeirra.
Italinn rétti fram höndina og
stöðvarstiórinn rétti honum ,,fyrir-
mælin". Italinn renndi augunum í
flýti yfir blaðið, hristi höfuðið og
rétti ofurstanum. Ryan lyfti hönd-
inni ósjálfrátt og lagði hana á
bysuna. Ofurstinn sagði:
— Gruppenfuhrer Dietrich? Svo
yppti hann öxlum og rétti ítalan-
um fyrirmælin aftur.
Sá hristi höfuðið enn á ný og
sagði eitthvað við Klement. Ryan
skildist á málhreim hans og hann
aftæki að lestin breytti um óætlun.
Það var eins og ofurstinn léti sér
ekki koma það við. En enginn virt-
ist rengja réttmæti fyrirskipunarinn-
ar. Klement léit á Ryan og Ryan
hreyfði vopn sitt lítið eitt. Klement
vætti varirnar með tungunni og
Sá síðarnefndi leit á Italann og
kinkaði kolli og skálmaði síðan út
um leið og hann tautaði eitthvað
reiðilega fyrir munni sér.
Ofurstinn tók sér stöðu frammi
fyrir Ryan og sagði eitthvað, Ryan
stóð þráðbeinn. Ofurstinn hafði
spurt einhvers og hið eina, sem
Ryan skildi, var orðið ,,wo". Hann
vissi, að það þýddi „hvar". Hann
hélt að ofurstinn hefði verið að
spyrja hvaðan hann væri. Ofurst-
inn beið.
— Hamburg, herr Oberst, sagði
Ryan og reyndi að vanda fram-
burðinn eins vel og hann gat.
Costanzo fölnaði og ofurstinn
varð mjög undrandi ó svip. Hann
starði eitt andartak ó Ryan. Svc
rak hann upp hrossahlátur. Hann
hló svo að tárin streymdu úr aug-
um hans, sagði síðan fáein orð og
klappaði Ryan á öxlina.
Þegar hann sneri burtu, leit Ry-
ætla að láta okkur fara um Mil-
ano, en þeir geta ekki látið okkur
hafa nýja eimreið fyrr en eftir
klukkan fimm.
— Við verðum að reyna að
bralla eitthvað þegar við komum
aftur til vagnsins, sagði Ryan. —
Hvað var það, sem þessi þýzki
ofursti sagði við mig þarna inni?
— Þá hélt ég að leikurinn væri
úti, ofursti. Hann spurði, hvar
hraustur hermaður eins og þér vildi
helzt þjóna,- hvort þér vilduð held-
ur vera í Italíu eða austurvígstöðv-
unum. Og þér sögðuð Hamburg.
— Og hvað sagði hann, áður en
hann fór?
— Að ef Þriðja Ríkið hefði tíu
þúsund hermenn á borð við yður
á ítalíu yrði þýzki herinn ekki
lengi að reka óvinina í sjóinn, svar-
aði Costanzo og glotti.
Þegar þeir komu inn í vagninn
aftur, spurði Fincham.
40
VIKAN 23. tbl.